Morgunblaðið - 22.01.2009, Side 9
Fréttir 9INNLENT
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 2009
Tillögunni var
vísað frá
TILLÖGU borgarfulltrúa Samfylk-
ingarinnar um róttæka eflingu
sveitarstjórnarstigsins var vísað frá á
borgarstjórnarfundi í fyrradag, líkt
og segir í frétt í blaðinu í gær. Hún
var ekki felld, eins og segir í undirfyr-
irsögn. Beðist er velvirðingar á þess-
um mistökum. Í bókun borgarfulltrúa
meirihlutans sagði m.a.:
„Tillögunni er vísað frá þar sem
hluti þeirra ákvarðana sem þar eru
nefndar hefur þegar verið tekinn eða
er í mjög ákveðnum farvegi. Góð
samstaða hefur verið um það á vett-
vangi borgarstjórnar að flytja nær-
þjónustu við íbúa frá ríki til sveitarfé-
laga, enda afar mikilvægt og þarft
mál á ferð.“
Rangt var farið
með nafn
RANGLEGA var farið með nafn
varaformanns Landssambands sauð-
fjárbænda í frétt um aukna sölu á
kindakjöti í blaðinu í gær. Varafor-
maðurinn heitir að sjálfsögðu Fanney
Ólöf Lárusdóttir og er beðist velvirð-
ingar á þessum mistökum.
LEIÐRÉTT
RÚMLEGA 30 þúsund mál komu til
meðferðar hjá héraðsdómstólum
landsins á síðasta ári. Þeim fjölgaði
um 25% frá fyrra ári, en þá komu
inn 24.115 mál.
Þegar litið er til málsmeðferð-
artíma kemur í ljós að dómstólarnir
hafa aldrei afgreitt fleiri ákærumál
á einu ári – ákærumálum fjölgaði
um 20% milli ára. Alls voru 3.612
ákærumál afgreidd á árinu og með-
al málsmeðferðartími hvers máls 54
dagar. Flest málin voru afgreidd
hjá Héraðsdómi Reykjavíkur,
1.143, og málsmeðferðartími þeirra
48 dagar að meðaltali.
Einkamálum fjölgaði um 37% á
milli áranna 2007 og 2008, gjald-
þrotaskiptamálum um 20,4%,
gæsluvarðhaldsúrskurðum um 14%
og barnaverndarmálum um 18%.
andri@mbl.is
Aldrei fleiri ákærumál
afgreidd í héraði á einu ári
SFR segir á
heimasíðu sinni,
að fyrirhugaðar
uppsagnir hjá
Landhelgisgæslu
Íslands hafi verið
dregnar til baka.
Vísað er í til-
kynningu frá
stofnuninni þar
sem komi fram,
að unnið hafi
verið að því í samstarfi við starfs-
menn og stéttarfélög að endur-
skipuleggja störf, breyta starfshlut-
falli, leita tímabundinna starfa á
sérsviði starfsmanna erlendis og
fleira.
Í tilkynningunni segir, að þessar
aðgerðir séu farnar að bera nokk-
urn árangur og verður þeim haldið
áfram. Þá verði enn frekar reynt að
finna tímabundin verkefni erlendis
fyrir tæki og áhafnir Landhelgis-
gæslunnar. Því sé þessi ákvörðun
tekin nú. Áfram verði unnið að end-
urskoðun og endurskipulagningu á
rekstri.
Landhelgisgæslan dregur
uppsagnirnar til baka
Gæslan Dregur til
baka uppsagnir.
ÚTSALAN
Í FULLUM GANGI
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
Mittisaðhald
frá Abecita
ný komið
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
Enn meiri
verðlækkun
ÚTSALA
30-70%
afsláttur
www.feminin.is • feminin@feminin.is
Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222
Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16
Stígvél á útsölu
Víddir 40-44-48-52 cm
Stærðir 37-43
30-60% afsláttur
M
bl
.is
M
or
gu
nb
la
ði
ð
Samkvæmt könnun MMR um
traust fólks á aldrinum 18–67
ára til fjölmiðla, dagana
19.–23. des.
Íslendingar
treysta Mbl.is og
Morgunblaðinu
64,3%
mikið traust lítið traust
11,4%
64,0%
8,9%
Bonito ehf. Friendtex,
Faxafen 10, 108 Reykjavík,
sími 568 2870 - www.friendtex.is
ÚTSALA
Opið fim.-lau. 11.00-18.00
2 fyrir 1 af eldri fatnaði á
kr. 1000 og 2000
Mikið úrval!
Og nú allar buxur 2 fyrir 1
Lokadagur útsölu
á laugardag
l
l
Laugavegi 63 • S: 551 4422
MÖGNUÐ ÚTSALA
NÚ ENN MEIRI AFSLÁTTUR
ALLT AÐ 70%
@mbl.is