Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 22

Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 22
nýjaða frjóvgun. Og hinumegin brautarinnar, hinn helgi reitur, þar sem þreyttir landar hvílast eftir erfiði dagsins. Við sáum, og Guð gefur oss fyrir náð sína, góða uppskéru. Og frækornið smáa varð feiknar stórt tré, þar fá mátti lífsins í stormunum hlé. Það breiddi sitt lim yfir lönd, yfir höf, á lifanda bústað á dáinna gröf. Það blómgast og vex og æ blómlegra rís, í beiskjandi hita, í nístandi ís. Af lausnarans blóði það frjóvgaðist fyrst, þann frjóvgunar kraft eigi getur það mist. Sunnudaginn 22. júní, 1941, vígði hinn nýkjörni forseti kirkjufélags- ins, séra Egill Fafnis, þenna minningar skála Bandalags lúterska kvenna. Gjafir hafa komið af fúsum vilja og glöðum hjörtum frá almenningi til að heiðra minningu elskaðra ættingja og vina sem féllu í hinum tveimur veraldar stríðum, og þeim, með því reistur varanlegur bautasteinn, sem þjónar æskunni. Látum oss því heiðra minningu þeirra með því, að láta allt sem fram fer í þessu húsi, vera gott og Guði þóknanlegt. KRAFTAVERKIÐ í LISTIGARÐINUM. Lauslega þýtt af Ingibjörgu J. Ólafsson. “Einusinni, endur fyrir löngu lifði maður nokkur smár vexti, sem hét Woose-Google. Af tilviljun fann hann undraklukku—óska klukku, hverjum sem fann hana, var heimilt að óska sér hvers sem hann vildi og óskirnar rættust. Og þessi litli stúfur fór að óska. Hann óskaði eftir ísrjóma, svaladrykkjum, brjóstsykri og öðru góðgæti, og áður en hann vissi, var allt þetta veitt.” Þegar Miss Daisy Smith byrjar að segja sögu, hætta öll ærzli bam- anna í listigarðinum, þau stökkva úr rólunum, hætta leikjunum og 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.