Morgunblaðið - 22.01.2009, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 22.01.2009, Qupperneq 41
Velvakandi 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞÚ ERT EFSTUR Á HATURS- LISTANUM MÍNUM, FITUHLUNKUR KANNSKI Í ÖÐRU SÆTI Á EFTIR TÍMARITUM HVERNIG GASTU ÞETTA, FRÚ RÓSA? ÉG HÉLT ÞÚ VÆRIR KENNARINN OKKAR VEGNA ÞESS AÐ ÞÚ ELSKAR OKKUR! EN ÞÚ VILT BARA PENING! BÍDDU AÐEINS! KANNSKI FÆR HÚN BORGAÐ EN NOTAR EKKI PENINGINN! ÞAÐ HLÝTUR AÐ VERA! ÉG ER VISS UM AÐ HÚN SKILAR MEIRA AÐ SEGJA PENINGNUM! FRÚ RÓSA ER ALVEG ÓTRÚLEG! TAKTU TIL Í HERBERGINU ÞÍNU, KALVIN! BÚINN AÐ ÞVÍ! ÞÚ GERÐIR ÞAÐ EKKI MJÖG VEL! ÞAÐ ER ALVEG JAFN SKÍTUGT OG ÞAÐ VAR! ÞÚ ÆTTIR ALLTAF AÐ VANDA ÞIG VIÐ ÞAÐ SEM ÞÚ GERIR! TAKTU ALMENNILEGA TIL! ÉG ÞARF EKKI AÐ GERA HLUTINA BETUR... ÉG ÞARF BARA JÁKVÆÐA AUGLÝSINGAHERFERÐ VIÐ ÆTTUM KANNSKI AÐ ÞJÁLFA SNATA BETUR HANN ER EKKI MJÖG GÓÐUR VARÐHUNDUR VÁ, ÞURR HUNDA- MATUR OG VATN AFTUR... EN FRÁBÆRT EKKERT AÐ ÞAKKA ÞAÐ ER ÓTRÚLEGT HVAÐ ÞÚ ERT GÓÐ AÐ FINNA UPP Á NÝJUM HLUTUM Í ELDHÚSINU ÉG GÆTI UNNIÐ MINNA EF ÞÚ ÞÉNAÐIR MEIRA ÞÚ GETUR ALVEG UNNIÐ MINNA NÚNA EF ÞÚ VILT SVAKA FYNDIÐ... VIÐ GETUM ALVEG LIFAÐ Á LAUNUNUM MÍNUM. VIÐ ÞYRFTUM BARA AÐ MINNKA VIÐ OKKUR VIÐ GÆTUM TIL DÆMIS LEIGT ÚT HÚSIÐ OG FLUTT INN Í BÍLSKÚRINN VEFURINN MINN STÖÐVAR HANA ASNANUM TÓKST AÐ STOPPA SIG... ÞÚ ERT ANSI HEPPIN! ÉG VEIT ÞAÐ ASNINN HENNAR M.J. RENNUR NIÐUR BRATTA BREKKU Í DAUÐADALNUM... ÞAÐ hefur ekki mikið upp úr krafsinu gæsaparið á myndinni, jörðin frosin og sáralítið í gogginn að hafa, eins og vant er á þessum mánuðum. Morgunblaðið/Ómar Gæsapar í ætisleit Týndur erfðagripur GYLLTUR erma- hnappur týndist í ná- grenni við flugvöllinn á Egilsstöðum, Reykja- víkurflugvöll eða um borð í Fokker 50 á veg- um Flugfélags Íslands. Ermahnappurinn hef- ur mikið tilfinningalegt gildi fyrir eigandann. Finnandi er beðinn að hafa samband í síma 659-1632 eða á net- fangið stethel@verslo- .is. Að axla ábyrgð MIG langar að taka undir orð Þór- unnar Lárusdóttur í Velvakanda 18. janúar sl., þar sem hún talar um að axla ábyrgð. Ég er henni alveg hjartanlega sammála, mér finnst fólk einmitt axla ábyrgð með því að takast á við vandann en ekki með því að segja af sér og flýja af hólmi. Mig langar að bæta því við að mér finnst Geir Haarde búinn að vera eins og kletturinn í hafinu síðan erfiðleik- arnir dundu yfir okkar þjóð. Ég hvet fleiri til að tjá sig um málið. Hvít og gyllt gleraugu HVÍT og gyllt lesgler- augu týndust í síðustu viku, annaðhvort of- arlega á Hjallavegi (Reykjavík) eða fyrir utan MH. Hafi einhver fundið þau vinsamlega látið vita í síma 823-2735, 895-4556 eða 553- 2710. Sigríður.       Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Molasopi og dag- blaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30, boccia kl. 10, vatnsleikfimi kl. 10.50 (Vesturbæjarlaug), myndlist kl. 13, Grandabíó, kvikmyndaklúbbur, bók- menntaklúbbur, íslenskar nútímabók- menntir, kl. 13.15. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handav. kl. 9-16.30, smíði/útskurður kl. 9-16.30, boccia kl. 9.30, leikfimi kl. 11, helgistund kl. 10.30, myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Lífsorkuleikfimi Björg Elíasd., myndlist, bókband, handa- vinna, morgunkaffí/dagblöð, hádeg- isverður, síðdegiskaffí, hárgreiðsla, böð- un, fótaaðgerð. Á morgun, 23. jan. kl. 17, verður þorrablótið. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids spilað kl. 13. Félag kennara á eftirlaunum | EKKÓ- kórinn æfir í KHÍ kl. 16.30. Félagsheimilið Gjábakki | Rammavefn- aður í handavinnustofu, leikfimi kl. 9.15, málm- og silfursmíði kl. 9.30, bókband kl. 13, bingó kl. 13.30 og myndlist- arhópur kl. 16.30. Munið að sækja pant- aða miða á þorrablót Gjábakka og FEBK nk. laugardagskvöld. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa- vinna kl. 9, ganga kl. 10, handavinna og brids kl. 13, jóga kl. 18. Félagsstarf eldri borgara í Mosfellsbæ | Ferð verður í Kolaportið og Perluna 24. jan. Lagt af stað frá Hlaðhömrum kl. 13. Skráning í s. 586-8014 kl. 13-16. Munið gönguna frá Hlaðhömrum kl. 11.30 alla þriðju- og föstudaga. Furugerði 1, félagsstarf | Smíðar og út- skurður kl. 9, skartgripagerð kl. 9.30, kynning á hjálparvörum frá Eirbergi kl. 13.30. Anna Sigga og Aðalheiður á morgun kl. 14.15. Hraunbær 105 | Postulínsmálun kl. 9 , baðþjónusta, boccia kl. 10, leikfimi kl. 11, hádegismatur kl. 12 , félagsvist kl. 14 og kaffi kl. 15. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, bíó og myndir kl. 10.30, leikfimi Bjarkarhúsi kl. 11.20, sundleikfimi Ástjarnarlaug kl. 11.50, glerskurður kl. 13, bingó kl. 13.30, billjard- og innipúttstofa í kjallara alla daga kl. 9-16, skoðið vef félagsins: www.febh.is. Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir kl. 9 hjá Jóhönnu, boccia kl. 10, félagsvist kl. 13.30, aftur af stað kl. 16.10 með Björgu F. Böðun fyrir hádegi, hársnyrting. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Sam- vera eldri borgara í kaffisal kirkjunnar kl. 15, kaffi og spjall. Hæðargarður 31 | Listasmiðja kl. 9-16, tai chi kl. 9, leikfimi kl. 10, Stefánsganga kl. 9.10, dísir og prinsar kl. 13.30, línu- dans kl. 15, tangó kl. 18, hláturjóga alla föstud. kl. 13.30. Skráning á spænsk- unámskeið, í samvinnu við Frú Mínervu, í Baðstofunni 2. feb.-2. mars hafin. Korpúlfar, Grafarvogi | Listasmiðjan, gleriðnaður og tréskurður alla fimmtu- og föstudaga á Korpúlfsstöðum kl. 13- 16. Sundleikfimi alla þriðju- og föstudaga í Grafarvogssundlaug kl. 9.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu- stund, spjall og léttar æfingar kl. 9.45, boccia – karlahópur/blandaður hópur kl. 10.30, handverks- og bókastofa opin kl. 13, boccia – kvennaklúbbur 13.30, fræðslufundur fyrsta fimmtudag hvers mánaðar og/eða aðrir sérstakir við- burðir. Laugarból, Íþr.hús Ármanns/Þróttar Laugardal | Leikfimi hjá Bliki í Laug- arbóli, Íþróttahúsi Ármanns/Þróttar, fyr- ir eldri borgara mánud. og þriðjud. kl. 12 og fimmtud. kl. 11. Laugarneskirkja | Anna Sigríður Helga- dóttir óperusöngkona syngur á samveru eldri borgara í safnaðarheimilinu við undirleik Gunnars Gunnarssonar kl. 14. Norðurbrún 1 | Handavinna hjá Halldóru kl. 9-16, opin vinnustofa, leirlist- arnámskeið hjá Hafdísi kl. 9-16, boccia kl. 10, opið smíðaverkstæði, bókabíll kl. 10-10.30, vöfflukaffi kl. 15. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9.15- 15.30, hádegisverður kl. 11.30-12.30, kóræfing kl. 13.30-15, leikfimi kl. 13-14, tölvukennsla kl. 15-16, kaffi kl. 14.30- 15.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók- band kl. 9, postulínsmálning kl. 9, morg- unstund kl. 9.30, boccia kl. 10, upplestur kl. 12.30, handavinna m/leiðsögn kl. 13, frjáls spilamenska kl. 13, stóladans (leik- fimi). Þórðarsveigur 3 | Bænastund kl. 10, salurinn opinn kl. 13, leikfimi kl. 13.15, kaffi kl. 15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.