Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 63

Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 63
eldissonur lifa og syrgja ástkæra móðir, en þrjú böm höfðu þau mist, stúlku á unga aldri og tvo uppkomna syni. Frú Ólína var sterk trúuð og einlæg kona og vann með brennandi áhuga að kirkju og kristindómsmál- um. Hún var dyggur meðlimur Geys- issafnaðar og starfaði bæði að sunnu- dagaskóla og líknarstarfi safnaðarins. Starfi Ólínu í mannúðarmálum byggðarlags síns er ekki auðvelt að lýsa í fáum orðum. Hún var ætíð reiðubúin að fórna kröftum og tíma að hjúkra sjúkum og hughreysta þá sem vonleysi og erfiðleikar voru að yfirbuga. Hennar kærleiksríka um- önnun í garð einstæðinga og munað- arlausra er þeim ógleymanlegt sem til þektu. Þrátt fyrir heimilis annir og líknar- starf í byggð sinni stóð Ólína heitin ætíð framarlega í öllum félagskap. Hún var sérstaklega félagslynd og samvinnu góð kona og studdi af alhug öll velferðarmál byggðarinnar. Einnig var hún ein af stofnendum kvennfélagsins Freyja í Geysisbyggð, og meðlimur þess til æfiloka. Hún var forseti kvennfélagsins í tuttugu ár og heiðursforesti þess síðan 1942. Tryggð hélt Ólína við þennan félags- skap fram að hinstu stund. Ekkert var henni kærara síðustu árin en að minnast gömlu tímana meðan starfið var erfiðast og mest varð að leggja á sig til að malefnin kæmust í framkvæmd. Viljum við félagssystur henn- ar þakka vel unnið starf og segjum með sálmaskáldinu. “Far þú í friði friður Guðs þig blessi hafðu þökk fyrir alt og alt. Gekst þú með Guði Guð þér nú fylgi hans dýrðar-hnoss þú hljóta skalt.” K. L. S. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.