Morgunblaðið - 31.01.2009, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 2009
SEXTÁN ár eru liðin síðan meist-
arastykki leikstjórans Johns Car-
penter The Thing kom út. Myndin
varð umsvifalaust að eins konar
költ-mynd og ekki skemmdi að tón-
listin, sem er eftir Carpenter sjálfan,
þótti ótrúlega góð þó vissulega væri
hún framúrstefnuleg. Nú, sextán ár-
um síðar hefur verið ákveðið að gera
framhald af myndinni en mörgum
eflaust til mikillar mæðu mun Car-
penter ekki koma nærri þeirri vinnu.
Nýja myndin kemur til með að segja
forsögu fyrri myndarinnar þar sem
Kurt Russell fór á kostum í baráttu
sinni við geimskrímslið.
Nýja handritið verður skrifað af
Ronald D. Moore sem er þekktastur
fyrir aðkomu sína að Battlestar Gal-
actica-sjónvarpsþáttunuma en
myndinni sjálfri verður leikstýrt af
Matthijs Van Heijningen sem hing-
að til hefur einungis fengist við gerð
sjónvarpsauglýsinga.
Snoppufrítt? Auðvelt er að gera sér í hugarlund meint ósætti skrímslisins.
Forsaga The Thing í bígerð
EKKI er hægt að segja annað en
bandaríski rapparinn Kanye West sé
sérstakur áhugamaður um skó, en
hann á 450 skópör. West lét hafa eft-
ir sér í viðtali nýlega að hann væri
svo ríkur að hann hefði sérstakan
mann í vinnu sem hefði það eina hlut-
verk að sjá um skóna hans.
„Ég réð mann til þess að sjá um
skóna mína. Hann þrífur þá, setur þá
í kassa og tekur myndir af þeim svo
það sé auðveldara að finna þá,“ sagði
West í viðtali án þess að blikna.
West hefur annars fært sig tölu-
vert upp á skaftið í fatahönnun að
undanförnu, en sem dæmi má nefna
að hann hannaði nýja skó fyrir hinn
virta franska fatahönnuð Louis Vuit-
ton.
West á aðeins 450 skópör
Reuters
Öðruvísi Rapparinn
Kanye West.
Stórkostlegt meistaraverk
frá leikstjóra Moulin Rouge!
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
- S.V., MBL
HEIMILDAMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON
- DÓRI DNA, DV
- K.G., FBL - Ó.T.H., RÁS 2
- S.V., MBL
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
MEÐAN AÐRIR FYLGDU SKIPUNUM...
FYLGDI HANN SAMVISKU SINNI
MEÐ STÓRLEIKURUNUM KENNETH BRANAGH, BILL NIGHY,
TOM WILKINSON,TERENCE STAMP OG EDDIE IZZARD.
METNAÐARFULLT STÓRVIRKI FRÁ LEIKSTJÓRA
THE USUSAL SUSPECTS UM MORÐTILRÆÐI Á HITLER
MEÐ TOM CRUISE Í AÐALHLUTVERKI.
Australia kl. 8 B.i. 12 ára
Sólskinsdrengurinn kl. 5:30 LEYFÐ
Skoppa og Skrýtla í bíó kl. 1 - 2:30 - 4 DIGITAL LEYFÐ
Hotel for dogs kl. 2 FORSÝNING LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Valkyrie kl. 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAL B.i. 12 ára
Valkyrie kl. 2 - 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAL LÚXUS
Skógarstríð 2 kl. 1 - 4 - 6 550 kr. f. börn, 650 kr. f. fullorðna LEYFÐ
Underworld 3 kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Villtu vinna milljarð kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Bráðskemmtileg mynd þar sem
heimur galdra og ævintýra lifnar við
- S.V., MBL
- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20
3
- S.V. Mbl.
- K.H.G., DV
Sýnd kl. 2 (500 kr.), 5:45, 8 og 10:20
Sýnd kl. 2 (700kr.) og 4:30
Sýnd kl. 4 FORSÝNING
BÚI OG ELLI ERU KOMNIR
AFTUR Í BRJÁLÆÐUM
ÆVINTÝRUM OG NÚ
ERU ÞAÐ HÚSDÝRIN GEGN
VILLTU DÝRUNUM!
Sýnd kl. 6, 8 og 10 POWERSÝNING
POWERSÝNING
KL. 10 Á STÆRSTA
TJALDI LANDSINS MEÐ
DIGITAL MYND OG HLJÓÐI
TILBOÐ Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
FORSÝNING
Sýnd kl. 2 (500 kr.) og 3.30 með íslensku tali
FYRSTU 50 S
EM KOMA
FÁ ÓVÆNTAN
GLAÐNING
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!