Lindin - 01.01.1929, Side 104

Lindin - 01.01.1929, Side 104
102 L 1 N D 1 N reynsluna á hinum ýmsu stigum æfivegsins. Hjer þarf því hverjum manni að koma leiðsögn, sem fylgir lífi hans — framhald skólans, andlegur leiðtogi. Skólinn ber andlega tign. Skólinn leysir úr þeim spurningum, sem fram eru settar innan veggja hans. En nemandinn skilst brátt við hann, fer út í lífið — langt burt. Jafn- framt er hann orðinn þegn andlegs lífs. Konungstign þess verður andlega stjettin að bera. Presturinn þa/rf að vera andlegur leiðtogi allra þeirra, sem í helgri lífs- sókn vilja leita sannleikans og hasla sjer völl á rjettu starfssvæði í lífinu, þár sem þeir geti öðlast allan þann þroska, alla þá lífsfegurð, sem auðið er. Hjer ber prestinum að vaka, sem föðurlegur leiðtogi og ástúð- legur bróðir hvers manns, yfir sál hans og allri mótun lífs hans og lundar, sem verðanda góðs og dygðugs manns. Þjóðfjelagið ætti að krefjast þessarar sálgæslu mjög skýrt af oss og haga undirbúningsmentuninni eftir því. Hjer ber að játa að prestsstarfið standi mjög til bóta, enda þótt margir prestar ræki þennan lið sál- gæslustarfsins af fullri alúð. Mörgum prestinum hefir veitst sú ánægja, að sóknarbörnin hafa sótt heim til hans margvíslegar leiðbeiningar og ráðleggingar. Af framanrituðu sjest, hve mikill misskilningur það er, sem víða hefir brytt á, að skólar og kennarar gjöri prestana óþarfa. Þvert á móti. Þeir auka mjög nauðsýn andlegrar leiðsögu. Þar sem sáning akursins er van- rækt, þarf engan að ráða til þess að vökva og hlú. Sú ódæma sáning, sem góðir skólar, auk prjedikunar- starfsins, afreka á andlegt líf manna, krefur mikillár ástundunar við framhaldandi aðhlynningu hennar í þjóðlífinu. Þessa aðhlynningu — hlúningu og vökvun — verður andlega stjettin að veita. Hún ein getur það, vegna þess að skólinn næí' ekki nema svo stutt fram á það tímabil hinnar andlegu ræktunar — nær ekki nema svo stutt fram yfir tímabil sáningai'innar. Þetta rýrir ekkert gildi skólans, sýnir aðeins að skóli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.