Stundin - 01.09.1940, Síða 22

Stundin - 01.09.1940, Síða 22
‘2,2 STUNDIN Leíðangur Byrds víð Suðurheímssbautíð :■■■■ ■ ■:■'■ ■ // >■'' „:■/>'/ .. ' ' / ' Þetta er síðasta myndin, sein komið hefur til Bandarikj.mn frá leiðangri Byrds til Suður- heimskautsins. Myndin sýnii m nn vera að undirbúa sleða í'rir landleiðangur. I baitsý.i er birgðaskipið „North Star þar sem það liggur við akkeri i M rguerite-flóanum. Mrs. Wendell L. Willkie gerir sér háar vonir um að verða for- setafrú. „Það má fjandinn vita”, urraði karlinn. „En þú manst mig um þetta”, bætti hann við og brýndi raustina. Sonur hans jánkaði annars hugar og stökk út í bát sinn og lagði frá. Sigldi síðan hinn fríði floti út fjörðinn með söng og hlátrum. Daði gamli horfði á eftir bátnum ygldur á brún og hrissti höfuðið. Síðan þrammaði hann heimleiðis, drakk fimm bolla af kaffi og lagðist síðan undir feld. í skemmtiferðinni gekk allt að óskum. Stigið var á land á tveimur óbyggðum eyjum úti í fjarðarmynninu, en lengsta við- dvölin var á sveitabæ einum, sem heitir að Litlu-Látrum. Þar var dansað á túninu og strákarnir gáfu bóndanum i staupinu, svo að hann varð góðglaður og kvað rímur af Hjálmari hug- umstóra með undirleik harmonikusnillinganna. Kvað hann það mjög þægilegt að kveða afhendingu undir danslaginu „Cari- óca”. Unga fólkið skemmti sér hið bezta við dansinn. Ekki döns- uðu þau saman börn kaupmannanna og var' óþægilega fátt með þeim. Degi tók nú að halla. Dálítið kul blés inn fjörðinn með kvöldinu, en annars var ennþá indælis veður. Nú var farið að hugsa til heimferðar. Minnsti báturinn ýtti fyrstur úr vör á Látrum, en bátur Sigurgeirs Daðasonar og annar til urðu síð- búnari og var mikill galsi í fólki. Tóku strákarnir nú að stela kvenfólki hver frá öðrum og reyndu bátshafnirnar hvor um

x

Stundin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.