Morgunblaðið - 05.02.2009, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.02.2009, Blaðsíða 9
Fréttir 9INNLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2009 EYGLÓ Harð- ardóttir alþing- ismaður hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Fram- sóknarflokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþing- iskosningum. Hún tók sæti á Alþingi í nóvember sl. eftir að hafa verið varaþingmaður síðan árið 2003. Hún hefur einnig verið ritari flokksins síðan í janúar sl. Eygló Harðar í framboð Eygló Harðardóttir Samfylking og Vinstri hreyfingin grænt framboð hafa komið sér saman um að Alþingiskosningar fari fram laugardaginn 25. apríl næstkomandi. Morgunblaðið mun daglega birta fréttir sem tengjast framboðum, prófkjörum, kosningafundum o.fl. Kosningar 2009 HLYNUR Hallsson myndlistamaður gefur kost á sér í forvali Vinstri- hreyfingarinnar – græns framboðs í Norðaust- urkjördæmi og sækist eftir því að skipa 1.-3. sæti listans. Hlynur sat á þingi sem varaþingmaður á síðasta kjör- tímabili. Hlynur er formaður Myndlist- arfélagsins og hefur kennt við Listaháskóla Íslands og Myndlista- skólann á Akureyri. Hlynur Hallsson í framboð fyrir VG Hlynur Hallsson ÁRNI Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, sækist ekki eftir stöðu formanns í Sjálfstæð- isflokknum, vara- formanns, eða þingmanns í Suð- urkjördæmi. Hann segist ætla að einbeita sér að uppbyggingu atvinnustarfsemi á Reykjanesi á komandi misserum. „Ég lofaði að taka að mér forystu í þessari uppbyggingu og vil fylgja henni fast eftir.“ Fer ekki í framboð Árni Sigfússon FRIÐRIK Jónsson, formaður Fram- sóknarfélags Akra- ness, sækist eftir að leiða lista Fram- sóknarflokksins í Norðvest- urkjördæmi í kom- andi kosningum. Friðrik er með BA-próf í alþjóðasamskiptum og ut- anríkisþjónustu, MBA-próf í al- þjóðaviðskiptum og MA-próf í al- þjóðasamskiptum. Hann starfar sem verkefnis- og sviðsstjóri hjá Varnarmálastofnun. Vill leiða lista Framsóknar Friðrik Jónsson STUTT Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Útsala Síðustu dagar 30-50% afsl. www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Str. 38-56 Nýjar vörur Enn meiri afsláttur á útsölunni • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 Verðhrun LAGERSALAN er í Sunnuhlíð (áður ljósmyndabúðin). Opið fimmtudag og föstudag 12-18 & laugardag 10-14. Aðeins þessa einu helgi. LAGERSALA Lín Design á Akureyri Allt að 80% afsláttur Úrval rúmteppa, púða, dúka, rúmfatnaðar ásamt ýmsu öðru. Laugavegi 63 • Sími 5514422 ÚTSALAN ENN Í FULLUM GANGI MIKIÐ ÚRVAL AF FRÁBÆRUM VETRAFATNAÐI ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR LEIÐANDI Í KÁPUSÖLU Í 70 ÁR PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 • Sími 562 3614 ÚTSALA ÚTSALA enn meiri afsláttur !"#$%!&' )%*+, #2&34 56789! ..7.:; *%<-%$=! ..7./ !"#" %&'()*#++ ,- ./#0#1#* ,2345 6789:; <=8<>? @AB;<<8<C DA@EFG3 <CA? "AB4B 6HIJKF3LJMHJBLB6 NO2; =P< 8 '5 Q<R RR=R SSS;LTIA;3J 50% af borðstofuhúsgögnum 10% aukaafsláttur af útsöluvörum Útsölunni lýkur á laugardag HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hef- ur dæmt tvo karlmenn til að greiða 1,2 milljónir króna í sekt fyrir brot gegn lögum um nytjastofna sjávar. Annar mannanna var skipstjóri fiskiskipsins Kambarastar RE sem hélt í 23 veiðiferðir án lögboðinna aflaheimilda. Greiði mennirnir ekki sektina innan fjögurra vikna bíður þeirra 44 daga fangelsisvist. Skipstjórinn játaði en bar að afla- heimildir hefðu verið fluttar yfir á skipið jafnóðum sem aflaðist. Hinn maðurinn, stjórnarformaður einka- hlutafélags sem gerði skipið út, átti að sjá um að útvega aflaheimildir. Undir lok veiðiferðar kvaðst skip- stjórinn hafa tilkynnt stjórnarfor- manninum að hann væri að fara að landa og sá hefði þá útvegað þær aflaheimildir sem þurfti. Skipstjór- inn sagði þetta viðgangast í flot- anum og með vitneskju Fiskistofu. Sú fullyrðing var studd framburði vitna. Það var hins vegar Fiskistofa sem kærði mennina til lögreglu. Í niðurstöðu dómsins segir að það geti ekki leyst mennina undan refs- ingu „að Fiskistofa kunni að hafa haft þann hátt á í þessum málum sem lýst var“. andri@mbl.is Sekt brot á kvótalögum @ HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann á fertugs- aldri í níu mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkams- árás. Ekki var talið að maðurinn ætti sér aðrar málsbætur en játa brot sitt, engu að síður batt dómurinn refsingu sjö mánaða skilorði. Árásarmaðurinn hefur áður hlotið dóm fyrir líkamsárás en einnig sektir fyrir brot á fíkniefnalöggjöfinni. Skv. ákæruskjali réðst mað- urinn á fórnarlamb sitt fyrir ut- an skemmtistað í Hafnarfirði snemma á síðasta ári, sló það hnefahöggi og skar í andlitið með hnífi. Fórnarlambið, karl- maður á svipuðu reki, hlaut stóran skurð frá vinstra gagn- auga niður á kinn sem sauma þurfti saman með átján sporum. Árásin átti sér lítinn aðdrag- anda. Níu mánuðir fyrir árás

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.