Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 30

Árdís - 01.01.1947, Blaðsíða 30
“Tak þú þig fram og grenzlast eftir því í þínu skólahéraði.” Þeir biblíu kaflar, sem lesnir eru og þeir sálmar sem eru sungnir, munu aldrei verða til þess, að breyta neinni trúarstefnu, ef viss trúarstefna er aðal spurs- málið. Fallegar sögur í Nýja testamentinu og í því gamla, festa rætur í hjarta bamanna, svo, að þegar það vitkast meira tekur það einhverja varanlega festu þó engin heimilsáhrif hafi komið í ljós. Eg tala nú ekki um, hvað það styður að heima tilsögninni og sunnudagaskóla, að bera það fram í stuttu máli, en þó reglulega í skólanum. Stundum hefir verið sett út á, og það réttilega, að þeir , sem þykjast vera kristnir leiðtogar, séu hræsnarar, og það sé aðeins sunnudaga til- beiðzla hjá þeim, og á hinum sex dögunum, allt önnur stefna. Þess vegna er það skylda kennara og leiðtoga, að sýna og sanna það nauðsynlega samband milli húarinnar og annara kenninga, og þar með sýna, að Guð er meistari lífsins, en ekki lítill partur á vissum tímum. Kristileg kensla verður að vera víðtæk og tileinkuð daglegu lífi, tekið úr náttúrunni um- hverfis, listum, bókmenntum o. s. frv. Við verðum að leggja áherzlu á nærveru Guðs í öllum hlutum, því, í byrjun var Guð. Ef allt umhverfi manns minnti mann á Krist, væri auðveldara að lifa eins og hann lifði. Með aðgætni og árvekni, verðum við því að leiðbeina unglingunum og hjálpa þeim að sjá hulinn Krist alls staðar umhverfis oss. “Allt er holt í þessari veröld,” sagði bölsýnismaðurinn. “Já það er satt og Kristur er alltaf hulinn þar inni,” sagði sá bjartsýni. Segjum nú, að sunnudagaskóli sé stofnaður og kennarar fengnir, þá má ekki standa í stað. Að verða of vanafastur og strangur, að fylgja gömlum reglum eða siðum, er ekki áhrifa mikið í garð nemendanna. Ekki er heldur gott, að grípa á lofti einhverjar nýjar aðferðir og hugmvndir. Allur lærdómur er hægfara og sérstaklega er það satt í trúarlegri upp- fræðzlu. Við verðum að ná áhuga barnsins með einföldum sögum, falleg- um myndum, spurningum úr fyrri lexíum og byggja svo upp af því, sem þau hafa lært. Gott er að hlusta á þau, ef þeim hefir dottið eitthvað í hug—þó máske það eigi ekki við umtals efnið—og stundum er hægt að innlifa lexíuna í þeirra áhugamál. Með eldri börn er gott að stóla upp á þeirra hjálp, finna í biblíunni, vissa kafla og bera þá saman við aðra sem kenna sama málefnið. Hægt er að gjöra þetta að leik án þess að óregla komi á börnin. Hér vil eg minnast líka, að nauðsynlegt er, að kynna þeim lærdóms kverið (cate- chism) frá tíu ára aldri, svo, að þegar líður að fermingu eru þau kunnug 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.