Morgunblaðið - 22.01.2009, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 2009
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Félag sjálfstæðismanna í
Laugarnes- ogTúnahverfi
Opinn fundur
verður haldinn fimmtudaginn
22. janúar kl. 18.30 í Valhöll.
Gestir fundarins verða:
Agnes Bragadóttir og
Óli Björn Kárason
Fundarstjóri:
Jórunn Frímannsdóttir,
borgarfulltrúi
Boðið verður upp á súpu
og brauð.
Allir velkomnir.
Stjórnin
Nauðungarsala Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Bakkastaðir 7, 223-9622, Reykjavík, þingl. eig. Íris Fjóla Bjarnadóttir,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Reykjavíkurborg,
mánudaginn 26. janúar 2009 kl. 10:00.
Barðastaðir 15, 223-5604, Reykjavík, þingl. eig. Oddný Margrét
Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf., Glitnir banki hf. og Kaupþing
banki hf., mánudaginn 26. janúar 2009 kl. 10:00.
Básbryggja 13, 224-3603, Reykjavík, þingl. eig. Kittý Johansen,
gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib.
ogTollstjóraembættið, mánudaginn 26. janúar 2009 kl. 10:00.
Bergstaðastræti 11a, 200-5810, Reykjavík, þingl. eig. Bogart ehf.,
gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 26. janúar 2009 kl.
10:00.
Birkiteigur 2, 208-2994, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristinn Hallbjörn
Þorgrímsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður
Ólafsvíkur, mánudaginn 26. janúar 2009 kl. 10:00.
Bíldshöfði 18, 204-3237, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Guðný María
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi,
mánudaginn 26. janúar 2009 kl. 10:00.
Blikahólar 12, 204-8898, Reykjavík, þingl. eig. Guðbjörg Kr. Valdi-
marsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 26. janúar
2009 kl. 10:00.
Dalbraut 3, 201-7298, Reykjavík, þingl. eig. Páll Stefánsson,
gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Blönduósi ogTollstjóraembættið,
mánudaginn 26. janúar 2009 kl. 10:00.
Dvergaborgir 8, 222-5616, Reykjavík, þingl. eig. Árni Róbert Sigurðs-
son og Inga Lúthersdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
mánudaginn 26. janúar 2009 kl. 10:00.
Eiðistorg 3, 206-7235, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Anna Þóra
Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf.,
mánudaginn 26. janúar 2009 kl. 10:00.
Eiðistorg 13, 206-7336, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Pétur Örn Björnsson,
gerðarbeiðendur Eiðistorg 13-15, húsfélag og Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 26. janúar 2009 kl. 10:00.
Eskihlíð 10, 202-9737, Reykjavík, þingl. eig. Anton Pétursson,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Selfossi, mánudaginn 26. janúar
2009 kl. 10:00.
Gullengi 29-31, 221-3836, Reykjavík, þingl. eig. Steinar Marteinsson,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 26.
janúar 2009 kl. 10:00.
Hamraberg 21, 205-1253, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Jónsson,
gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 26. janúar 2009 kl.
10:00.
Hjarðarland 6, 208-3702, 41% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðrún
Elvira Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, mánudaginn
26. janúar 2009 kl. 10:00.
Hraunbær 52, 204-4664, Reykjavík, þingl. eig. Geir Sigurðsson,
gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 26. janúar 2009 kl.
10:00.
Hverfisgata 35, 200-3058, Reykjavík, þingl. eig. Inga Sólveig
Friðjónsdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf. og Hildur Björk Betúelsdóttir,
mánudaginn 26. janúar 2009 kl. 10:00.
Hverfisgata 35, 200-3059, Reykjavík, þingl. eig. Inga Sólveig
Friðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Byko hf., mánudaginn 26. janúar 2009
kl. 10:00.
Kleppsvegur 128, 201-8456, Reykjavík, þingl. eig. Óli Antonsson,
gerðarbeiðendur BYR sparisjóður, höfðust., farstýr, Íbúðalánasjóður
og Sparisjóður Reykjavíkur/nágr. hf., mánudaginn 26. janúar 2009 kl.
10:00.
Kögursel 20, 205-6213, Reykjavík, þingl. eig. Reynir Einarsson og Ólöf
Ágústína Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., fjárfestlán,
Húsasmiðjan hf. og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 26.
janúar 2009 kl. 10:00.
Leirubakki 32, 204-8062, Reykjavík, þingl. eig. Davíð Freyr Rúnarsson,
gerðarbeiðendur Leirubakki 18-32, húsfélag ogTryggingamiðstöðin
hf., mánudaginn 26. janúar 2009 kl. 10:00.
Miðholt 11, 208-4144, 51% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Erna Björg
Kjartansdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv.,
mánudaginn 26. janúar 2009 kl. 10:00.
Miðtún 86, 201-0169, Reykjavík, þingl. eig. Kristófer Róbertsson,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 26.
janúar 2009 kl. 10:00.
Miklabraut 88, 203-0614, Reykjavík, þingl. eig. Alma Charlotte R.
Róbertsdóttir og Þorlákur Hermannsson, gerðarbeiðandi
Ríkisútvarpið ohf., mánudaginn 26. janúar 2009 kl. 10:00.
Naustabryggja 4, 226-1708, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Már Borg,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 26.
janúar 2009 kl. 10:00.
Naustabryggja 13-15, 225-8180, Reykjavík, þingl. eig. Hagur ehf.,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Hannes Þór Baldurs-
son og Sigurður Rúnar Sæmundsson, mánudaginn 26. janúar 2009
kl. 10:00.
Prestbakki 15, 204-7010, Reykjavík, þingl. eig. Svala Guðbjörg
Jóhannesdóttir og Herbert Þ. Guðmundsson, gerðarbeiðandi Reykja-
víkurborg, mánudaginn 26. janúar 2009 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
21. janúar 2009.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Barmahlíð 26, 203-0080, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Arna Svavars-
dóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 26. janúar 2009
kl. 14:30.
Dragavegur 11, 201-7654, 104 Reykjavík, þingl. eig. Sonja Berg,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Reykjavíkurborg,
mánudaginn 26. janúar 2009 kl. 14:00.
Skipasund 63, 202-0480, 104 Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Heiðrún
Sigfúsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og
Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., mánudaginn 26. janúar 2009 kl.
13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
21. janúar 2009.
Tilkynningar
ÆÐRI DÓMSTÓLL Nr. 6361, 2008
SÉRSTAKUR RÉTTUR
FÉLAGADÓMSTÓLL
MÁLIÐVARÐANDI
SCOTTISHMUTUAL ASSURANCE LIMITED
- og -
MÁLIÐVARÐANDI SCOTTISH PROVIDENT LIMITED
- og -
MÁLIÐVARÐANDI PHOENIX LIFE LIMITED
- og -
MÁLIÐVARÐANDI
FJÁRMÁLAÞJÓNUSTU- OGMARKAÐSLÖG 2000
Hér með tilkynnist að hinn 7. ágúst 2008, samkvæmt 107. kafla laga um fjármálaþjónustu og markaði frá 2000 (lögin), leituðu
Scottish Mutual Assurance Limited (“SMA”), Scottish Provident Limited (“SPL”) og Phoenix Life Limited (“Phoenix”) til æðri dóm-
stóls, sérstaks réttar félagadómstóls í Lundúnum um tilskipanir samkvæmt III. kafla laganna er heimiluðu áætlun er gerði ráð fyrir að
flytja til Phoenix hluta vátryggingarviðskipta SMA og SPL (áætlanirnar) og gerðar yrðu viðaukaráðstafanir í sambandi við áætlunina
samkvæmt 112. og 112A kafla laganna.
Lokamálflutningur vegna umsóknarinnar á að fara fram í Konunglega dómstólnum, Strand, LondonWC2A 2LL hinn 30. Janúar 2009.
Sérhver (þar ámeðal hverskyns starfsmaður SMA, SPL eða Phoenix) sem telur að hann eða húnmundi verða fyrir skaðlegum áhrifum af
framkvæmd áætlunarinnar (hvort sem þið óskið eftir að vera viðstöddmálflutninginn til að láta skoðanir ykkar í ljós sjálf eða af hendi
löglegs fulltrúa) er beðinn um að upplýsa Slaughter and May, lögmenn SMA, SPL og Phoenix skriflega eins fljótt og mögulegt er að
neðanskráðu póstfangi og skýra ástæður andmæla. Ef þið hafið þegar upplýst Slaughter and May eða SMA, SPL eða Phoenix
þurfið þið ekki að aðhafast frekar.
Tilkynning frá Fjármalaeftirlitinu á Íslandi varðandi tilfærsluna var birt Lögbirtingarblaðinu Þann 27. ágúst 2008.
Dags. 22. janúar 2009
Slaughter and May
One Bunhill Row
London EC1Y 8YY
Tilv.: OAW/DZK
Lögmenn SMA, SPL og Phoenix
Mat á umhverfisáhrifum -
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um mats-
skyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að
framleiðsla á sólarkísli í nýrri framleiðslu-
línu í verksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, Hvalfjarðarsveit skuli ekki
háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt
lögum um mat á umhverfisáhrifum nr.
106/2000 m.s.br.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn-
un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er
einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun-
ar: www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til
23. febrúar 2009.
Skipulagsstofnun.
Félagslíf
Samkoma í kvöld kl. 20
í tilefni samkirkjulegrar
bænaviku fyrir einingu kristn-
innar. Ræðumaður: Séra Stein-
unn A. Björnsdóttir.
Dagsetrið á Eyjarslóð 7
er opið alla daga kl. 13-18.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18.
Einnig laugardaga á Eyjarslóð!
Landsst. 6009012219 VIII
I.O.O.F. 5 1891228 *9.I
I.O.O.F. 11 1891228 9.I*
-
Samvera eldri borgara í
Fíladelfíu í dag kl. 15
Allir hjartanlega velkomnir.
Nýting jarðhita við
Gráuhnúka fyrir
Hellisheiðarvirkjun
Mat á umhverfisáhrifum
Drög að tillögu að matsáætlun
Orkuveitan kynnir áform um nýtingu jarðhita
við Gráuhnúka fyrir Hellisheiðarvirkjun,
í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Framkvæmdin er matsskyld skv. lögum um
mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Mats-
vinnan er hafin og má nálgast drög að tillögu
að matsáætlun á heimasíðum Orkuveitu
Reykjavíkur www.or.is og Mannvits hf.,
www.mannvit.is.
Vinsamlegast beinið fyrirspurnum, athuga-
semdum og ábendingum við drög að tillögu að
matsáætlun til Jónu Bjarnadóttur, Mannviti hf.,
á netfangið jona@mannvit.is.
Frestur til að gera athugasemdir er til 6. febrúar
2009.
Orkuveita Reykjavíkur