Morgunblaðið - 05.02.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.02.2009, Blaðsíða 44
FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 36. DAGUR ÁRSINS 2009 Veldu létt ... og mundu eftir ostur.is ostinum H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 3 8 8 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana „Eitraðar eignir“ verði fjarlægðar … Grunur um brot bankastarfsmanna Glitnir líka gegn Baugi Straumur með mesta tap íslensks … VIÐSKIPTI » 3# 4& / ,  567789: &;<97:=>&?@=5 A8=858567789: 5B=&AA9C=8 =69&AA9C=8 &D=&AA9C=8 &2:&&= E98=A: F8?8=&A;F<= &59 <298 .<G87><=>:-2:G&A:?;826>H9B=>  I I I !% !I%  I >  */    I I! I I %  I!!  I  . A)1 &  I% I  I%  I I! I !I Heitast -3°C | Kaldast -15°C  Norðlæg átt, víða 3- 10 m/s og léttskýjað, en dálítil él á Norður- og Austurlandi. Kald- ast í innsveitum. »10 Tveir hópar í fram- boði vilja bætt kjör námsmanna. Sá þriðji hefur enga talsmenn. Kosn- ingar í HÍ. »38 FÉLAGSMÁL» Öskra fyrir aðgerðir TÓNLIST» Segir nýtt Stuðmanna- efni lofa góðu. »38 Arndís, trommari stúlknasveitarinnar Elektru, er í tón- smíðanámi og langar til Rússlands með Evróvisjón-lagið. »41 TÓNLIST» Með lagið á heilanum KVIKMYNDIR» Hvernig gekk svo hjá Cruise? »40 FÓLK» Segir engan með aðra eins kynþörf. »40 Menning VEÐUR» 1. Ómar: „Skelfileg lífsreynsla“ 2. Gerir óspart grín að Íslandi 3. Barn lést eftir að hafa klifrað … 4. Mögnuð fráhvarfseinkenni  Íslenska krónan hélst óbreytt »MEST LESIÐ Á mbl.is SÁTT hefur náðst í áratuga löngu deilumáli á milli Félags tón- skálda og texta- höfunda (FTT) og Tónskálda- félags Íslands (TÍ) er snýr að greiðslu höfund- arlauna. Sátt hefur náðst um að svokallað punktakerfi verði lagt niður þegar kemur að útvarpsspilun. Það þýðir að tónlist verður ekki lengur flokk- uð eftir tegund, en fram til þessa hafa höfundar klassískra tónverka fengið hærri höfundarréttar- greiðslu fyrir hverja mínútu í út- varpi en höfundar dægurlaga. Einnig náðist sátt um fjölgun í full- trúaráði STEFs en málin verða endanlega afgreidd á aðalfundi sambandsins í maí, að sögn Eiríks Tómassonar frkvstj. STEFs. Popparar fá sínu framgengt Umdeilt punktakerfi STEFs lagt niður Eiríkur Tómasson STARFSFÓLK útgerðanna Stakkavíkur og Einham- ars kom færandi hendi til Fjölskylduhjálpar í gær með 600 kíló af ferskum fiski. Guðbjörg Thor- steinsson og Margrét Benediktsson afhentu Ásgerði Jónu Flosadóttur fiskinn fyrir hönd sjómanna og fiskverkafólks með dyggri hjálp Daníels. Morgunblaðið/Árni Sæberg Fiskur í soðið fyrir Fjölskylduhjálp Skoðanir fólksins ’Þegar skoðanakannanir hafa veriðgerðar, fyrir kosningar, hefur úr-takið gefið ákveðna vísbendingu umvilja þjóðarinnar, en margfalt fjölmenn-ari hópur mótmælenda er marklaus að mati ráðherranna. Þetta finnst mér vera að sýna mótmælendum hroka, sem leiðir af sér enn meiri reiði. » 25 GUÐVARÐUR JÓNSSON ’Í fjöldanum býr kraftur og orka,sem þarf að virkja til góðra verka.Hvar sem tvær manneskjur koma sam-an ræða þær málin, velta fyrir sér hvaðsé til ráða, kasta milli sín margvíslegum hugmyndum um hvað megi taka til bragðs, það hafa allir skoðun á ástand- inu. » 25 JÓN HJARTARSON ’ Fjölmargar lausnamiðaðar hug-myndir hafa komið fram upp á síð-kastið. Ein af þeim er á þá leið að boðiðverði upp á þann valkost að geng-istryggð húsnæðislán verði umreiknuð svo að þau líti út fyrir að hafa upp- haflega verið tekin sem verðtryggð krónulán. » 25 ÞÓRÐUR BJÖRN SIGURÐSSON Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is DÆMI eru um það að útlendingar, sem starfað hafa hér á landi og þiggja atvinnuleysisbætur, séu fluttir úr landi en reyni samt sem áður að fá at- vinnuleysisbætur greiddar áfram. Þá leikur grunur á að einhverjir þeirra séu jafnvel einnig á atvinnuleysisbót- um í heimalandinu. Vinnumálastofn- un hyggst auka eftirlit með því að far- ið sé að settum reglum við greiðslu atvinnuleysisbóta. Þegar fólk fer á atvinnuleysisskrá þarf það að skrá sig hjá Vinnumála- stofnun. Síðan getur viðkomandi stað- fest á netinu að hann sé áfram án at- vinnu. Að sögn Karls Sigurðssonar, forstöðumanns vinnumálasviðs Vinnumálastofnunar, eru nokkur dæmi um að slík staðfesting hafi kom- ið frá erlendum tölvum. Á þetta bæði við um Íslendinga og útlendinga á at- vinnuleysisskrá. Vinnumálastofnun getur gengið úr skugga um þetta með því að bera saman svonefndar ip-töl- ur. Í þessum tilvikum eru greiðslur at- vinnuleysisbóta stöðvaðar á meðan gengið er úr skugga um að viðkom- andi eigi í raun og veru rétt á bótum. Karl segir að eðlilegar skýringar kunni að vera á þessu, svo sem að við- komandi hafi skroppið til útlanda, en dæmi séu um tilraunir til misnotkun- ar. Um síðustu áramót voru um 1500 útlendingar á atvinnuleysisskrá hér og voru Pólverjar langfjölmennastir. Útlendingar ávinna sér rétt til fullra bóta hafi þeir starfað hér í eitt ár sam- fellt. Ætla að auka eftirlitið  Grunur leikur á að útlendingar hafi flutt úr landi en reyni að fá bætur áfram  Nokkur dæmi um að staðfesting um atvinnuleysi hafi komið frá erlendum tölvum Í HNOTSKURN »Alls voru 13.879 ein-staklingar á atvinnuleys- isskrá í gær og hafði þeim fjölgað um tæplega þúsund á einni viku. »Á vinnumarkaði eru 175þúsund manns. Þetta jafn- gildir tæplega 8% atvinnuleysi í landinu. SKOÐANIR» Staksteinar: Eru lágar tekjur kannski háar? Forystugrein: Þörf á samstöðu Pistill: Uppbygging næstu kynslóðar Ljósvaki: Fróðlegar heimildarmyndir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.