Morgunblaðið - 08.01.2009, Page 21

Morgunblaðið - 08.01.2009, Page 21
Fréttir 21INNLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 2009 MARSEILLE á Miðjarðarhafs- strönd Frakklands er þekktari fyrir suðræna blíðu en vetrarhörkur en eins og hér má sjá lentu borgarbúar í erfiðleikum á götunum í gær vegna snjókomu. Fjöldi árekstra varð til þess að langar bílaraðir mynduðust á sumum umferð- aræðum. Hraðbrautum í grennd við Marseille var lokað og fólk hvatt til að halda sig heima. Miklar truflanir urðu á umferð víða í Evrópu í gær vegna kulda- kastsins sem nú herjar á mikinn hluta álfunnar. Gripið var til ým- issa ráða; simpansarnir í dýragarð- inum í Róm fengu hitaeiningaríkar súkkulaðismákökur, heitan hafra- graut og smjördeigshorn til að verj- ast kuldanum. Víða á Ítalíu var skólum lokað og lestum seinkaði um tvær stundir í norðvesturhér- uðunum. Flugvöllunum Malpensa og Linate við milljónaborgina Míl- anó var lokað um hríð en í gær var 30 sentimetra jafnfallinn snjór í borginni sem er helsta fjármála- miðstöð landsins. kjon@mbl.is Reuters Smákökur og smjördeigshorn handa simpönsunum AUGLÝSINGAR sem guðleysingjar hyggjast setja upp á strætisvögnum í Barcelona á Spáni hafa valdið miklum deilum og verið kallaðar árás á öll trúarbrögð, að sögn vef- síðu breska blaðsins Guardian. „Sennilega er ekki til neinn Guð. Hættið að hafa áhyggjur og njótið lífsins,“ segir á auglýsingaborð- unum. Auk Barcelona er ætlunin að hefja svipaða herferð í Madríd, Val- encia og fleiri borgum Spánar en kaþólsk trú er þar ríkjandi og kirkjan mjög öflug. En kirkjusókn fer þó heldur dvínandi eins og víðar í Evrópu, margir segjast vera kaþ- ólskir en „ekki virkir“. Dawkins ein fyrirmyndin Fyrirmyndin er sótt til Bretlands en þar hafa þekktir guðleysingjar eins og líffræðingurinn Richard Dawkins notað slagorð af þessu tagi. Þeir sem standa fyrir herferð- inni segja að 20% Spánverja segist vera guðleysingjar og því sé kom- inn tími til að sjónarmið guðleys- ingja séu rædd í landinu. Þeir hafi rétt til að vera stoltir af þeim. En biskupar í Barcelona eru ósammála slagorðunum. „Trú á Guð er ekki eitthvað sem veldur áhyggjum og ekki heldur þrösk- uldur á vegi þess að njóta lífsins,“ segja þeir í yfirlýsingu. Strætisvagnar eru í opinberri eigu og því líklegt að pólitísk valda- hlutföll á hverjum stað stýri því hvort leyft verður að láta vagnana aka um með auglýsingar af þessu tagi. kjon@mbl.is Guðleysi boðað á strætó Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 462 2700 | notadir.brimborg.is ` çÜå C t çäÑÉ m ìÄäáÅ o Éä~íáçåë ðëä~åÇá báåÖ∏åÖì Ä∞ä~ê ëÉã ë¨êÑê‹ðáåÖ~ê cçêÇ ã‹ä~ ãÉð Farðu á netið og skoðaðu Ford á notadir.brimborg.is Skoðaðu notaða úrvalsbíla í sýningarsal Ford, Bíldshöfða 6, í dag. Komdu í kaffi og kleinur í sýningarsal Ford, Bíldshöfða 6. kýíìãåçí~ð~å cçêÇ kýíìãåçí~ð~å cçêÇ kýíìãåçí~ð~å cçêÇ kýíìãåçí~ð~å cçêÇ kýíìãåçí~ð~å cçêÇ kýíìãåçí~ð~å cçêÇ 1,6 bensín beinskiptur 5 dyra Fast númer ZZU61 Skrd. 04/2008. Ek. 4.600 km. Ásett verð 3.060.000 kr. Afsláttur 410.000 kr. Tilboðsverð 2.650.000 kr. 5,4 V8 bensín sjálfskiptur 8 manna Leður, loftp.fjöðrun, rafdr.afturhleri ofl. Fast númer JSZ84 Skrd. 06/2008. Ek. 17.000 km. Ásett verð 8.390.000 kr. Afsláttur 540.000 kr. Tilboðsverð 7.850.000 kr. 1,6 bensín sjálfskiptur 5 dyra Fast númer MU365 Skrd. 07/2007. Ek. 15.500 km. Ásett verð 2.270.000 kr. Afsláttur 280.000 kr. Tilboðsverð 1.990.000 kr. 2,0 bensín sjálfskiptur 5 dyra Leður, 16” álfelgur ofl. Fast númer LL191 Skrd. 06/2007. Ek. 12.000 km. Ásett verð 3.450.000 kr. Afsláttur 570.000 kr. Tilboðsverð 2.880.000 kr. 4,6 V8 bensín sjálfskiptur Leður, dráttarbeisli, bakkskynjari ofl. Fast númer TDR40 Skrd. 03/2008. Ek. 11.000 km. Ásett verð 6.350.000 kr. Afsláttur 480.000 kr. Tilboðsverð 5.870.000 kr. 1,6 bensín sjálfskiptur 5 dyra 15” álfelgur ofl. Fast númer SU016 Skrd. 02/2006. Ek. 24.000 km. Ásett verð 1.890.000 kr. Afsláttur 300.000 kr. Tilboðsverð 1.590.000 kr. Ford Explorer Limited Ford Fiesta Trend Ford Mondeo Ghia Ford Focus TrendFord Expedition Limited EL Ford Fusion Trend Ford Genuine Design. Ford leggur áherslu á fjölskyldugildin, gegnheila og einlæga hönnun.Vertu í hópi þeirra bestu. Veldu Ford. Spurðu um Fyrirmyndarþjónustu Brimborgar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.