Stundin - 01.10.1940, Page 19
STTJNDIN
19
Vinur minn |onDon
Undarleg lög skipsijórinn
Ameríkumenn eru frægir fyr- ir hinar fjölmörgu undarlegu lagasetningar sínar. Hér cru nokkur dæmi: Eiginlega var þaö ekki farþegabátur. En ég þekkti skipstjórann vel og haföi svo oft feröast meö honum, aö það var ekkert undarlegt, þó aö ég bæði hann aö lána mér koju, einnig í þetta skipti. Og hann gerði þaö svo sem viljugur. ViÖ vorum gamlir skólabræöur, þaö
I Ohio-ríki eru kettir skyld- aðir til þess að hafa rautt ljós bundið í skottið ef j>eir fara út á götu eftir að dimmt er orð- ið. haföi víst veriö meiningin, að viö veldum eitthvað svip- aö framtíöarstarf, en svona fór þaö nú. Eg var nokk- urskonar landkrabbi, og hann var skipstjóri á gömlum, grautfúnum kopp, er sigldi ekki neina ákveð'na leiö. Hann vissi sjaldan fyrirfram, hvert næst yröi haldiö. Þó var líf hans ekki ævintýraríkt, því a'ö útgeröarmað-
í Boston er bannað að leika á fiðlu í heimahúsum, og enn- fremur að eiga hunda, sem eru hærri en eitt fet! urinn þekkti dallinn of vel til þess að láta hann fara í langferöir. Stuttar snattferöir meö ofurlítið lengri spöl inn á milli var allt og sumt, sem skipið, skipstjórinn og skipshöfnin upplifðu. Samt sem áöur kom þaö oft fyrir, að' skipiö hreppti
*** 1 Centralie, sem er smábær í Washington-ríki, er myndugir karlmenn skyldugir að safna alskeggi, ef þeir vilja teljast löghlíðnir borgarar til hins ýtrasta. vond veöur. Þá ímyndaöi skipstjórinn sér, að hann væri úti á hinu volduga úthafi og sigldi heimsálfanna á milli. Hann fékk orö fyrir aö vei’a ófyrirleitinn, enginn virtist gruna hann um a'ö vera eins dreyminn og hann var í raun og veru. Hann lét úr höfn á ákveöinni stundu, hvernig sem viöraöi, og oft sigldi hann fram úr langt- um stærri skipum, þegar þau biöu af sér óveöur.
*** — Ha, þetta eru farþegaskip, sag'öi hann me'ö fyrir-
í Suður-Carolínu er lagt strangt bann við því, að kirkju- gestir beri á sér skammbyssu. litningu. Eg og mínir menn, vi'ö erum sko sjómenn. — En hvaö er ég? spuröi ég. Hann leit á mig. — Þú, sagöi hann, hvaö ert þú,
*** hvorki fugl né fiskur, sjómaöur né landkrabbi, helzt
I Los Angeles eru lög fyrir því, að menn megi ekki láta sér vaxa yfirskegg. Mun kvik- myndahúsagestum kunnugast um hvernig þau lög eru haldin, að minnsta kosti af leikurunum í Hollywood, sem margir hverj- ir eru með yfirskegg þrátt fyr- ir öll lagafyrirmæli. líklega nokkurskonar selur, ha, þeir halda sig svona hér um bil jafnt í sjó og á þurru landi. Jæja, þaö vildi nú svo til, að' ég þurfti oft aö feröast, eöa mig langaöi til þess, þaö er sama og kemur sög- unni ekki við, en sem sagt, þa'ö vildi svo til. Og þar aö auki vildi svo til, aö oft þegar skipstjórinn minn ætlaöi eitthvaö, þurfti ég einmitt aö fara þangað líka. Hann kom þá heim til mín og ;lét mig vita, og í býti