Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 33

Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 33
Forest Lawn, Los Angeles. Fyrir rúmu ári síðan átti eg því láni að fagna að ferðast til drauma- landsins, Californíu. Þar sá eg margt sem heillaði andann og vakti að- dáun. Undursamleg tíð, engin vetur, aðeins nokkur rigninga tíð til að vökva og frjóvga jörðina. Þegar eg kom til Los Angeles í febrúar var sól og sumar, allar rign- ingar búnar, og alt stóð í blóma; þegar ein tegund hætti að blómga tóku aðrar við, og heltu sér yfir girðingar og grænar gmndir svo að hvar sem augað eygði voru blóm, skrautleg og dýrðleg. Los Angeles er eins og perla við strendur hins volduga Kvrrahafs, umkringd af bláum fjöllum, og í hlíðunum raðir af alskyns litum húsum sem sýnast eins og dúkku hús í fjarlægðinni. Á þeim fimm mánuðum sem eg dvaldi í Los Angeles gafst mér tæki- færi að sjá töluvert af þessu draumalandi sem hefir að geyma svo marga söguríka staði frá því Spánverjar fyrst bvgðu það. Santa Barbara Mission, Ventura—hin elzta af mörgum Kathólskum “Missions”, Riverside Mis- sion Inn, Huntington Art Gallery og Library, Knott’s Berrv Farm, og síðast en ekki sízt—Forest Lawn Memorial Park, og það er Forest Lawn sem mig lángar til að minnast stuttlega, því það gagntók huga minn og hjarta. Forest Lawn var hugsjón nokkurra manna, og er þar skráð í steini játning bygginga meistarans: “The Builder’s Creed”, og í þeirri hugsjón var innifalin sú hugmynd að látinna ástvina legstaður ætti að vera hugg- unarríkur staður þar sem dauðinn yrði eins og Jakobína Johnson segir: “dagrenning ein”. Hugsjónin var því innifalin í því að safna saman á þennan stað alt sem var helgast og háleitast og sem hafði að geyma það fegursta og bezta í lífinu. Alstaðar í þessum listigarði dauðans var fegurð og líf og eilíf von. Engir bauta steinar utan þeirra sem hvíla á hinni græna grundu og letrað var á nafn til minningar. Ein stór bygging er “mausoleum” þar sem jarðneskjar leifar hvíla í klefum með áletruða nafni, og blóma vösum. Alstaðar eru gosbrunnar og höggmyndir, stórar og smáar. Við hliðina á Wee Kirk o’ the Heather” er eftirliking af höggmynd Thorvaldsens 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.