Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 28

Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 28
svaraði drengurinn. “Því þarf eg að fara í sunnudagaskóla, þegar þú og pabbi fara aldrei til kirkju?” Látum þá hér við sitja hvað heimilið snertir, en óefað er heimilið aðal grundvöllurinn og stoðin, sem allt mannfélag hvílir á. Foreldrar, hafið alltaf í huga hvað stórkostleg sú ábyrgð er, sem hvílir á ykkur! Ekki þarf að vera ætíð að prédika, eða tala um Guð, sem almáttuga veru. Trúin er ekki aðeins hugsun, heldur fyrirmvnd fyrir líferni. Eins og sú ánægja sem börn læra, að hafa af lestri eða söng, eða fegurð náttúrunnar, eins er með kristilegt uppeldi. Ekki aðeins hvað þeim hefir verið kennt, heldur ósjálfráð áhrif, sem þau verða fyrir á unga aldri og, sem verða varanlegust fyrir hina uppvaxandi æsku. Frá byrjun heimsins hefir eðli mannsins stefnt að samvinnu, svo eindrægni í trú er ekki eðlileg frekar en annað. Trúarlíf, eða trúin, er héraðsleg, og héraðslíf inni heldur kirkjan. 1 flestum byggðum et ein- hver kirkja, en oft vantar eitthvað, svo að góðu haldi sé náð á ungdóm- inum. Stundum er skoðanamunur látinn ríkja. Oft er erfitt að fá góða leiðtoga, sem viljugir eru að stjóma reglulega og með þolinmæði og sem halda áfram þó oft sýnist árangurslaust starfið og áhugi fremur lítill. Það dugar ekki á sunnudagaskóla frekar en við guðsþjónustur né á öðmm samfundum, að hreyta ónota orðum til þeirra sem ti'úlega styðja kirkjulegt líf og starf—fyrir þá, sem sjaldan koma. Betra er að virða hvað þeir fáu gjöra og lofa þeim að njóta þess góða, sem verið er að veita. Það hefir ætíð betra í för með sér, að laða að sér með stillingu, en að hrinda frá sér með óþolinmæði. Gott á það bam, sem er svo heppið, að geta náð til kirkju, sem laðar að sér börnin og getur veitt þeim góða kennara, gott pláss, fallegt um- hverfi, góðar bækur og vex svo upp til fullorðins ára ætíð umkringt af breytilegum áhrifum; þar sem kirkjan verður áhrifamesta aflið, þar sem uppvaxandi lýðurinn hefir ánægju af samfundum, leikjum, lærdómi og tilbeyðzlu. Þar er lítil hætta að kirkjulegt líf og siðferði þróist ekki. Það er ekki þar með sagt, að freystingar af allskonar tagi séu ekki lagðar á vegi unglinganna; en þar sem allskonar félagsskapur ríkir, eru verkefni óteljandi og ábyrgðarstöður eru veittar sem flestum, þá dreifir það löng- unina að víkja frá og villast út í ómerkilegan félagsskap. Hér er gott að minnast orðanna, “Ómerkilegan félagsskap”. Erfitt er fyrir marga, bæði yngri og eldri, að halda sér frá að fylgjast með. En erfiðara sýnist það vera, að leita fyrir sér í því, að laða aðra úr solli og 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.