Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 65

Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 65
allt það gagn er hún mátti og þá var hún ekki síður góður meðlimur kvenfélagsins Stjaman, sem hún tilheyrði lengi og vann mikið gagn. Elisabet var ein af þessum góðu konum, sem ekkert mátti aumt sjá án þess að gera allt sem í hennar valdi stóð, til að hjálpa og líkna. Mun fáir kunna að meta að fullu og skilja það hugarfar aðrir en fmmbyggja konurnar. Börn og gamalmenni hafði hún oft hjá sér svo árum skifti og var þeim með afbrygðum góð og umhyggjusöm. Sem eiginkona og móðir reyndist hún framúrskarandi vel. Margir Ný-lslendingar og Winnipeg- búar kannast vel við litla húsið á Centre Street á Gimli þar sem hún dvaldi síðustu æfiárin. Þar var gott að koma og þar mættu þeir mikilli gestrisni og góðvild og munu fáir sem þar komu gleyma hinni góðu konu sem þar bjó. Hún var lengi heilsuveil og síðustu 10 mánuðina lá hún rúmföst bæði í Winnipeg General Hospital og Johnson’s Memorial Hospital, Gimli, þar sem hún andaðist 12. mars 1947. Hún bar sjúkleik sinn sem hetja og var hennar bjargfasta og einlæga trú, henni óumræðilegur styrkur, þá sem endranær í lífinu. Elisabet sáluga var jarðsett að Gimli af sóknarprestinum, séra S. Sigurgeirson 17. mars og flutti séra S. Ólafsson þar einnig kveðjuorð. Fjöldi fólks fylgdi henni til grafar. Guð blessi okkur öllum dýrmætar endurminningar um þessa góðu konu. Fyrir hönd kvenfélagsins “Stjarnan”, Arnes, Man. V. L. S. ELINBORG HANSON. Elinborg Hanson dó 6. júní 1946, 93 ára gömul. Hún var meðlimur Fyrsta lút. safnaðar og kvenfélagsins í fjölda mörg ár. Einnig var hún meðlimur Jón Sigurðsson Chapter I.O.D.E. í meir en fjórðung aldar. Hún var frábærlega félagslynd kona, vinföst og gaf dygga þjónustu þar sem hennar starfsvíð lá. Þegar eg kyntist henni fyrst á stríðsárunum fyrri, varð eg var við gæzku hennar og hlýhug gagnvart íslenzkum stúlk- 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.