Morgunblaðið - 08.01.2009, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.01.2009, Blaðsíða 50
VÆNTANLEG hljómplata U2, sem mun heita „No Line On The Horizon“, mun vera undir áhrif- um af tónlist Led Zeppelin og White Stripes. The Edge, gít- arleikari írsku rokksveit- arinnar, greindi frá þessum áhrifavöld- um eftir að hann kom fram í sjón- varpsþætti um sögu rafmagns- gítarsins ásamt þeim Jimmy Page úr Zep- pelin og Jack White úr White Stripes. „Það er heillandi að sjá hvað leikur Jimmy er áreynslulaus,“ bætti hann við full- ur aðdáunar. Hin nýja plata U2 er væntanleg í mars. The Edge sagði að þeir Bono, Larry Mullen og Adam Clayton hefðu beitt óvenjulegum aðferð- um við upptökur á plötunni. „Þetta byrjaði allt með því að ég lék bara á gítarinn og Larry á trommurnar. Þetta er mjög hrátt og beinskeytt. Þetta er eins og rock‘n’roll 2009!“ sagði hann í samtali við Rolling Stone tímaritið. Hljómsveitin hefur einnig verið að semja tónlist við nýjan söngleik um teiknimyndahetjuna Spid- er-Man. Hann verður væntanlega frumsýndur í New York síðar á árinu. U2 undir áhrifum frá Led Zeppelin Rokkarar The Edge og Bono saman á góðri stundu. Reuters 50 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Halldór Reynisson. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Viðar Eggertsson. 09.45 Morgunleikfimi. með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Andrarímur í umsjón Guð- mundar Andra Thorssonar. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Gæludýrin. eftir Braga Ólafsson. (5:14) 15.30 Miðdegistónar. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Auðlindin. Íslenskt atvinnulíf. 18.23 Fréttayfirlit og veður. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Úr gullkistunni. Steingrímur J. Þorsteinsson les frumsaminn minningaþátt, Þegar ég end- urfæddist. Hljóðritun frá 1966. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e) 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá Vínartónleikum Sin- fóníuhljómsveitar Íslands í Há- skólabíói. Á efnisskrá er óperettutónlist eftir Johann Strauss og Franz Lehár og söng- lög eftir Leonard Bernstein og George Gershwin. Einsöngvari: Dísella Lárusdóttir. Stjórnandi: Markus Poschner. Kynnir: Guðni Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.15 Útvarpsleikhúsið: Rödd án líkama. „Öllum skilaboðum hefur verið eytt“ eftir Sigríði Sunnu Reynisdóttur og Ásu Helgu Hjör- leifsdóttur. Leikendur: Darri Ing- ólfsson, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Sigurður Skúlason, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Ævar Þór Benediktsson, Agnar Jón Egilsson og Marjan Chmelar. Hljóðvinnsla: Georg Magnússon. (e) 23.10 Tónleikur: Tango og Kronos. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e) 24.00 Fréttir og tónlist til morguns. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bella, Boris og Berta Leiknir danskir þættir fyrir yngstu áhorf- endurna. (e) (1:3) 17.55 Stundin okk- arTextað á síðu 888 í Textavarpi. 18.25 Skyndiréttir Nigellu (Nigella Express) Í þess- ari þáttaröð sýnir breska eldhúsgyðjan Nigella Lawson hvernig matreiða má girnilega rétti með hraði og lítilli fyrirhöfn. (e) (4:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.25 Eli Stone Bandarísk þáttaröð umlögfræðinginn Eli Stone í San Francisco. (3:13) 21.15 Nynne (Nynne) Dönsk gamanþáttaröð frá 2005 byggð á vinsælum dálki í Politiken um unga konu. Meðal leikenda eru Mille Dinesen og Mette Storm. (10:13) 22.00 Tíufréttir 22.25 Bílfélagar (Carpoo- lers) Bandarísk gam- anþáttaröð um félaga sem eru samferða í vinnuna, úr úthverfi og inn í borg og skrafa saman um lífið og tilveruna á leiðinni (3:13) 22.50 Sommer (Sommer) Danskur myndaflokkur. Meðal leikenda eru Lars Ranthe, Marie Louise Wille, Cecilie Bøcker Rosl- ing, Jesper Langberg, Lis- bet Dahl, Mikael Birkkjær og Camilla Bendix. (e) (10:10) 23.50 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta-Lety 10.15 Fríða og nördin 11.00 Frægir lærlingar (The Celebrity Apprent- ice) 12.00 Hannað til sigurs (Project Runway) 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð 14.45 Meðgönguraunir (Notes From the Under- belly) 15.15 Ally McBeal 16.00 A.T.O.M. 16.23 Háheimar 16.48 Sabrina/Unglings- nornin 17.13 Jellies (Hlaupin) 17.23 Doddi litli og Eyrna- stór 17.33 Glæstar vonir 17.58 Nágrannar 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.10 Markaðurinn með Birni Inga 19.45 Simpson fjölskyldan 20.10 Kapphlaupið mikla (Amazing Race) 20.55 Las Vegas 21.40 Flóttinn mikli (Pri- son Break) 22.25 Maðurinn með gylltu byssuna (The Man With the Golden Gun) 00.30 Með köldu blóði (Cold Blood) 01.40 Kaldir karlar (Mad Men) 02.25 Sérsveitir (Special Forces) 04.00 Hákarlinn (Shark) 04.45 Simpson fjölskyldan 05.10 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Æfingamót í Svíþjóð (Ísland – ??) 17.55 Champions Tour 2009 – Year in (Inside the PGA Tour 2009) 18.20 Enski deildarbik- arinn (Derby – Man. Utd.) 20.00 Utan vallar með Vodafone (Utan vallar) 20.50 NFL deildin (NFL Gameday) Hver umferð í deildinni skoðuð. Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 21.20 NBA Action 21.45 PGA Tour 2008 (PGA Tour 2008 – Year in Review) Árið gert upp. 22.40 Utan vallar með Vodafone 23.30 Æfingamót í Svíþjóð (Ísland – ??) 08.00 Pokemon 6 10.00 Accepted 12.00 Dukes of Hazzard 14.00 Manchester United: The Movie 16.00 Pokemon 6 18.00 Accepted 20.00 Dukes of Hazzard 22.00 Freedomland 24.00 Extreme Honor 02.00 Trauma 04.00 Freedomland 06.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 06.00 Tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 17.25 Vörutorg 18.25 Rachael Ray 19.10 Are You Smarter Than a 5th Grader? (20:27) 20.00 Rules of Engage- ment (2:13) 20.30 30 Rock Aðal- hlutverk: Tina Fey og Alec Baldwin. Jack heldur til starfa í Washington en vinnan er öðruvísi en hann bjóst við. Liz er að venjast lífinu án Jacks og Kenneth er að sækja um starf á Ól- ympíuleikunum. (15:15) 21.00 House (16:16) 21.50 Law & Order Svika- hrappur er handtekinn eft- ir að níu manns deyja eftir að hafa fengið bólusetn- ingu við flensu. Nýr að- stoðarsaksóknari, Alex- andra Borgia, mætir til starfa og lofar ættingjum hinna látnu að réttlætinu verði fullnægt. (14:24) 22.40 Jay Leno sería 16 23.30 America’s Next Top Model . (13:13) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Help Me Help You 18.00 Sex and the City 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Help Me Help You 21.00 Sex and the City 22.00 Gossip Girl 22.45 Tónlistarmyndbönd 07.30 Tissa Weerasingha 08.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins Steven L. Shelley 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram 16.00 Samverustund 17.00 Billy Graham 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK2 12.00/13.00/14.00/15.00/19.00/21.00 NRK nyheter 12.05/23.40 Distriktsnyheter 12.30 Lunsjt- rav 13.05 Lunsjtrav 13.30 Redaksjon EN 14.05 Jon Stewart 14.30/21.20 I kveld 16.10 nyheter på sam- isk 16.25 Bilen min og jeg 16.50 V-cup skiskyting 17.50/21.10 Kulturnytt 18.00 Møte med Jean- Marie Gustave Le Clézio 18.30 Winter X-Games 2008 19.10 Verdensarven 19.25 Steinways flygel 20.25 Urix 20.55 Keno 21.50 nyheter på samisk 22.05 Fete barn i Kina 22.15 Ansikt til ansikt 22.45 Schrödingers katt 23.10 Redaksjon EN SVT1 13.05/16.05 Inför Idrottsgalan 2009 13.10 Prins- essa på väg 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Rapport 15.05 Sportens årskrönika 16.05 Inför Idrottsgalan 2009 16.10/17.15 Skidskytte 17.00/18.30 Rap- port med A-ekonomi 17.10 Regionala nyheter 18.00/22.40 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter 19.00 Antikrundan 20.00 De halvt dolda 21.00 Dom kallar oss artister 21.30 Bärnstens- systrar 22.30 Inför Guldbaggen 2009 22.55 Stjärn- orna på slottet 23.55 Sändningar från SVT24 SVT2 14.35 Gudstjänst 15.20 Året var 1959 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Skid- skytte 17.15 Bruksanvisning 17.20 Renlycka 18.00 Lost in Austen 18.50/19.50 Sånger utan gränser 19.00 Kobra i Tel Aviv 20.00 Aktuellt 20.30 Leslie 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.30 Dagbok från en motorcykel ZDF 12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00 heute in Deutsc- hland 13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Dresdner Schnauzen 15.00 heute in Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00/18.00 heute 16.05 Biathlon: Weltcup 18.20/21.12 Wetter 18.25 Notruf Hafenkante 19.15 Der Landarzt: Alles auf Anfang! 20.45 heute-journal 21.15 Das andere Ende der Welt – Winterreise durch Neuseeland 22.00 Jesse Stone/Totgeschwiegen 23.25 heute nacht ANIMAL PLANET 11.30 Animal Crackers 12.00 Predator’s Prey 12.30 Up Close and Dangerous 13.00 Corwin’s Quest 14.00 Jungle 15.00 Extreme Animals 16.00/22.00 Animal Precinct 17.00/ 23.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30/ 23.30 Animal Crackers 18.00 Lem- ur Street 18.30 Elephant Diaries 19.00 Natural World 20.00 After the Attack BBC ENTERTAINMENT 12.30/ 14.50/19.35 The Black Adder 13.05/ 15.25/18.20 The Weakest Link 13.50/17.50 Eas- tEnders 14.20/ 19.05 My Hero 16.10/22.10 The Inspector Lynley Mysteries 17.00 Jonathan Creek 20.10/23.00 After You’ve Gone 20.40/23.30 The Catherine Tate Show 21.10 Extras 21.40 Rob Bry- don’s Annually Retentive DISCOVERY CHANNEL 12.00 Surviving Disaster 13.00/ 19.00 Dirty Jobs 14.00 Top Tens 15.00 Extreme Engineering 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 Miami Ink 20.00 Mythbusters 21.00 Ultimate Survival 22.00 Everest: Beyond the Limit 23.00 Deadliest Catch EUROSPORT 14.45 Biathlon 18.00 EUROGOALS Flash 18.15/ 22.00/23.45 Rally 18.30 Darts 22.45 Biathlon HALLMARK Dagskrá hefur ekki borist. MGM MOVIE CHANNEL 12.40 New York, New York 15.20 The Train 17.30 Undercover Blues 19.00 R.O.T.O.R. 20.30 True Con- fessions 22.15 The Handmaid’s Tale NATIONAL GEOGRAPHIC .00 Battlefront 13.00 Paul Merton’s China 14.00/ 20.00 Breaking Up The Biggest 15.00 War Machines 16.00/23.00 Air Crash Investigation 17.00 Long Way Down 18.00 Big Cat Challenge 19.00 Warpla- nes 21.00 Megastructures 22.00 Big, Bigger, Biggest ARD 12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00/14.00/15.00/ 16.00/19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Seehund, Puma & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Die Bräuteschule 1958 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50/21.43 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.15 Commissario Laurenti – Totentanz 20.45 Monitor 21.15 Tagesthe- men 21.45 Schmidt & Pocher 22.45 Der große Rausch 23.30 Nachtmagazin 23.50 Rock Star DR1 11.35 Aftenshowet 12.30 Stemmer fra opgangen 13.00 Det lille hus på prærien 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 nyheder og vejr 14.10/23.20 Boo- gie Mix 15.05 Family Guy 15.30 Braceface 15.55 Oggy og kakerlakkerne 16.00 Den amerikanske drage 16.25 F for Får 16.30 Fandango 17.00 Af- tenshowet 17.30 TV Avisen med Sport 18.00 Af- tenshowet med Vejret 18.30 Rabatten 19.00 Rejse- holdet 20.00 TV Avisen 20.25 Jersild Live 20.50 SportNyt 21.00 Under mistanke 22.55 Naruto Uncut DR2 7.00 Folketinget i går 9.00 Folketinget i dag 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.15 Ver- dens kulturskatte 17.30 Kommunismens konge 18.30/22.20 DR2 Udland 19.00 Kometer – gud- ernes sendebud 19.50 Sagen genåbnet 21.30 Deadline 22.00 The Daily Show 22.50 Øens rigeste mand 23.20 Spotlight på Eiríkur Hauksson NRK1 12.00/ 13.00/14.00/15.00/16.00 NRK nyheter 12.05 Berlin, Berlin 12.30 Vår aktive hjerne 13.05 Norge rundt 13.30 Typisk norsk 14.05 Par i hjerter 15.10 Dynastiet 16.10 V-cup skiskyting 16.55 Nyhe- ter på tegnspråk 17.00 William og Vilde kanin 17.30 Vera venneløs 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Schrödingers katt 18.55 Tilbake til 70-tallet 19.25 Redaksjon EN 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Life on Mars 21.30 Riksarkivet 22.00 Kveldsnytt 22.15 Urix 22.45 Darwins verden 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti. stöð 2 sport 2 17.50 Everton – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 19.30 Tottenham – Ever- ton, 2002 (PL Classic Matches) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeild- arinnar. 20.00 Premier League World Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.30 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 21.25 Goals of the Season 2004 (Goals of the season) Mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 22.25 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, mörkin og það umdeildasta skoðað. 22.55 Stoke – Man. Utd. (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt er um stöðu Íslands í efnahagsmálum. 21.00 Neytendavaktin Umsjón: Ragnhildur Guð- jónsdóttir varaformaður Neytendasamtakanna. 21.30 Íslandssafarí Um- sjón: Akeem Richard Op- pon. Fjallar er um málefni innflytjenda. 22.00 Hrafnaþing Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. ÓLÍKT systurþættinum CSI: Miami, þar sem frásögnin er í dásamlegum ýkjustíl, tek- ur CSI: New York sig í alla staði alvarlega sem spennu- þátt. Með góðum árangri. Mac Taylor og félagar hafa verið í vargaformi í vetur. Uppvakningar, tíma- ferðalög og sýndarveruleiki hafa verið meðal viðfangs- efna sveitarinnar og fyrir vikið hefur þátturinn í senn verið sprækur og frum- legur. Það er ekki heiglum hent í réttarrannsókna- lögregludramaæðinu sem tröllríður heimsbyggðinni. Þræðirnir liggja víða og þátt eftir þátt varð Taylor sjálfur fyrir áreiti sem hófst með dularfullum símtölum klukkan 3:33 að nóttu. Allt fór þó vel að lokum. Spennan var líka áþreif- anleg í síðustu þáttum þar sem allt tiltækt lið lögreglu eltist við raðmorðingja á leigubíl sem leit á sig sem ferjumanninn á undirheima- fljótinu Styx. Minnstu mun- aði að óttinn eyddi gula litn- um af götum New York. Í vikunni kom Taylor loks böndum á brjálæðinginn. Mac Taylor er magnaður maður, löðrandi í karl- mennsku, og heldur kúlinu undir öllum mögulegum kringumstæðum án þess að fara yfir strikið. Rúsínan í pylsuendanum er svo gamli góði Who- slagarinn, Baba O’Riley. ljósvakinn Lík Mac Taylor að störfum. Ferjumaðurinn á Styx Orri Páll Ormarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.