Lindin - 01.01.1929, Síða 107

Lindin - 01.01.1929, Síða 107
L I N D I N 105 sálgæslu og kærleiksríku hirðisstarfi leitandi og líð- andi meðbræðrum — gapi á móti gínandi hræsvelgur efnalegrar tortímingar. Að líf vort leiki á reiðiskjálfi af öflum þeim, sem öllu vilja drepa á dreif. Vjer getum ekki annað en borið áhyggjur, er vjer íhugum framtíð vora og andlegs lífs með þjóðinni. Spurningar þyngstu alvöru standa geigvænlegar and- spænis oss: Mun prestastjettinni takast að hasla sjer völl í þjóðlífinu með þá prestshugsjón, sem vjer erum sannfærðir um að eigi um óborna tíð að bera konungs- tign í andlegu lífi þjóðarinnar? Getum vjer sannfært þjóðina um gildi starfa vorra og nauðsyn þeirra lífs- kjara, sem sæmi hugsjón vorri? Þessar alvöruspurn- ingar krefjast svars í dáðríkum athöfnum einum. Framundan bíður starf og barátta — og hætta. Því að oss geta beðið sömu örlög og áður Krists, að þjóðin hrópi, burt með þá, ef vjer sýnum engin tákn. En and- lega lífið, guðsríki, sýnir engin tákn. Oss er 'ómögulegt að benda á árangur starfa vorra og segja: Sjá, hann er hjer eða þar. Árangurinn lokast inni í mánnssálinni, sem hvorki biður nje gefur fátækum á gatnamótum. Einmitt það, að störf vor eru góð og gild, hindrar sönn- un tilverurjettar vors í heiminum, sem heimtar tákn og mælir andleg verðmæti í síldarmálum. En lifandi von mun leiða oss inn á Krists veg dáða í baráttu og starfi: Getsemane þrauta og baráttu við svæfandi öfl heimsins, musterishreinsun þjóðarinnar til meiri skilnings á andlegu lífi og — kross fórnar- þjónustu fyrir helgustu hugsjón lífsins — Kristshug- sjón bræðralags og sannleika, guðsríkistakmark lífs og anda frelsarans í öllu lífi þjóðarinnar. Ef vjer höfum kjark lians til að leggja út í þessa baráttu — fyrir tilveru stjettar vorrar, fyrir tilveru lífs og sannleika í mannlífinu, munum vjer rísa upp sem ung og árborin Krists sveit á fögru vori nýrrar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.