Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 8

Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 8
hendur forystu í kærleiksríkri, kristilegri menningarstarfsemi, henni sjálfri og þjóðfélaginu til blessunar: þá er tilgangnum náð. Á þessum vingjarnlegu stöðvum er gott að njóta hvíldar og vakna við sólaruppkomu til nýrra nytjaverka með hjartað fult af þakklæti til guðs og manna, Eg hvíldist við þitt hjarta er hjá leið nóttin myrk nú ljómar ljósið bjarta og líf og nýjan styrk þín nýja miskun, nú mér ljær, á nýjum morgni, faðir kær. F.B. Bókasafn. Bandalags lúterskra kvenna Bandalaginu var það þegar ljóst, er það beitti sér fyrir um stofnun Sunrise Lutheran Camp við Winnipegvatn, hver nauðsyn bæri til að komið yrði upp sem allra fjölskruðugustu bókasafni við stofnina. Frá þessu hefir áður nokkuð verið skýrt og er árangurinn þegar tekinn að koma í ljós, með því að stofnuninni hefir borist hreint ekki svo lítið af hollum og nytsömum bókum. Þessar línur eru skráðar í þeim tilgangi að hvetja almenning til frekari bókagjafa, hvort heldur sem bækumar eru á ensku eða íslenzku: hér er ekki einungis átt við bækur handa börnum og unglingum heldur hollar og fræðandi bækur handa fólki á öllum aldri. Hér er um menningarmál að ræða, sem öllum þorra íslenzks al- mennings, þykir ljúft að styðja. Við undirritaðar veitum bókagjöfunum viðtöku: Mrs. C. Tomasson, Hecla, P.O., Manitoba. Mrs. Asgeir Feldsted, Arborg, Manitoba. Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave., Winnipeg, Manitoba. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.