Morgunblaðið - 08.01.2009, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.01.2009, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 2009 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Hart í bak Fös 9/1 kl. 20:00 U Sun 18/1 kl. 20:00 Ö Lau 24/1 kl. 20:00 Ö Sun 25/1 kl. 20:00 Ö Fim 29/1 kl. 20:00 Sun 1/2 kl. 20:00 Fös 6/2 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Fim 19/2 kl. 20:00 Fim 26/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 síðasta sýn. Ath. aukasýningar í sölu Kardemommubærinn Lau 21/2 frums. kl. 14:00 U Lau 21/2 kl. 17:00 U Sun 22/2 kl. 14:00 Ö Sun 22/2 kl. 17:00 Ö Lau 28/2 kl. 14:00 Ö Lau 28/2 kl. 17:00 Sun 1/3 kl. 14:00 Ö Sun 1/3 kl. 17:00 Ö Lau 7/3 kl. 14:00 Ö Lau 7/3 kl. 17:00 Sun 8/3 kl. 14:00 Ö Sun 8/3 kl. 17:00 Ö Sumarljós Lau 10/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö Sun 11/1 7. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 16/1 8. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 17/1 kl. 20:00 Fim 22/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Verk byggt á skáldsögunni Sumarljós, og svo kemur nóttin Kassinn Heiður Þri 20/1 fors. kl. 20:00 Ö Mið 21/1 fors. kl. 20:00 Ö Fim 22/1 fors. kl. 20:00 Ö Lau 24/1 frums. kl. 20:00 U Sun 25/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Athugið snarpt sýningatímabil Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 11/1 kl. 13:30 Ö Sun 11/1 kl. 15:00 Ö Sun 18/1 kl. 13:30 Sun 18/1 kl. 15:00 Örfáar aukasýningar í janúar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 10/1 kl. 19:00 U Sun 11/1 kl. 19:00 U Lau 17/1 kl. 19:00 U Sun 18/1 aukas kl. 19:00 Ö Sun 25/1 kl. 16:00 Ö Sun 25/1 kl. 19:00 U Lau 31/1 kl. 19:00 U Sun 1/2 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 19:00 Fös 13/2 kl. 19:00 Lau 21/2 kl. 19:00 Yfir 50 uppseldar sýningar! Tryggið ykkur nú miða í janúar! Fló á skinni (Stóra sviðið) Fös 9/1 kl. 19:00 U Mán 12/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 19:00 U Fim 22/1 aukas kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 19:00 Ö Fös 30/1 kl. 19:00 Ö Fös 6/2 kl. 19:00 Ö Fös 20/2 kl. 19:00 Yfir 130 Uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins! Rústað, eftir Söru Kane (Nýja sviðið) Mið 28/1 fors kl. 20:00 U Fim 29/1 fors kl. 20:00 U Fös 30/1 frums kl. 20:00 U Lau 31/1 2. kort kl. 20:00 U Sun 1/2 3. kort kl. 20:00 U Fim 5/2 4. kort kl. 20:00 Ö Fös 6/2 5. kort kl. 20:00 Ö Lau 7/2 6. kort kl. 20:00 Ö Miðasala hefst 9.janúar. Ath! bannað börnum og alls ekki fyrir viðkvæma. Laddi (Stóra svið) Þri 20/1 kl. 20:00 Ö ný aukas Lau 24/1 ný aukas kl. 20:00 Fim 29/1 ný aukas kl. 20:00 Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla svið) Fös 6/2 frums kl. 20:00 U Lau 7/2 2kortas kl. 19:00 U Lau 7/2 aukas kl. 22:00 Ö Sun 8/2 3kortas kl. 20:00 U Mið 11/2 4kortas kl. 20:00 U Fim 12/2 5kortaskl. 20:00 U Fös 13/2 6kortaskl. 19:00 U Fös 13/2 aukas kl. 22:00 Lau 14/2 aukas kl. 19:00 Ö Lau 14/2 aukas kl. 22:00 Fös 20/2 7kortas kl. 19:00 Fös 20/2 kl. 22:00 Lau 21/2 8kortas kl. 19:00 Lau 21/2 aukas kl. 22:00 Sun 22/2 9kortas kl. 20:00 Miðasala í fullum gangi Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Falið fylgi (Rýmið) Fös 16/1 frums. kl. 20:00 U Lau 17/1 2. kort kl. 19:00 U Lau 17/1 hátíðar kl. 22:00 U Fim 22/1 3. kort kl. 20:00 U Fös 23/1 4. kort kl. 19:00 U Lau 24/1 5. kort kl. 19:00 U Lau 24/1 aukas kl. 22:00 Sun 25/1 6. kort kl. 20:00 U Fim 29/1 7. kort kl. 20:00 U Fös 30/1 8. kort kl. 19:00 U Lau 31/1 9. kort kl. 19:00 U Sun 1/2 10. kortkl. 20:00 U Fim 5/2 11. kortkl. 20:00 U Fös 6/2 12. kortkl. 19:00 U Lau 7/2 13. kortkl. 19:00 U Sun 8/2 14. kortkl. 20:00 U Forsala hefst 5. janúar 2009 Systur (Leikfélag Akureyrar) Fös 23/1 1. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 24/1 2. sýn. kl. 20:00 Ö Danssýning Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Þri 20/1 aukas. kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 17:00 þorrablót eftir sýn.una Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 17:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 17:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 9/1 kl. 20:00 U Lau 17/1 kl. 20:00 U Fös 23/1 kl. 20:00 U Sun 1/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Lau 17/1 kl. 15:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Böðvarsvaka Sun 11/1 kl. 17:00 Janis 27 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Kaupmannahöfn Leiklestur Vonarstrætisleikhúsið Þri 13/1 kl. 20:00 Mið 14/1 kl. 20:00 Systur Lau 31/1 frums. kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Dómur Morgunblaðsins Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 10/1 kl. 20:00 Sun 11/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Steinar í djúpinu (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 18/1 aukas. kl. 20:00 Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Takmarkaður sýningarfjöldi Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Fim 5/2 frums. kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Sun 11/1 aukas. kl. 20:00 Sun 18/1 aukas. kl. 20:00 Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Sun 1/2 aukas. kl. 20:00 FRÁBÆR GJAFAKORT Í JÓLAPAKKANN!!! - Upplýsingar á grindviska.gral@gmail.com Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (ferðasýning) Þri 24/2 kl. 12:40 F ísaksskóli Þri 24/2 kl. 13:50 F ísaksskóli Sæmundur fróði (ferðasýning) Fös 16/1 kl. 10:00 F ártúnsskóli Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is UNGLINGASVEITIN eilífa Pops lætur eitt áramótagigg ekki nægja en hún treður upp á Kringlukránni á morgun, föstudag, og svo á laug- ardaginn einnig. Að leggja sveitinni strax væri líka hrein fásinna, búið er að æfa upp sextíu lög og kveða tvo þungavigtarmenn til leiks, þá Gunn- ar Þórðarson og Magnús Kjart- ansson. Sá síðarnefndi sagði að þeir tveir væru a.m.k. að ljá sveitinni lið þetta árið, en margir mætir músíkantar hafa verið lóðsaðir inn í sveitina í gegnum tíðina. „Auk hljóðfæraleiks komum við líka sterkir inn í sönginn,“ segir Magnús. „Við syngjum eins og her- foringjar. Og við allir reyndar. Þetta er mikil söngsveit mætti segja. Nú svo leik ég á minn elskaða Hammond mér til ómældrar un- unar.“ Magnús verður æ glaðhlakkalegri í röddinni eftir því sem líður á spjallið, enda lýsir hann þessu tæki- færi sem einstöku. „Þetta er auðvitað algjör nost- algía,“ segir hann ákveðinn. „Að fá tækifæri til að spila þessi lög sem við vorum að brúka þegar við vorum í skólahljómsveitum. Það er auðvit- að ógeðslega gaman. Við kunnum þetta efni eins og Faðirvorið.“ Allt fram streymir Pops lætur jafnan á sér kræla í kringum áramótin og hefur gert síð- astliðin sautján ár eða svo. Magnús lýsir því að hún sé ein þeirra sveita þar sem „kombakkið“ sé til muna lengra en upphaflegt líf sveit- arinnar. „Pops leikur svona rétt í kringum áramótin. Nú, nema eitthvað sér- stakt komi upp,“ lýsir Magnús. „Við dundum okkur vandlega um hátíð- irnar við þetta og erum búnir að koma upp sæmilegasta lagalista. En þetta eru allt lög sem við kunnum aftur á bak og áfram. Við höfum engu við okkur bætt – en heldur engu gleymt!“ Magnús segir að hann og Gunnar vinur sinn hafi nú ekki komið með neinar sérstakar áherslur inn í hljómsveitina. „Ja … nema þær að strákarnir þurftu auðvitað læra nokkur af lög- unum okkar,“ segir hann og hlær. „Það var átakaæfing!“ Magnús hnykkir á því að endingu hversu mikill gæðatími það sé er þessir gömlu félagar hittast. „Maður kynntist sumum af þess- um mönnum í Vatnaskógi! Þegar við vorum smápollar. Þetta er rosagam- an – og tónlistin streymir óheft upp úr okkur þegar við komum saman.“ Eins og Faðirvorið  Hljómsveitin Pops framlengir hýruna og spilar á Kringlukránni um helgina  „Höfum engu við bætt – en heldur engu gleymt!“ segir Magnús Kjartansson Pops Birgir Hrafnsson, Gunnar Þórðarson, Magnús Kjartansson og Jón Ólafsson. Fremstur er hljómsveitarstjórinn, Óttar Felix Hauksson. 1. When You Walk In The Room 2. It’s All Over Now 3. Fyrsti kossinn 4. My Friend and I 5. Like a Rolling Stone 6. All My Loving 7. I Saw Her Standing There 8. Mustang Sally 9. To Be Grateful 10. I Should Have Known Better 11. You Really Got Me 12. Route 66 13. (I Can’t Get No) Satisfaction 14. Bláu augun þín 15. Brown Sugar 16. Wild Thing 17. Hippy Hippy Shake 18. Born to be wild 19. Keep On Running 20. A Whiter Shade Of Pale Pops „settlisti“ LEIKARINN Patrick Swayze, sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í myndunum Dirty Dancing, Ghost, Point Break og Donnie Darko, hefur greint frá því í viðtali við Barböru Walters að hann eigi hugsanlega ekki meira en tvö ár eftir ólifuð. Hann greindist með briskrabbamein og viðurkenndi í viðtalinu að hann væri hræddur og fyndist sem hann væri að fara í gegnum helvíti. „Er ég að deyja? Er ég að gefast upp? Er ég á dánarbeðnum? Er ég byrjaður að kveðja fólk? Ekki séns,“ sagði Swayze í viðtalinu en hann hefur nýlokið við tökur á fyrstu seríu nýrrar spennuþátt- araðar er heitir The Beast. Þetta gerði hann án aðstoðar verkjalyfja. „Þegar maður er í tökum getur maður ekki verið á lyfjum … þau taka snerpuna úr heilanum.“ Leikarinn segist vilja lifa nægi- lega lengi til að sjá vísindin finna lækningu við krabbameini, en ger- ir sér grein fyrir að það sé ósk- hyggja. Á stutt eftir ólifað Patrick Swayze Á vonandi sjö dag- ana sæla og gott betur en það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.