Morgunblaðið - 31.01.2009, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.01.2009, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 2009 ÍMorgunblaðinu nýlega var fjallaðum stórar peningafærslur frá Kaupþingi til ákveðinna við- skiptavina.     Sigurður Einarsson, fyrrverandistjórnarformaður Kaupþings, lýsir í bréfi, sem hann sendi vinum og samstarfsfólki í upphafi vik- unnar, aðdraganda og ástæðum þess að stór lán voru veitt fram- undir það síð- asta.     Í bréfinu segir:„Lausa- fjárstaða Kaup- þings var góð og ekkert sem benti til annars en að bankinn mundi standa þessa ágjöf af sér.“     Eftir að Kaupþing féll, í kjölfaraðgerða breskra stjórnvalda, kom fram í breskum fjölmiðlum að athygli hefði meðal annars beinst að stórum fjárhæðum sem fluttar voru frá London til Reykjavíkur.     Sigurður Einarsson hefur neitaðað sú umræða tengist eitthvað Kaupþingi. Lausafjárstaðan hafi verið góð, eins og segir í bréfinu.     Í þættinum Markaðnum á Stöð 225. október í fyrra sagði Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavarar og Existu, að í lok sept- ember hefði Bakkavör flutt lausafé félagsins, 150 milljónir punda, til Kaupþings á Íslandi.     Lýður sagði: „Það var gert til aðreyna að standa vörð um bank- ann.“     Af hverju taldi fulltrúi stærstahluthafa Kaupþings þörf á að færa lausafé í banka sem stjórn- arformaður segir að hafi haft góða lausafjárstöðu? Sigurður Einarsson Laust fé nú fast í Kaupþingi                      ! " #$    %&'  (  )                     *(!  + ,- .  & / 0    + -                         12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (  "  # $  # $           :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? %    &%  !% % % %    %" "%    &% % % !% !%                          *$BC                         ! "    #"          $    %       & '(   )    ! (     $   *! $$ B *! ' #( ) * *( *  $ + <2 <! <2 <! <2 ' ) *, -*.  / D2 E           6 2  8      *  "   $ $(  +         ,( (     B  -    +'  *  +   $(   $  "     -  +'  ! *  - +'  *  ! *!  " & .  .        01 *#*22  *$#*3 $*,  Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is FARÞEGUM á helstu akstursleiðum Strætó hefur fjölgað um 20 til 30 prósent á ársgrundvelli frá því að kreppan skall á, miðað við sama tíma í fyrra. Vegna erfiðra rekstraraðstæðna verður strætis- vagnaferðum um miðjan dag, á kvöldin og helgar hins vegar fækkað nú um mánaðamótin. ,,Það er samdráttur hjá sveitarfélögunum sem eiga og reka Strætó. Það eru ekki peningar í budd- unni. Þessar breytingar hafa ekkert með það að gera að menn átti sig ekki á aukinni eftirspurn,“ segir Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó. Hann tekur það fram að eftirspurnin sé ekki jöfn yfir allan daginn og að ekki sé dregið úr akstri á há- annatíma, heldur þvert á móti. Bætt í þjónustuna á helstu leiðum ,,Við bætum í þjónustuna á helstu leiðum þegar flestir eru á ferðinni. Við sendum til dæmis allt að fjóra vagna í samfloti á einum og sama brottfar- artímanum.“ Reynir bendir á að samkvæmt nið- urstöðum kannana Strætó virðist bensínhækkun ein og sér ekki draga úr notkun einkabíla þannig að strætisvagnafarþegum fjölgi til skemmri tíma litið. Áhrifanna gætir hraðar „En eftir að kreppan skall á hefur allt hækkað og áhrifanna gætir hraðar. Fólk hefur greinilega minna milli handanna. Hefði bensínhækkunin ein og sér verið viðverandi hefði mátt gera ráð fyrir að farþegum hefði fjölgað til lengri tíma litið.“ Farþegum fjölgar í kreppunni Strætóferðum fækkað um miðjan dag, á kvöldin og um helgar vegna samdráttar , ,ímorgungjöf? Magnaða moppuskaftið Dagar skúringafötunnar eru taldir Alltaf tilbúið til notkunar Gólfin þorna á augabragði Fljótlegt og þægilegt Sölustaðir: Húsasmiðjan - Pottar og prik Akureyri - Fjarðarkaup - Byko - Áfangar Keflavík - Eyjatölvur - Miðstöðin Vestmannaeyjum - Litabúðin Ólafsvík - Skipavík Stykkishólmi - SR byggingavörur Siglufirði - Rafsjá Sauðárkróki - Nesbakki Neskaupsstað - Núpur Ísafirði - Vélaleiga Húsavíkur - Servida - Verkfæralagerinn - Óskaþrif Hólmavík - Ræstivörur ehf Stangarhyl 4 Reykjavík sími 567 4142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.