Stundin - 01.10.1940, Qupperneq 15

Stundin - 01.10.1940, Qupperneq 15
STUNDIN 35 Hverníg áffu að klæða mannínn þinn ? Eftír Lucrese Hudgíns. Öllum karlmönnum má skipta í tvo flokka: þá, sem hafa áhuga fyrir fötum, og þá, sem láta sig einu gilda hvaöa görmum þeir ganga í- Þegar þú velur föt handa manni þínum, er það bráð- nauðsynlegt aö vita til hvers flokksins hann telst. Sú vitneskja sparar þér marga krónuna, beizk tár og bitur orð. Hafi þér veriö ókunnugt um þetta áöur en þú giftist, þá kemstu sennilega skjótt aö því, — aö öllum líkind- um strax eftir hveitibrauðs- dagana. Svaraðu aftirfarandi spurningum. Hreinskilin svör gefa þér bendingu um það til hvers flokksins harui telst. 1. Er hann áhyggjufullur út af brotunum í buxunum sínum, þegar rigning er? 2. Geymir hann fata- bursta í klæðaskápnum sín- um? Og notar hann bursf- ann iðulega, innilega og ná- kvæmlega? 3. Dettur þér stundum 1 hug, að hann muni hafi dottið dauður niður í bað- herberginu, þegar hann er að búa sig þar?

x

Stundin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.