Stundin - 01.09.1940, Qupperneq 38

Stundin - 01.09.1940, Qupperneq 38
38 STUNDIN ÞAÐ ER EKKI SATT: Republikanir kosnir í ráðuneyti Roosevelts. að — matur, sem soðinn er í aluminium ílátum valdi krabba- meini eða öðrum innvortis sjúk- dómum. Það eru margir, sem halda þessu fram, og án efa hefur einhver spunnið þetta upp til þess að spilla fyrir sölu alumin- ium íláta, þegar þau fyrst komu á markaðinn. Þa5 hefur verið vísindalega rannsakað, að alum- inium er gersamlega óskaðlegt i notkun til matreiðslu og á ekkert skylt við krabbamein. að — gott sé að fá sér kalt bað á hverjum morgni til þess aí halda fullri heilsu. Kalt bað er ágætt, ef maður finnur til vellíðunar á eftir, en þeim, sem standa skjálfandi af kulda eftir baðið, er það áreið- anlega ekki hollt. að — menn verði sköllóttir af því að nota þrönga hatta, og að góð hármeðul næri hárið svo vel, að það rotni ekki, en forði mönnum þar með frá skalla. 1 flestum tilfellum er skalli arfgengur, og þegar svo er og hárið er byrjað að íotna, er engin leið til að fá það til þess að vaxa aftur. Önnur tegund af skalla kemur af skallaveiki, sem læknar geta ráðið bót á, en ekki rakarar eins og svo marg- ir halda. Ekkert hármeðal nær- ir hárið. Lífið er torvelt, erfitt og hvíldarlaus barátta. Það krefst gífurlegs hugrekkis og orku. Af okkur mönnunum, sem erum fullir sjálfsblekkingar, krefst það framar öllu, að við trúum á sjálfa okkur. F'yndni er viðhorf, sem hefur áður veri ðhugsaður, en aldrei orðað eins vel. Samuel Johnson. Henry L. Stimson hefur verið skipaður aðalritari flotans, og Frank Knox, ofursti, ritari landhersins í stjórn Roosevelts forseta. Varnarvirki á ströndum Englands. um Hitlers. — „England er allt 'eitt vígi”, segir Churchill.

x

Stundin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.