Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 45

Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 45
í sunnudagaskóla hjá kennurum og prestum. Hún mintist sérstaklega á þau góðu áhrif er hún varð fyrir hjá séra Rúnólfi Marteinson. Svo sagði hún frá starfi sínu sem forstjóri sunnudagaskólans í Langruth í mörg síðastliðin ár. Erindi hennar leiddi til þess að stjórnarnefndinni var falið að sjá um að einhverjum sé tilkynt það ef börn og unglingar komi ókunn- ug í þeirra bygðarlag, svo að þau séu boðin velkomin í kirkjuna og sunnudagaskólann. Einnig orsakaði hið góða erindi hennar það, að nefnd var sett í að mynda safn af sálmum sem væru sérstaklega við hæfi yngri barna. Mrs. I. W. Hart, Winnipeg, flutti erindi sem útlagði hugmyndir hennar um stofnsetningu sunnudagaskóla kennara sambands. Fyrsta sporið sagði hún væri að velja góðan leiðtoga og nefnd til þess að að- stoða hann. Ábyrgð þeirra er svo að undirbúa hið árlega mót, að velja fyrir það forstjóra og ræðufólk, að ákveða starfsskrána með það í huga að hafa hana eins uppbyggilega og hægt er, og að sjá um að xnynda og auka fjárhagssjóð eftir því sem nauðsyn krefur. Hún lagði áherzlu á það að nefndin héldi uppi sambandi við kennarana yfir árið, til þess að útbreiða hugmyndir og að fá úrlausn á ýmsum vandamálum. Þar á eftir var ákveðið að stofna samband og var valið nafnið: “Lutheran Sunday School Teacher’s Association.” Það var ósk fundarins að sama nefndin og í fvrra starfaði áfram. Er þá forseti sambandsins: Mr. Gissur Eliasson; skrifari Miss Josephine Ólafsson; féhii'ðir Miss Lilja Guttormsson. — Aðstoðarnefnd var útnefnd og samanstendur hún af einum kennara frá hverjum sunnudagaskóla innan kii'kjufélagsins. — Ákveðið var að halda mót árlega í Sunrise Lutheran Camp. Þetta mót var upplxyggilegt í alla staði. Miss Elenore Gillsti'om frá Saskatoon flutti erindi um: “Kristindóms fræðsla og kennarinn”, mjög fróðleg og vekjandi ræða sem leiddi til umræðu og spurninga. — Það gafst ekki einu sinni tírni til þess að svara þeim öllum. Séra Eric Sigmar flutti ávarp um hið mikla starf drottins, sem alltaf er í þörf fyrir fleira og lxetra starfsfólk. Þessi ungi prestur heillaði hugi allra með sinni fallegu framkomu og hvetjandi orðum. Mrs. H. G. Henrickson ávarpaði fundinn fyrir hönd B.L.K. Hún útlagði sunnudagaskólastarf félagsins í prestslausum byggðum. Einnig ávai-paði Mrs. A. H. Gray fundinn. Á laugardagskveldið fór frarn skemtiskrá og samfélagsstund. Á skemtiskránni voru: — 1. “Sextette”-sunnudagaskóla kennarar frá Winni- 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.