Morgunblaðið - 05.02.2009, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.02.2009, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 2009 Ríkisstjórnin vill skattahækkanir.Jóhanna Sigurðardóttir forsætis- ráðherra segir „augljóst að við þurf- um að fara í verulegan niðurskurð og einhverjar skattahækkanir“.     Þegar nánar erspurt verður fátt um svör. „Við munum vissulega standa þannig að málum að fólk með meðaltekjur þurfi ekki að ótt- ast að settur verði á hátekjuskattur sem miðast við einhverjar lágar tekjur,“ sagði forsætisráðherrann Morgunblaðinu í gær.     Þetta er með öllu óskiljanlegt. Fólkmeð „meðaltekjur“ þarf ekki að óttast hátekjuskatt á „lágar tekjur“. Hvað á forsætisráðherra við? Eða öllu heldur, hvernig skilgreinir for- sætisráðherra meðaltekjur, háar og lágar tekjur? Þarf hún ekki að segja launþegum hvað hún á við?     Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, for-maður flokks forsætisráðherra, sagði í desember að hátekjuskattur væri fremur táknrænn, en að hann gæfi mikið í aðra hönd. Er forsætis- ráðherrann sammála þessu?     Og hvað með fjármálaráðherra? Erhann sama sinnis og 19. desem- ber, þegar hann kynnti tillögur vinstri grænna um 3% hátekjuskatt á tekjur á bilinu 5-700 þúsund kr. og 8% á hærri tekjur? Hvað segir for- sætisráðherra við því?     Næg er nú óvissan fyrir, þótt lands-menn þurfi ekki að hlusta á mis- vísandi eða illskiljanlegar yfirlýs- ingar ráðamanna um afkomu þeirra. Hátekjuskattur var afnuminn hér ár- ið 2006, en þá miðaðist hann við 350 þúsund kr. tekjur. Eru það kannski meðaltekjurnar, sem forsætisráð- herra vísar til? Eða eru það lágar tekjur? Háar? Er hægt að fá svör?! Jóhanna Sigurðardóttir Eru lágar tekjur kannski háar?                      ! " #$    %&'  (  )                          *(!  + ,- .  & / 0    + -                             12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (      "#             "# $ :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).?     %   !     ! ! !                                      *$BC               ! " #   $        " *! $$ B *! &' ( #  ' #   )# *+ ) <2 <! <2 <! <2 &#(  ,  -." )/   D8- E                  *  " 2  !       " %          /    &  '        (  )    " + ,            (" #            " <7       $   $    (" %          ! " # -) ,   .     " 0$ )11  )#* 2 ) "*),  KRÓNAN styrktist talsvert í síðustu viku án þess að sú styrking skilaði sér í lækkandi eldsneyt- isverði hér á landi. Ástæðan er hækkandi heims- markaðsverð á bensíni á undanförnum vikum, að sögn Magnúsar Ásgeirssonar, innkaupastjóra hjá N1. Að sögn Magnúsar varð veruleg lækkun á bensíni á seinni hluta síðasta árs. „Það sem er að trufla okkur er að tonnið af bensíni hefur hækkað um 100 dollara það sem af er þessu ári, eða 32%,“ segir Magnús. Hann segir að styrking krónunnar hafi því ekki leitt til lækkunar en hún hafi komið í veg fyrir að eldsneytisverð hafi hækkað. Að sögn Magnúsar hefur ekki verið samhengi á milli heimsmarkaðsverðs á hráolíu og bensíni að undanförnu og svo virðist sem bilið sé að aukast. „Ég hef ekki séð neina eina skýringu á því, en líklega eru olíuhreinsunarstöðvarnar ekki að sækjast eftir hráolíu til að vinna bensín og því hækkar verðið vegna minna framboðs.“ Magnús segir að OPEC-ríkin hafi tilkynnt á þriðjudaginn að þau áformuðu að draga úr fram- leiðslu sem nemur einni milljón tunna, eða um 4%. Óljóst sé hvaða áhrif þetta muni hafa á verðið. sisi@mbl.is Bensín hækkar á heimsmarkaði Kemur í veg fyrir að olíufélögin geti lækkað verðið á eldsneyti hér á landi Morgunblaðið/Ómar Stepp ehf Ármúla 32 Sími 533 5060 www.stepp.is stepp@stepp.is G ra fí k a 2 0 0 9 GÓLFEFNI ÞEKKING ÞJÓNUSTA TEPPI FYRIR GISTIHEIMILI Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.