Morgunblaðið - 31.01.2009, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 31.01.2009, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 2009 SEXTÁN ár eru liðin síðan meist- arastykki leikstjórans Johns Car- penter The Thing kom út. Myndin varð umsvifalaust að eins konar költ-mynd og ekki skemmdi að tón- listin, sem er eftir Carpenter sjálfan, þótti ótrúlega góð þó vissulega væri hún framúrstefnuleg. Nú, sextán ár- um síðar hefur verið ákveðið að gera framhald af myndinni en mörgum eflaust til mikillar mæðu mun Car- penter ekki koma nærri þeirri vinnu. Nýja myndin kemur til með að segja forsögu fyrri myndarinnar þar sem Kurt Russell fór á kostum í baráttu sinni við geimskrímslið. Nýja handritið verður skrifað af Ronald D. Moore sem er þekktastur fyrir aðkomu sína að Battlestar Gal- actica-sjónvarpsþáttunuma en myndinni sjálfri verður leikstýrt af Matthijs Van Heijningen sem hing- að til hefur einungis fengist við gerð sjónvarpsauglýsinga. Snoppufrítt? Auðvelt er að gera sér í hugarlund meint ósætti skrímslisins. Forsaga The Thing í bígerð EKKI er hægt að segja annað en bandaríski rapparinn Kanye West sé sérstakur áhugamaður um skó, en hann á 450 skópör. West lét hafa eft- ir sér í viðtali nýlega að hann væri svo ríkur að hann hefði sérstakan mann í vinnu sem hefði það eina hlut- verk að sjá um skóna hans. „Ég réð mann til þess að sjá um skóna mína. Hann þrífur þá, setur þá í kassa og tekur myndir af þeim svo það sé auðveldara að finna þá,“ sagði West í viðtali án þess að blikna. West hefur annars fært sig tölu- vert upp á skaftið í fatahönnun að undanförnu, en sem dæmi má nefna að hann hannaði nýja skó fyrir hinn virta franska fatahönnuð Louis Vuit- ton. West á aðeins 450 skópör Reuters Öðruvísi Rapparinn Kanye West. Stórkostlegt meistaraverk frá leikstjóra Moulin Rouge! SÝND Í SMÁRABÍÓI Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó - S.V., MBL HEIMILDAMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON - DÓRI DNA, DV - K.G., FBL - Ó.T.H., RÁS 2 - S.V., MBL HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, MEÐAN AÐRIR FYLGDU SKIPUNUM... FYLGDI HANN SAMVISKU SINNI MEÐ STÓRLEIKURUNUM KENNETH BRANAGH, BILL NIGHY, TOM WILKINSON,TERENCE STAMP OG EDDIE IZZARD. METNAÐARFULLT STÓRVIRKI FRÁ LEIKSTJÓRA THE USUSAL SUSPECTS UM MORÐTILRÆÐI Á HITLER MEÐ TOM CRUISE Í AÐALHLUTVERKI. Australia kl. 8 B.i. 12 ára Sólskinsdrengurinn kl. 5:30 LEYFÐ Skoppa og Skrýtla í bíó kl. 1 - 2:30 - 4 DIGITAL LEYFÐ Hotel for dogs kl. 2 FORSÝNING LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Valkyrie kl. 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAL B.i. 12 ára Valkyrie kl. 2 - 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAL LÚXUS Skógarstríð 2 kl. 1 - 4 - 6 550 kr. f. börn, 650 kr. f. fullorðna LEYFÐ Underworld 3 kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Villtu vinna milljarð kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Bráðskemmtileg mynd þar sem heimur galdra og ævintýra lifnar við - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20 3 - S.V. Mbl. - K.H.G., DV Sýnd kl. 2 (500 kr.), 5:45, 8 og 10:20 Sýnd kl. 2 (700kr.) og 4:30 Sýnd kl. 4 FORSÝNING BÚI OG ELLI ERU KOMNIR AFTUR Í BRJÁLÆÐUM ÆVINTÝRUM OG NÚ ERU ÞAÐ HÚSDÝRIN GEGN VILLTU DÝRUNUM! Sýnd kl. 6, 8 og 10 POWERSÝNING POWERSÝNING KL. 10 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI TILBOÐ Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU FORSÝNING Sýnd kl. 2 (500 kr.) og 3.30 með íslensku tali FYRSTU 50 S EM KOMA FÁ ÓVÆNTAN GLAÐNING HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.