Morgunblaðið - 15.03.2009, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.03.2009, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARS 2009 að hittast. „Jen heldur áfram með líf sitt eins og hún gerir alltaf og virðist hamingjusöm með það,“ segir hann. Sagt er að Mayer hafi sagt An- iston upp eftir að hún kom úr kynningartúr á myndinni Marley & Me sem hún fór um Evrópu fyrstu vikuna í mars. Aniston og Mayer hættu seinast saman í ágúst 2008 en byrjuðu aftur saman er leið á haustið og virtust vera mjög hamingjusöm undanfarna mánuði. AÐEINS nokkrum dögum eftir að þau birtust í faðmlögum á rauða teppinu á óskarsverðlaunahátíð- inni eru þau hætt saman. Allt virt- ist loksins ganga í haginn hjá Jennifer Aniston og John Mayer eftir að þau höfðu hætt og byrjað saman nokkrum sinnum undan- farið ár en þau voru ekki lengi í paradís. Að sögn heimildarmanns tímaritsins People urðu þau ósátt í seinustu viku og ákváðu að hætta Á Óskarnum Aniston og Mayer geta bara ekki ákveðið sig. Aftur hætt saman Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 The International kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára He´s just not that into you kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára Fanboys kl. 3:30 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ The Pink Panther 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ - S.V., MBL- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - S.V., MBL - DÓRI DNA, DV - D.Ö., KVIKMYNDIR.COM - DÓRI DNA, DV 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINN 750kr. Frábær gamanmynd um fimm vini sem brjótast inn í Skywalker Ranch til að stela fyrsta eintaki af Star Wars Episode I. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA - Tommi, kvikmyndir.is - S.S., MBL - Ó.H.T., Rás 2 2 Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna 750k r. 750k r. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b MAGNAÐUR SPENNUTRYLLLIR MEÐ CLIVE OWEN OG NAOMI WATTS Í FANTAFORMI! - S.V., MBL - E.E., DV „HELVÍTIS FOKKING BANKAHYSKI” Last Chance Harvey kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Marley & Me kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Ævintýri Dexperaux ísl. tal kl. 3 - 6 LEYFÐ Milk kl. 8 B.i.12 ára The Wrestler kl. 10:30 B.i.14 ára Vicky Cristina Barcelona kl. 3 - 5:50 LEYFÐ The Reader kl. 3 - 8 - 10:20 B.i.14 ára Marley & Me kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Ævintýri Despereaux ísl. tal kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ Frost/Nixon kl. 10:10 B.i.14 ára Viltu vinna milljarð? kl. 8 B.i.12 ára SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - Tommi, kvikmyndir.is - S.V., MBL 5SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - S.V., MBL - E.E., DV - Ó.H.T.,RÁS 2 SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI MAGNAÐUR SPENNUTRYLLLIR MEÐ CLIVE OWEN OG NAOMI WATTS Í FANTAFORMI! - S.V., MBL - E.E., DV „HELVÍTIS FOKKING BANKAHYSKI” 750k r. 750k r. SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR NEWYORK POST 100% PREMIERE 100% CHICAGO SUNTIMES - R.EBERT 100% “BRILLIANT AÐLÖGUN Á EINNI VIRTUSTU MYNDASÖGU ALLRA TÍMA. GEFUR MYNDUM EINS OG DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS FYRSTA ÁSTIN, SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ OG ALLT ÞAR Á MILLI. STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009! * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ FJÓRÐA kvikmyndin í „sagna- bálknum“ The Fast & Furious var frumsýnd í Hollywood á fimmtu- daginn. Kvikmyndin sem heitir einfaldlega Fast & Furious fyllir upp í frásagnargapið milli ann- arrar og þriðju myndar og kynn- ir aftur til leiks persónur þeirra Vin Diesel, Pauls Walker og Mic- helle Rodriguez. Þegar hér er komið til sögu er fyrrverandi flóttafanginn Dom Torett (Diesel) kominn aftur til Los Angeles og áður en langt um líður er hann á ný lentur upp á kant við Brian O’Connor (Walker). Þegar þeim er svo ógnað af sameiginlegum andstæðingi neyðast þeir kump- ánar til að leggja óuppgerðar sakir til hliðar og taka höndum saman ... við stýrið. Leikhópurinn var að sjálfsögðu mættur til frumsýningarinnar á fimmtudaginn og af svipbrigðum leikarann að dæma er ekki hægt að merkja að þeir skammist sín fyrir myndina. Nú er bara að sjá hvort tekjur af fyrstu sýningar- helginni breyti einhverju þar um. Handhægt Gal Gadot geymdi bíó- miðann í forláta handtösku eins og sjá má á þessari mynd. Martröð Umferðar- ráðs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.