Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 46

Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 46
peg, þær: Miss Grace Ruppel, Miss Florence Pálsson, Miss Viola Hald- erson, Miss Sylvia Guttormsson, Miss Gloria Johnson og Miss Hildur Thorsteinsson. — 2. Quartette — frá sama stað — þeir: Amold Björnsson, Valdimar Eylands, Cecil Johnson og Baldvin Thorsteinsson. Miss Cor- inne Day, organisti sunnudagaskólans, aðstoðaði báða flokkana. — 3. Einsöngur: Miss Olive Olson, Selkirk. — 4. Söngflokkur sunnudagaskól- ans á Gimli, æfður og aðstoðaður af Mrs. Önnu Stevens, fyrir tilstilli Mrs. S. Sigurgeirsson. — 5. Einsöngur: Séra Eric Sigmar, sem stjórnaði svo almennum söng. Mrs. Florence Broadly aðstoðaði við þennan söng. — Eftir kaffidrykkju tóku allir þátt í gamanleikjum, þar sem þeim gafst tækifæri til þess að kynnast. Á sunnudagsmorguninn kl. 8 fór fram hátíðleg guðsjónusta á vatns- ströndinni. Þar prédikaði séra E. Sigmar og leiddi þennan söfnuð í messusvörum og sálmasöng. Sólin skein þar, björt og fögur, endurspegluð í vatninu, og túlkaði til okkar þar þýðingu starfsins í “Sunrise Lutheran Camp”. Séra Skúli Sigurgeirsson ávarpaði kennarana með hughreystandi orðum og lét í ljósi ánægju sína yfir þessu fyrir hugsuðu starfi þeirra. Eftir hádegi var sýnd hljómhreyfimynd sem nefnist: “On the Road to Damascus”. Þetta sýndi eina aðferð sem nota má við sunnudaga- kennslu. Til sýnis vom þama sunnudagaskóla-lexíur og bækur fyrir yngri og eldri böm, með ýmsum hugmyndum fyrir starfið. — Kennararnir tóku þær heim með sér, sér til leiðbeiningar. — Séra Rúnólfur Marteinsson prédikaði við loka-guðsþjónustuna kl. 2, og skildi eftir í hjörtum okkar þá hvöt að auka, bæta og glæða áhuga fyrir sunnudagaskólastarfinu. Lilja Guttormsson, fyrir hönd nefndarinnar. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.