Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 61

Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 61
borgarar í sínu föðurlandi. Foreldrarnir nutu líka ástúðar þeirra og virðingar í ríkum mæli. Frú Melsted var ágæt eiginkona, móðir og húsmóðir og einnig fél- agskona, þar sem hún lét til sín taka, sem mun aðallega hafa verið innan Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Hún var einnig ágæt vinkona, sem ávalt mátti treysta og aldrei brást. Hún var mikilhæf og góð kona sem vann sér virð- ingu og traust allra sem kyntust henni. Böm þeina Melsted-hjóna eru sem hér segir: Ólavía Kristín—Mrs. Swain Indriðason, Oxbow, Sask.; Guðrún Od- dný, heima; Sigurður Þórarinn, heima; Gordon (Garðar), Des Moines, Iowa; Vigfús Hermann, Wynyard, Sask.; Lár- us Alexander, 1060 Sherbum St., Win- nipeg; Anna Dorothea—Mrs. Clement Desormeaux, Regina, Sask. Barnabörnin eru sjö. Ennfremur eru tvö systkini frú Melsted, Benedikt Ólafs- son, Lloydminster, Alta. og systir á Islandi, Sigríður, kona Sigurjóns Jóns- sonar læknis í Reykjavík. Frú Þórunn Melsted andaðist 26. febrúar þ.á. og var jarðsett 1. mars frá Fyrstu lútersku kirkju og var hún jarð- sett í Brookside grafreit, þar sem svo margir Vestur Islendingar hvíla. Útfararathöfnin var öll mjög hátíðleg og piýðileg á allan hátt; prýðis- falleg ræða, sem sóknarprestur, sr. V. J. Eylands, flutti, mikill og fallegur söngur, mikið og fagurt blómskrúð og mikill mannfjöldi í kirkjunni og í grafreitnun, þrátt fyrir mikinn snjó og vetrarveður. Þess sáust glögg merki, að mannfjöldinn sem fylgdi þessari góðu konu til grafar, var þar með söknuð í hjarta og með einlægan og þakklátan vinarhug. F. J. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.