Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 58

Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 58
maður hennar svo á fæti í vinnu hjá jarnbrautarfélagi að af honum varð að taka 4 tæmar. Var hann frá verkum í 6 mánuði, þann tíma varð hún sjálf að berjast fyrir lífibrauði sínu og sinna heima hafði hún 2 kýr sem hún hirti sjálf, og þurfti að ganga langa leið kvölds og morgna, svo vann hún hálfa dagana hjá hérlendum konum við þvott, launin voru ekki há, en konunum sem hún vann hjá ber hún vel söguna, bjargaðist hún þann- ig fyrir eigin manndáð. Á fyrsta ári í Argyle kom hún stúlkunni litlu fyrir og fór til Winnipeg og vann þar á gestgjafahúsi í nokkra mánuði við besta orðstýr, hafði hún $17.00 um mánuðinn. Ekki rauk sælan af lífinu í Argyle á fyrstu árum fremur en annarstaðar, og margt var erfitt. Er annað barnið fæddist var hún alein, maður hennar varð að fara marg- ar mílur fótgangandi eftir yfirsetukonu. Bjargaði hún sjálfri sér fyrir eigin manndáð, allt var löngu um garðgengið þegar yfirsetukonan kom, sonurinn eini sem hún á, fæddur. Er þetta að visu ekki einsdæmi úr frumherjasögunni, en að skapgjörð, mannslund og líkams þroska er kona þessi nær sérstæð meðal okkar fólks. • Mann sinn misti hún 2. febr. 1922. Var um hann skrifað að hann hafi verið “trúmaður mikill vinfastur, og vildi öðrum allt gott gera.” Guðrún á fjórar ágætar dætur sem allar eru giftar, og vel giftar, og einn son: Mrs. Gísli Bjömsson, Glenboro; Mrs. Jónas Anderson er áður fyr um langt skeið voru í Cypress River, en eru nú á ferð og flugi; Mrs. Óli Stefánsson, Cypress River; og Mrs. Charles McGinn, Detroit, Mich. Sonurinn heitir Kjartan og á heima í Morden, Man. Guðrún er ennþá em, og sem fugl á kvisti sveimandi og lífsglöð. Hún er ekki ennþá nógu gömul til þess að taka sér eftir miðdags dúr, hún segir að það sé óþarfi. Vér óskum henni farsældar um mörg ókomin ár. G. J. Oleson. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.