Lindin - 01.01.1929, Side 106

Lindin - 01.01.1929, Side 106
104 L I N D I N það kristna manneskju, fúsa til þess að lifa og starfa í anda Krists, efla sál þess og innra líf — gæta sálar þess. Presturinn hefir óskorað vald yfir barnssálinni til að innræta henni það fegursta sem hann þekkir. Þess valds, sem hann hefir mist, þarf hann ekki að sakna. Sálgæsla verður aldrei skert við oss, því að hún er prestsins. Má oss því einu gilda, þótt vjer getum ekki ráðið ytra fyrirkomulagi kristnifræðslunnar í heild, ekki t. d. verið einráðir um kenslubækur o. þ. h. Enda á skólinn hjer heima — í öllum slíkum ákvörð- unum — ekki presturinn. Kennarinn hefir hjer líka sálgæsluaðstöðu. Það er ágætt, ef hann vill neyta henn- ar. Það er nauðsyn öllum að glöggva sig vel á þessu atriði. Þeir sem sitt á hvað vilja fækka kennurum og prestum, eða aðeins hafa annaðhvort, skilja ekki þarf- ir barnanna, skilja ekki, hvernig starf þein-a beggja verður að lokast saman til þess að mynda heild. Vjer prestar þurfum að framganga með auknum dugnaði í þessu sálgæslustarfi barnanna. Mætum vjer hjer ó- skaplegum hindrunum, of miklum brauðsamsteypum og slæmri aðstöðu á ýmsan hátt. Má þó víða miklu á- orka. Og margir prestar rækja þetta starf af lifandi áhuga. Alt þetta hjer talið — prjedikunarstarfið og sál- gæslan — sálgæsla aukaverkanna og friðarins, hin al- menna sálgæsla ungmennanna — myndar þá prests- hugsjón, sem vjer viljum helga alt líf vort. Hugsjón, því að framtíðin mun sjá þetta starf í meiri fylling en nú er. Þessi hugsjón krefur oss um ósátt við lífskjör vor, krefur oss samtaka um að hrista af oss þá kúgun- arhlekki, sem vjer höfum verið færðir í. Þessi hugsjón veldur líka mest ósamræminu milli starfa vorra og kjara — hún hefur störf vor langt upp yfir lífskjörin. Vjer getum ekki þegjandi þolað, að hverjum þeim presti, sem af lifandi áhuga vill starfa heill og óskift- ur að framgangi prestshugsjónar vorrar, sem vakanda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.