Morgunblaðið - 15.03.2009, Page 20

Morgunblaðið - 15.03.2009, Page 20
Bestu blaðaljós- myndirnar 2008 Blaðaljósmyndarafélag Íslands verðlaunaði í gær þá félaga sína, sem áttu bestu myndir síðasta árs. Ljósmyndarar Morg- unblaðsins fengu sjö af tíu verðlaunum sem veitt voru. Árleg ljósmynda- sýning Blaðaljósmynd- arafélagsins var opnuð í Gerðarsafni í gær og stefndur til 3. maí, en að- sókn að henni er jafnan mjög mikil. Þar eru fjölmargar ljósmyndir, en hér birtast verðlauna- myndirnar. Morgunblaðið/Kristinn Úr myndaröð ársins Augu mynda- og sjónvarpsvéla beindust að Geir H. Haarde forsætisráðherra og Björgvini G. Sigurðssyni viðskiptaráðherra á blaðamannafundum í Iðnó. Morgunblaðið/Júlíus Portrettmynd ársins Jóhann R. Benediktsson fyrrverandi sýslumaður á Keflavíkurflugvelli sagði af sér á síðasta ári. Birtingur/Vera Tímaritamynd ársins Hreyfing Morgunblaðið/Golli Íþróttamynd ársins Margrét Lára Viðarsdóttir var markahæsti leikmaður kvennalandsliðsins í knattspyrnu í undankeppni Evrópumóts landsliða. 20 Verðlaun MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARS 2009 F plús1 F plús2 F plús3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.