Lindin - 01.01.1929, Síða 113

Lindin - 01.01.1929, Síða 113
L I N D I N 111 fastsdæmi. — Þar var forn timburkirkja, en fauk með öllum munum sínum í mannskaðaveðrinu mikla 1925. (Aðeins kaleikur og patína fanst Íítt skemt eftir veðr- ið). — Söfnuðurinn, 70 manns, átti eigi kost á að sækja aðra kirkju; bygðin fjöllum lukt. Hafði hann næst undanfarin ár — og eins síðan — sýnt óvenjulegan á- huga á að leggja fé til nýrrar kirkjubyggingar; dregið saman 3000 kr. heima fyrir. En þó var, vegna fámenn- is og fátæktar, lítil von þess, að hann gæti framkvæmt hana fyrst um sinn. — Var nú á næstliðnum vetri leit- að ásjár utan safnaðar, og með þeim árangri, að næst- iiðið vor var sjóður orðinn 9000 kr. — Því miður er hér eigi rúm til að telja upp gefendur; aðeins skulu nefnd- ir framleggjendur hinna stærstu gjafa, fjórir: Jón Oddsson skipstjóri, búsettur í Englandi gaf £ 100 = 2200 krónur; Halldór Eiríksson heildsali í Rvík gaf 500 kr., Marellíus (smiður á ísaf.) og Guðjón (gull- smiður á Akureyri) bræður Bernharðssynir gáfu mjög vandað harmonium. Allir þessir gefendur munu hafa verið fermdir í gömlu kirkjunni á Sæbóli, og bræðurn- ir tileinkuðu gjöf sína foreldraheimili sínu að Hrauni. Nú er hér á afskektum stað bygð úr steini ein hin prýðilegasta af smákirkjum landsins. Er hún 5X9,10 metrar að grunnfleti; bygð í sirkilbogastíl. Smiður hennar er Torfi Hermannsson, trésmiður í Rvík. — Hún var vígð með sönglegri viðhöfn (frá Núpi) 29. sept., 19. sd. e. trt. að viðstöddum 3 prestum og svo mörgu kirkjufólki sem inn komst. — Lýst var þá hjartanlegu þakklæti til gefendanna allra. — Við fyrstu vanalegu messugerð hefir söfnuðurinn altaris- göngu. Þessi viðburður er ekki stór, sýnir þó merka hluti: hverju einlægur áhugi fær áorkað, — hversu guð hjálp- ar, gegnum hluttekning góðra manna, þeim, sem sýna sjálfir viðleitni, og — eigi minst um vert — hvaða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.