Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 67

Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 67
og starfið einnig í sunnudagaskólanum. Guð blessi minningu þessarar vænu konu. P. S. SESSELJA GUÐMUNDSSON. f. 4. desember 1886 — d. 25. maí 1947. Sesselja Guðmundson var elst af tíu börnum merkishjónanna Tryg- gva og Hólmfríðar Ingjaldson. Hún var fædd 4. desember 1886 í Pem- bina County, N. Dak. Hún fluttist með foreldrum sínum til Nýja-lslands rétt eftir aldamótin, hún dvaldi í for- eldrahúsum þar til hún giftist Guðrn- undi S. Guðmundsyni 4. nóvember 1905. Reistu þau heimili í Framnes byggð og bjuggu þar í nánd við Ingj- aldsons heimilið. Sesselja misti mann sinn 23. apríl 1941. Börn þeirra eru Tryggvi, kvæntur Gen Craigen; Hólm- fríður gift Fred Isfeld; Stefán Pétur; Guðrún Jóhanna gift Sigurjóni Horn- fjord; Andrés Edward kvæntur Esther Eirikson og Kristjana Rannveig er vinn- ur í Winnipeg. Sesselja sál, var hin mesta gæða kona, myndarskapur og rausn einkendu allt hennar starf, bæði á heimilinu og utan þess. Meðan hún dvaldi í foreldra hús- um tók hún mikinn þátt í hinu marg- þætta starfi foreldra sinna á heimilinu og utan þess. Einhverntíma fórust móð- ur hennar þannig orð að hún hefði snemma orðið öllum yngri systkinum sem önnur móðir. Föður sínum var hún einnig sem önnur hönd í hans umfangsmikla starfi utan heimilis. Það kom því engum á óvart þó hennar eigin heimili yrði aðlaðandi. Hjónin voru samtaka í gestrisni og góðvild til allra sem að garðibáru og allra sem þau náðu til þangað reyndist þeim gott að koma sem einir stóðu á bersvæði lífsins, kunnugir minnast ýmsra sem þar hlutu að- hjúkrun og umönnun lengri eða skemmri tíma. Sesselja sál, var sérstak- Sesselia Guðmundsson 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.