Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 24

Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 24
dvelja um stund á heimili hennar. Hún kveið svo mikið fyrir komu hans. Öll þessi þjáninga ár, hafði hún verið þar ein, með systur sinni, hjálp- arlaus. Nú gerði hún sér grein fyrir hve sárt hún saknaði bamanna, bamanna sem hún hafði kennt og leikið sér með. “Áður en þetta kom fyrir,” sagði hún, “voru þau alltaf í kringum mig og þeim þótti væntum mig. En nú! Mundu þau kæra sig um að vera nálægt gamallri, blindri konu?” Hvað hafði hún til að bjóða þeim? “Skyldu þau verða hrædd við mig? Þá fór eg að hugsa um, hvort eg gæti ennþá sagt sögur, hvort eg myndi æfintýrin og álfa sögurnar, sem eg kunni áður en eg missti sjónina.” Hjarta Daisy Smith sló ört, þegar hún gerði hina fyrstu tilraun til að segja sögur aftur. Hún sat út á svölunum hjá litla frænda sinum og öðmm dreng úr nágrenninu. Hún byrjaði á, að segja þeim söguna um fiskinn í sjónum, sem varð að konungssyni. Hún byrjaði alveg eins og hún hafði svo oft gjört áður. Með breyttri rödd sagði hún. “Fiskur sjávarins! Kom og hlusta á orð mín!” Svo varð þögn. Áður hafði hún séð svipbreytingu þeirra er hlustuðu, eftirvæntingu þeirra eftir meira. “En nú,” sagði hún, “Nú verð eg að láta mér nægja, að rifja upp í huganum, hvernig þau líta út.” Allt var hljótt, þegar hún lauk við söguna. Hún beið um stund. Enn var sama kyrrðin. Svo sagði hún með hikandi rödd: “Hvernig þótti ykkur sagan”? Hún hafði gert sér grein fyrir því, áður en hún lauk við setninguna, að hún var ein. Drengirnir voru báðir farnir. En að lítilli stundu liðinni komu þeir báðir aftur með tvo vini sína, til að hlusta á aðra sögu. Næsta dag komu sex drengir. Næstu tvær vikur jókst hópurinn daglega. Nágrannarnir sendu umkvartanir. Þeir sögðu að þessi krakka hópur væri of hávaðasamur og það yrði að láta þessa konu hætta að segja sögur. Daisy Smith varð hrædd, þegar hún fékk boð frá borgarstjómanum um, að koma á fund hans. Hún vissi ekki hverju hún átti að búast við. Það hafði gert henni mikið gott, að segja börnunum þessar sögur. Hún fann mikla sælu í að gjöra það. Nú vissi hún, að hún gat fundið áhrif sögunnar á áheyrendur sina, jafnvel þó hún sæi þá ekki. Hún fann hverj- ar tilfinningar þeirra voru. Þetta hafði verið vndislegt. Henni fannst það sem kraftaverk. En nú var því lokið. Kraftaverkið var farið. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.