Morgunblaðið - 15.03.2009, Qupperneq 27
Ferðbúinn Matvey með bakpokann ómissandi.
Ljósmynd/Matvey Lykov
Hvað ætli karlkyns fyrirsætur skilji aldrei við sig? Rakvél-
ina? Nei, tæpast, þeir hljóta að fá almennilegan rakstur
baksviðs, á meðan konurnar eru í förðun.
Hvað um spegil og snyrtivörur? Hugsanlega. Mjög lík-
lega, reyndar.
Blaðamaður bandaríska dagblaðsins Los Angeles Times
ritaði í blað sitt á dögunum að hann ætti auðvelt með að
þekkja karlkyns fyrirsætur frá öðrum körlum á almanna-
færi. Þeir bera víst allir fremur litla íþróttabakpoka, sem
þeir láta hanga á annarri öxlinni fyrir utan að bera af öðrum
mönnum fyrir fríðleiks sakir sem gerir þá auðþekkjanlega.
En blaðamaðurinn hafði aldrei velt fyrir sér hvað væri í
þessum bakpokum fríðleikspiltanna og ákvað að spyrja ný-
stirnið Matvey Lykov.
Bóklestur og ilmur
Matvey opnaði bakpokann sinn og þar gaf á að líta:
Nauðsynlegust af öllu saman er auðvitað „mappan“, sem
allar fyrirsætur bera ávallt á sér og inniheldur myndir af
þeim við störf, svo væntanlegir vinnuveitendur sjái við
hverju er að búast.
Matvey er líka með bók í pokanum sínum, Myndina af
Dorian Grey eftir Oscar Wilde. En ekki fylgir sögunni hvort
hann óskar sér þess að eldast aldrei, eins og söguhetjan.
Næst dró hann upp töflur, sem eiga að hjálpa honum að
forðast kvef og aðra óáran, enda myndast rauð nef og þrút-
in augu illa.
I-Pod er nauðsynlegur til að stytta sér stundir á milli
myndataka eða áður en farið er á svið.
Svo er Matvey með sótthreinsandi handáburð og uppá-
halds ilmvatnið sitt.
Síðast en ekki síst ber fyrirsætan með sér lítinn plast-
karl, eftirmynd piparkökukarlsins í teiknimyndunum um
Shrek. Vinir hans gáfu honum karlinn í kveðjugjöf þegar
hann fór frá heimalandinu, Rússlandi, til að freista gæf-
unnar í tískuheiminum. Fyrirsætan sagði að piparkökukarl-
inn fylgdi sér um allan heim.
Blaðamaður Los Angeles Times fékk sönnun þessa
nokkrum dögum síðar, þegar honum barst tölvupóstur frá
Matvey, sem þá var kominn til Dóminíska lýðveldisins. Í við-
hengi með tölvupóstinum var mynd af piparkökukarlinum á
ströndinni.
Allt sem karlkyns
fyrirsætan þarfnast
27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARS 2009
!"#$ %#&'!( )*+,-#+
.
///01## !2 ///0#
3.4 56 7 +
!" #"$% " & #'(& )*( +( ,( - &(#.%(,/
.
01 0 2 3 4 5 1
67 8 / 8:00 # + '+ & ,+ +&+&
8:30 +& .& 9 : " & &+;'& .#9& &
8:45 &,&(" ( .& & %#
!'#
#28,9(!( '!:(("# !1!;
9:15 :&+&. 7"&, - &(-
-)#(( <+
#28=!(> ',9(:!=8 ))('!() ? &("#
9:45 & "<
10:00 =: "'>&" ! >' > ,
@() ? ?#
10:30 )+ &.;% " +?
@() ? ?#
11:00 4"<
11:15 @&""A' ( %
2(A 2(!( :&)#=("# 'B# ;&&0!=8C=8
(2,&"8 %((#0&!(> ")#&":!)'# #=+#;':C=#")#&"
#2D=8 (2-"9''#> :+-C"',9#
B+E;8(#='E=-
%#& @2# 5(8!(> :+-C"',9# 1,? 48# 1:
*F9 59(!(> :+-C"',9# &+
13:00 " ! &
(( D G!;;H> :!=8 :H&2 @ :? %
! "
! Kattasýning
Verður haldin dagana
14. og 15. mars nk í
húsnæði Just4kids
Miðhrauni 2, Garðabæ
Sýningin er opin frá kl. 10 - 17.30
báða daganna
10% sýningarafsláttur Vís/Agria
M
ar
gr
ét
G
ís
la
dó
tt
ir,
A
lio
sh
a
Ro
m
er
o
Kettir velja
Sýningin
Álfheimar 74
Sími: 414 4000
hreyfing@hreyfing.is
www.hreyfing.is
P
L
Á
N
E
T
A
N
2 NÝ NÁMSKEI
Losaðu þig við þessi síðustu „föstu“ kíló
fyrir sumarið! 6 vikna námskeið.
Þú nýtur áratuga reynslu og þekkingar Ágústu John-
son, Guðbjargar Finnsdóttur og Önnu Eiríksdóttur
sem hafa hannað og sett saman nýtt æfingakerfi fyrir
konur sem skilar þér besta árangri sem völ er á.
Skoðaðu allt um þetta námskeið á www.hreyfing.is.
Þar er einnig hægt að ganga frá skráningu.
Tími: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19:45
og laugardaga kl. 10:15.
Kennari: Ásdís Halldórsdóttir
Hjólaðu þig í topp form – fyrir konur og karla
4ra vikna námskeið
Skemmtileg og fjölbreytt tónlist, frábær aðstaða,
einföld og góð þjálfun og þú kemst í topp form fyrir
sumarið. Á þessu námskeiði hámarkar þú fitubruna
líkamans um leið og þú styrkir hjarta- og æðakerfi.
ATH! Púlsmælar eru nauðsynlegir á þessu námskeiði.
Veittur er 15% afsláttur af þeim hjá Hreyfingu fyrir
þátttakendur.
Tími: Mánudaga og miðvikudaga kl. 16:15.
Kennari: Fríða Sigurðardóttir
Árangur
ÁrangurNÝTT!
– síðustu 5 kílóin
– hjól
HEFJAST 23. MARS
ÁSKRIFTASÍMI 569 1100