Morgunblaðið - 05.02.2009, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2009
ROLE MODELS kl. 8 B.i. 12 ára
TAKEN kl. 8 B.i. 16 ára
MY BLOODY ... kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára 3-D
DOUBT kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
ROLE MODELS kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
CHANGELING kl.8 B.i. 16 ára
CHANGELING kl.6 - 9 B.i. 16 ára VIP
ROLE MODELS kl. 10:10 B.i. 12 ára
AUSTRALIA kl. 8 B.i. 12 ára
INKHEART kl. 8 B.i. 10 ára
BEDTIME STORIES kl. 8 LEYFÐ
CHANGELING kl. 8 B.i. 16 ára
ROCKNROLLA kl. 10:10 B.i. 16 ára
TRANSPORTER 3 kl. 10:40 B.i. 16 ára
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSIKEFLAVÍK
MY BLOODY ... kl. 8:10D - 10:20D B.i. 12 ára 3D-DIGITAL
DOUBT kl. 6 - 8:10 - 10:20 LEYFÐ
ROLE MODELS kl. 8:10 - 10:20 B.i. 16 ára
BEDTIME STORIES kl. 63D B.i. 7 ára DIGITAL
BOLT m/ísl. tali kl. 63D LEYFÐ 3D-DIGITAL
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
5
MYNDIN ER BYGGÐ Á PULITZER PRIZE VERKI.
MERYL STREEP
SÝNIR OG SANNAR
AÐ HÚN ER EIN
FREMSTA LEIKKONA
NÚTÍMANS.
PHILIP SEYMOUR HOFFMAN
ÁSAMT AMY ADAMS
ERU STÓRKOSTLEG Í
MYND SEM SKYGGNIST
INN Í HINN DULDA HEIM
KAÞÓLSKU KIRKJUNNAR.
KRINGLUNNI OG SELFOSSI
„FARÐU Á ROLE MODELS
EF ÞÚ VILT HLÆJA“
- USATODAY
„IT‘S KILLER FUNNY“
- ROLLING STONE
„ROLE MODELS HRISTIRAF
SÉR SKAMMDEGIÐ Í JANÚAR
OG SETUR ÖLL VIÐMIÐ SEM
GRÍNMYNDIN ÁRIÐ 2009 OG
FÆR FÓLK TILAÐ HLÆJA
UPPHÁTT“.
- EMPIRE – IAN FREER
HVAÐ EF ÆVINTÝRI OG DRAUMAR
ÞÍNIR MYNDU RÆTAST
ADAM SANDLER ER STÓRKOSTLEGUR
Í ÞESSARI FRÁBÆRU GAMANMYND
BYGGT Á SÖNNUMATBURÐUM
Frá Clint Eastwood,
óskarsverðlauna-
leikstjóra Mystic River,
Million Dollar Baby og
Unforgiven.
„HEILLANDI, FULLORÐINS ÞRILLER,
MEÐ ÓTVÍRÆÐRI ÓSKARSFRAMMISTÖÐU
FRÁANGELINU JOLIE.“
- EMPIRE
m.a. Angelina Jolie
sem besta leikkona
3
BEDTIME ... kl. 5:50 LEYFÐ
ROCKNROLLA kl. 10:30 B.i. 16 ára
YES MAN kl. 8 - 10:10 B.i. 7 ára
TWILIGHT kl. 5:50 B.i. 12 ára
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA,
KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA,
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
SAMbio.is
Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss
L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU T
ALI
SÝND Í KRINGLUNNI
ROLLING STONE
CHICAGO SUN-TIMES
TIME
“DOUBT ER LÚMSKT KRAFT-
MIKIL KVIKMYND SEM SKILUR
HEILMIKIÐ EFTIR SIG.
LEIKURINN ER FRÁBÆR OG
HANDRITIÐ ER BRILLIANT!”
-TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
TOPPMY
NDIN
Á ÍSLAND
I
S.V. MBL
ÞRÁTT fyrir þær gríðarlegu breyt-
ingar sem hafa orðið í þjóðfélaginu
á undanförnum vikum virðist tón-
listarsmekkur Íslendinga haldast
eins, hvað sem tautar og raular.
Þannig er Páll Óskar Hjálmtýsson
ennþá vinsælasti tónlistarmaður
landsins því Silfursafnið er ennþá
mest selda plata á Íslandi. Palli fær
þó samkeppni úr pínulítið óvæntri
átt því hljómsveitin Sigur Rós
stekkur upp um fjögur sæti milli
vikna, fer úr sjötta í annað sætið
með hina stórgóðu Með suð í eyrum
við spilum endalaust. Afar litlu
munaði að Sigur Rós næði efsta
sætinu af Palla, og spurning hvað
gerist í næstu viku.
Þá taka þær stöllur Lay Low og
Emilíana Torrini báðar stór stökk á
milli vikna, og koma sér fyrir í öðru
og þriðja sætinu. Svo skemmtilega
vill til að þær eru nú saman á tón-
leikaferðalagi um Evrópu, þar sem
Lay Low hitar upp fyrir Emilíönu.
Gamli bárujárnsrokkarinn Bruce
Springsteen kemur ferskur inn í
fimmta sætið með sína nýjustu af-
urð, Working On A Dream. Eflaust
sáu margir Brúsa í leikhléi í úrslita-
leik ameríska fótboltans á sunnu-
daginn, og stukku í kjölfarið út í
næstu plötubúð og nældu sér í ein-
tak af nýju plötunni.
Loks vekur stórt stökk FM Bel-
fast athygli, úr 25. í 9. sætið.
!
"
# $ $% %
&'
%&()
*+ , %
&#
%&-./)%&() %
! " # "
$ %&' " (&&"
)" *&"
+
$ ,- -.& * *! "
/.$&* (
01 ( !"
))
"2&3 4 5"6
"/ "$
7&**829
$ :(
0 . (2&"
43 :"4"" 6((
"2 " 7" !"
+
# -" "
!
" #$ %&&"
'( ) !
"*
+&,
'&- . / (
'(
' 01
(23 1
(23
%
'
4&$ &,#
"
!", &
&
5 "(/ 6,6&
7 '&
8+(&9
2
/
,'
:
'
4;"
<& =;
>?@
010
%
23+
41, 67/
2-.)
(,8
(,8
9 47
%65
3%65
:0+
3%65
%
( )
$%6.&(
&,;<=&>? #2&)&
;6'
" # "
)" *&"
7 & . "<=&/ ( 6
))
>&? "6 $ &
--.-
))
@
-= A!( B &3,C
'&6
$ %&' " (&&"
;6'
$ "6 ""
D (!3
E% "6
7&**829
4 A
>6(
6& &
5
'8!
: &/&"
5&,
'
BC
,&'
B,
/
' &
4 2 A
/A
:
(-
-&
DC
% &E&5&&
A
'
%&&$
+&,
'&- A&
8 F; C
,,
&/ "
"&
'
AF&G
7&'
&
"
',@
67/
2-.)
(,8
"
:0+
(,8
41, 9
:0+
"
4
65
%
6 4%
(,8
',@
(
A 3
%
Með suð í eyrum við
reynum við Palla
Reuters
U2 Bono, The Edge og félagar eiga
nýtt lag á lagalista þessarar viku.
BANDARÍSKA rokksveitin The
Killers á ennþá vinsælasta lag á Ís-
landi, hið nokkuð umdeilda „Hum-
an“. Lagið hefur hlotið töluverða
gagnrýni, ekki eingöngu fyrir að
þykja hreinlega leiðinlegt, heldur
einnig fyrir afar sérstakan texta.
Sumir halda því fram að textinn sé
einfaldlega málfræðilega rangur,
og þá sérstaklega línan „are we
human or are we dancer?“ sem
mörgum þykir auk þess ekki ganga
upp, innihaldslega séð.
Annars gera Chris Martin og fé-
lagar hans í Coldplay harða hríð að
Bandaríkjamönnunum með nýjasta
smáskífulaginu af hinni stórgóðu
plötu Viva la Vida or Death and All
His Friends. Þar er á ferðinni
fyrsta lag plötunnar, „Life in Tec-
hnicolor II“. Ef fram heldur sem
horfir verður lagið orðið það vin-
sælasta á Íslandi innan fárra vikna.
Annars vekur innkoma írsku
hljómsveitarinnar U2 gríðarlega
athygli, en Bono og félagar stökkva
beint í tólfta sætið með „Get on
Your Boots“. Þar er á ferðinni
fyrsta smáskífulagið af næstu plötu
sveitarinnar, No Line on the Hori-
zon sem er væntanleg í verslanir
um næstu mánaðamót. Í ljósi þess
að U2 er ein allra vinsælasta hljóm-
sveit heims verður að teljast líklegt
að lagið komist mun ofar á lagalist-
anum, og jafnvel á toppinn.
Coldplay stefnir
hraðbyri á toppinn
ÞRÁTT fyrir að Hitchcock hafi sannað að
tónlist sé ekki nauðsynleg fyrir drama-
tíska uppbyggingu eru flestir sammála
um að „rétt“ tónsmíð fleyti kvikmyndum
upp á annað og ljóðrænna plan. Tónlist
Thomas Newmans sannar þetta svo um
munar og er þá í engu hallað á frábært
kvikmyndaverk Sams Mendes. Ofureinföld stefin og þá sér í
lagi titillagið eru á meðal þess besta sem samið hefur verið fyrir
kvikmyndir síðustu 15-20 ár en þar hefur Newman verið sér-
lega atkvæðamikill. Nægir að nefna tónsmíðar fyrir Shawshank
Redmption, American Beauty og Road to Perdition.
Einfaldlega gott
Revolutionary Road - bbbbm
Höskuldur Ólafsson
HÉR fylgir Bon Iver eftir frumraun sinni er
endaði á listum margra gagnrýnenda yfir
bestu breiðskífur síðasta árs með fjögurra
laga EP. Hér er áferðin dauðhreinsaðri sem
fer listamanninum ekki eins vel og tilvilj-
unarkenndar upptökurnar á For Emma,
Forever Ago. Titillagið er magnað en annars
staðar líður platan fyrir að góðar laglínur eru látnar víkja fyrir
auknum tilraunum til að skapa sérstæðan hljóðheim. Lokalagið
Woods, sem hljómar eins og kór vélmenna að líkja eftir rödd
Justin Vernon söngvara, er skýrt dæmi um lag er hefur verið
skemmtilegra fyrir listamanninn að skapa en aðra að heyra.
Skrítinn fylgifiskur
Bon Iver - Blood Bank bbmnn
Birgir Örn Steinarsson
BRESKA söngkonan Lily Allen vakti verð-
skuldaða athygli fyrir sína fyrstu plötu, Al-
right, Still, sem kom út árið 2006. Þar mátti
finna hin fínustu lög, til dæmis hið gríð-
arlega vinsæla „Smile“ og hið skemmtilega
„LND“. Það er hins vegar frekar fátt um
mjög fína drætti á þessari annarri plötu
stúlkunnar. Hún er við sama heygarðshornið og á fyrstu plöt-
unni, gerir sitt besta til að vera krúttleg, en um leið blótar hún
töluvert og syngur meira að segja lag með hinu magnaða nafni
„Fuck You“. Útkoman er hálf-undarleg, lögin eru flest ágæt en
engu þeirra tekst að standa upp úr. Sem sagt: miðjumoð.
Sætt en sóðalegt
Lily Allen - It’s Not Me, It’s You bbbnn
Jóhann Bjarni Kolbeinsson