Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 32
in lífi og hugsunum svo, að við erum miklu ríkari fyrir, að hafa haft
samleið með henni.” Að hafa samleið með öðrurn, verður hver og einn að
reyna að þekkja og virða lundareinkenní annara. Að geta sett sig í
annara spor, hvort í gleði eða sorg, er afar nauðsynlegt. Jesús, hinn
mesti og bezti kennari, gat gjört það. Hann hafði það guðlega eðli, að
geta miðlað sinar hugsanir til þehra sem hann elskaði.
“There are loyal hearts, there are spirits brave,
There are souls that are pure and true;
Then give to the world the best you have,
And the best will come back to you.
Give love, and love to your life will flow
A strength in your utmost need;
Have faith, and a score of hearts will show
Their faith in your word and deed.
Give truth, and your gift will be paid in kind,
And honor will honor meet;
And a smile that is sweet will surely find
A smile that is just as sweet.
For life is the mhror of king and slave,
‘Tis just what we are and do
Then give to the world the best you have
And the best will come back to you.”
Við skulum ekki gefast upp. Við skulum reyna að lifa í starfinu,
og þó árangurinn sýnist oft lítill, ekki tapa kjarki, en standa stöðug í
trúnni og beyta okkur fyrir kristilegri lífsstefnu.
“Because you have occasional spells of despondency, don’t despair.
The sun has a sinking spell every night, but it rises again allright next
morning.”
30