Morgunblaðið - 31.01.2009, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 31.01.2009, Blaðsíða 49
Menning 49FÓLK MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 2009 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Hart í bak Sun 1/2 kl. 20:00 Ö Fös 6/2 kl. 20:00 Ö Lau 7/2 kl. 20:00 Ö Fös 13/2 kl. 20:00 Ö Lau 14/2 kl. 20:00 Ö Fim 19/2 kl. 20:00 Ö Fim 26/2 kl. 20:00 Ö Fös 27/2 kl. 20:00 Fös 6/3 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Kardemommubærinn Lau 21/2 frums. kl. 14:00 U Lau 21/2 kl. 17:00 U Sun 22/2 kl. 14:00 U Sun 22/2 kl. 17:00 U Lau 28/2 kl. 14:00 U Lau 28/2 kl. 17:00 U Sun 1/3 kl. 14:00 U Sun 1/3 kl. 17:00 U Lau 7/3 kl. 14:00 U Lau 7/3 kl. 17:00 U Sun 8/3 kl. 14:00 U Sun 8/3 kl. 17:00 U Lau 14/3 kl. 14:00 U Sun 15/3 kl. 14:00 U Sun 15/3 kl. 17:00 U Lau 21/3 kl. 14:00 U Lau 21/3 aukas. kl. 17:00 U Sun 22/3 kl. 14:00 U Sun 22/3 kl. 17:00 U Lau 28/3 kl. 14:00 U Lau 28/3 aukas. kl. 17:00 U Sun 29/3 kl. 14:00 U Sun 29/3 kl. 17:00 U Sumarljós Lau 31/1 kl. 20:00 Ö Sun 8/2 kl. 20:00 U Sun 15/2 kl. 20:00 síðasta sýn. Sýningum að ljúka Kassinn Heiður Lau 7/2 kl. 20:00 Ö Lau 14/2 kl. 20:00 Ö Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Athugið snarpt sýningatímabil Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Lau 28/2 kl. 13:00 Lau 7/3 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Lau 21/3 kl. 13:00 Lau 28/3 kl. 13:00 Örfáar aukasýningar! Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 31/1 kl. 19:00 U Sun 1/2 aukas kl. 16:00 Ö Sun 1/2 kl. 19:00 U Lau 7/2 kl. 19:00 U Lau 7/2 kl. 22:00 Ö Fös 13/2 kl. 19:00 U Fös 13/2 ný auka kl. 22:00 Lau 21/2 kl. 19:00 U Lau 21/2 síð. sýnkl. 22:00 Ö Sýningum lýkur í febrúar á vinsælasta söngleik leikársins. Fló á skinni (Stóra sviðið) Fös 6/2 kl. 19:00 U Fim 12/2 aukas kl. 20:00 Ö Lau 14/2 kl. 19:00 Ö Fös 20/2 kl. 19:00 Ö Lau 7/3 kl. 19:00 Yfir 130 uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins 2008! Rústað, eftir Söru Kane (Nýja sviðið) Lau 31/1 2. kort kl. 20:00 U Sun 1/2 3. kort kl. 20:00 U Fim 5/2 4. kort kl. 20:00 U Fös 6/2 5. kortkl. 20:00 U Lau 7/2 6. kortkl. 20:00 Ö Fim 12/2 kl. 20:00 Ö Fös 13/2 kl. 20:00 Ö Lau 14/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Ath! bannað innan 16 ára. Ekki er hleypt í sal eftir að sýning hefst. Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla svið) Fös 6/2 frums kl. 20:00 U Lau 7/2 2kort kl. 19:00 U Lau 7/2 aukas kl. 22:00 U Sun 8/2 3kort kl. 20:00 U Mið 11/2 4kort kl. 20:00 U Fim 12/2 5kort kl. 20:00 U Fös 13/2 6kort kl. 19:00 U Fös 13/2 aukas kl. 22:00 U Lau 14/2 aukas kl. 19:00 U Lau 14/2 aukas kl. 22:00 U Sun 15/2 ný auka kl. 20:00 Fös 20/2 7kort kl. 19:00 U Fös 20/2 kl. 22:00 U Lau 21/2 8kort kl. 19:00 U Lau 21/2 aukas kl. 22:00 U Sun 22/2 9kort kl. 20:00 Ö Mið 25/2 10kort kl. 20:00 Ö Fim 26/2 kl. 20:00 U Fös 27/2 kl. 19:00 U Fös 27/2 kl. 22:00 U Lau 28/2 ný auka kl. 19:00 Lau 28/2 ný auka kl. 22:00 Sun 1/3 ný auka kl. 20:00 Miðasala í fullum gangi. Tryggðu þér miða núna. Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Falið fylgi (Rýmið) Sun 1/2 10 kortkl. 20:00 U Fim 5/2 11 kortkl. 20:00 U Fös 6/2 12 kortkl. 19:00 U Lau 7/2 13 kortkl. 19:00 U Sun 8/2 14 kortkl. 20:00 U Fim 12/2 15 kortkl. 20:00 U Fös 13/2 16 kortkl. 19:00 U Lau 14/2 17 kortkl. 19:00 U Sun 15/2 aukas kl. 20:00 Ö Lau 21/2 aukas kl. 19:00 Sala í fullum gangi Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið - Sýningum í vetur lýkur í febrúar) Lau 31/1 kl. 17:00 Ö þorraveizla á boðstólum eftir sýn.una Lau 14/2 kl. 17:00 U ath sýn.atíma Sun 15/2 aukas. kl. 16:00 U Fös 20/2 kl. 20:00 U næst síðasta sýn. í vetur Sun 22/2 aukas. kl. 16:00 U Lau 28/2 kl. 17:00 U síðasta sýn. í vetur - ath sýningatíma Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Sun 1/2 kl. 20:00 Ö Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 17:00 U Fös 27/2 kl. 20:00 U Fim 5/3 kl. 20:00 Lau 7/3 kl. 16:00 U Fös 13/3 kl. 20:00 Ö Lau 14/3 kl. 16:00 U Fim 19/3 kl. 20:00 Lau 21/3 kl. 16:00 U Fim 26/3 kl. 20:00 Lau 28/3 kl. 16:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Einar Thoroddsen flytur Vetrarævintýri eftir Henrich Heine (Söguloftið) Sun 1/2 kl. 16:00 aðeins þessi eina sýn. Aðeins þessi eina sýning Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Fös 6/2 fors. kl. 18:30 U Forsýning Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 31/1 kl. 20:00 Ö Fös 6/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Lau 31/1 lokasýn. kl. 20:00 Ö Síðasta sýning á laugardag! Óperuperlur - Diddú, Bjarni Thor, Sigríður, Ágúst og Antonía Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Óperukynning - Philippe Manoury kynnir eigin óperu Þri 3/2 kl. 20:00 Aðgangur ókeypis! The Show Must Go On! - Nemendaópera Söngskólans Sun 1/2 kl. 17:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Systur Lau 31/1 frums. kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Dómur Morgunblaðsins Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Alli Nalli og tunglið (Ferðasýning / Gerðuberg) Sun 8/3 kl. 15:00 frums. í gerðubergi Þri 10/3 kl. 10:00 F langholtsskóli Sun 15/3 kl. 15:00 í gerðubergi Sun 22/3 kl. 12:30 F heiðarskóli keflavík Sun 22/3 kl. 14:00 F heiðarskóli keflavík Landið vifra (ferðasýning) Fim 12/2 lundaból kl. 10:00 F Langafi prakkari (ferðasýning) Þri 24/2 kl. 12:40 F ísaksskóli Þri 24/2 kl. 13:50 F ísaksskóli Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Velkomin heim - Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Fim 5/2 frums. kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Sun 1/2 aukas. kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR!!! GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Bryndís Schram og Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður. Þau fást m.a. við „gleraugnaost“ og „að ítreka“. Fyrriparturinn er svona: Aftur skal hún þorrann þreyja, þjóðin út við nyrsta haf. Í síðasta þætti var fyrriparturinn þessi: Ungur maður vonir vekur, í vestri rís nú morgunsól. Í þættinum botnaði Hlín Agnars- dóttir: Hver veit þegar kvölda tekur hvort við dönsum næstu jól. Þorsteinn Guðmundsson: Kana heillar og Kana skekur mín kanna stendur uppi á stól. Davíð Þór Jónsson: Enginn veit hvað við nú tekur, vargöld eða eilíf jól. Úr hópi hlustenda botnaði Sig- urður Einarsson í Reykjavík: Burt úr hvítu húsi rekur hvimleitt, lítið erkifól. Björg Elín Finnsdóttir: Alheimskreppu alla hrekur er hann sest á valdastól. Tómas Tómasson m.a.: Bölmóð strákur burtu hrekur bráðum koma dýrleg jól. Jónas Frímannsson: Guanta-namo niður tekur núna glaðnar heims um ból. Magnús Halldórsson á Hvolsvelli: Klént er heimsins kanadekur sem kaupir þeirra vígatól. Guðni Þ.T. Sigurðsson: Kamelljónið kátt við tekur kyndlinum á veldisstóll. Þorkell Skúlason í Kópavogi: Í Austurlöndum skelfing skekur, skapanorna haninn gól. Orð skulu standa Þjóðin við nyrsta haf Þátturinn er að vanda á dagskrá Rásar 1 kl. 16.10 í dag. Hlustendur geta sent botna sína, tillögur að spurningum og önnur erindi í net- fangið ord@ruv.is eða til Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. ÓVÍST er nú hvort spjallþáttur Dr. Phils eigi sér langa framtíð því samkvæmt nýjustu könnunum í Bandaríkjunum hefur áhorf á þáttinn minnkað veru- lega. Þátturinn hefur misst um 27% af áhorfendum sínum á meðan aðrir spjallþættir, eins og þáttur Ell- en DeGeneres, hafa bætt við sig. Oprah stendur nokkuð í stað frá síðasta ári. Enginn spjallþáttur í Bandaríkjunum hefur jafnlítið fylgi og þáttur Dr. Phils og því ljóst að nú er að duga eða drepast. Verstu fréttirnar fyrir Phil McGraw eru líklegast að konur á aldrinum 18-49 ára virðast vera að missa áhuga á þættinum. Hingað til hefur sá hópur verið markhópur þáttarins en samkvæmt þessum nýju könnunum hefur þátturinn misst þriðjung þeirra kvenna er misstu aldrei af þætti. Ef til vill er því núna tími fyrir Dr. Phil að horfast í augu við raun- veruleikann. Þáttur Dr. Phils í hættu Dr. Phil Er fólk að missa trúna á andlega handleiðslu Dr. Phils? ÞEIR eru eflaust ekki margir sem horfa reglulega á kvikmyndina Mast- ers of the Universe frá árinu 1987 er skartaði Íslandsvininum og vöðva- fjallinu Dolph Lundgren í hlutverki He-Man. Sú mynd var ævintýrlega slæm og jafnvel hörðustu aðdáendur hetjunnar urðu fyrir vonbrigðum. Það verða vonandi fleiri er hafa áhuga á nýrri kvikmynd sem er væntanleg um teiknimyndahetjuna er átti sitt blómaskeið á níunda áratugnum. Kvikmyndaframleiðandinn Joel Silver er ólmur í að bjarga hnignandi orðspori He-Man og hefur ráðið leik- stjórann John Stevenson, er gerði síð- ast Kung-Fu Panda, til þess að gera nýja kvikmynd. Einhverjar breyting- ar verða gerðar á forsögu hetjunnar í von um að yngri kynslóðir dagsins í dag tengi betur við hana. He-Man er ekki lengur prins, heldur hermaður- inn Adam er öðlast ofurkrafta til þess að breyta sér í hetjuna eftir að hann finnur töfrasverð. Skeletor er vélmenni er byggir upp her vélmanna í kringum sig, ákveðinn í því að eyða öllum merkjum um lif- andi galdra. Talið er að myndin verði frekar í anda nýju myndarinnar um Transformers en þeirri hörmung árs- ins 1987 er byggðist á sama grunni. Hinn loðmælti Svíi, Dolph Lundgren, kemur hvergi við sögu. He-Man snýr aftur He-Man Mun líklega líta eitthvað öðruvísi út í kvikmyndinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.