Morgunblaðið - 15.03.2009, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARS 2009
BRESKA leikkonan Keira Knight-
ley ætlar ekki að leika í næstu mynd
um sjóræningja Karíbahafsins, Pira-
tes of the Caribbean. Knightley, sem
er 23 ára gömul, fór með hlutverk
Elizabeth Swann í fyrstu þremur
myndunum í seríunni, en segir að
þótt sú reynsla hafi verið frábær sé
kominn tími til að einbeita sér að
öðrum verkefnum.
„Þetta var æðislega gaman og
skipaði veigamikinn sess í mínu lífi.
En ég held að ég láti gott heita
núna,“ sagði leikkonan fagra í ný-
legu viðtali.
Þrátt fyrir þessa ákvörðun segir
Knightley að hún hlakki mjög til
þess að sjá fjórðu myndina. „Johnny
[Depp] er svo frábær í hlutverki
Jack Sparrow. Ég er viss um að
þetta verður frábær mynd.“
Keira Knightley Snýr sér
að öðru en sjóránum.
Ekki meiri sjóræningjar
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝND MEÐ ÍSLE
NSKU TALI
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
- S.V., MBL
- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
“Sagan af hugprúðu músinni
Desperaux er ljúf og lágstemmd
og hentar flestum aldurshópum”
- S.V., MBL
Sýnd kl. 2 og 3:50 með íslensku tali
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15Sýnd kl. 1:50 og 3:30
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Tvær vikur á toppnum í U.S.A.!
Þau voru í fullkomnu sambandi
þangað til einn lítill hlutur
komst upp á milli þeirraFrábær gamanmynd með
Jennifer Aniston og Owen Wilson
... og hundinum Marley
“Marley & Me er skemmtileg
kvikmynd sem lætur
engan ósnortinn.”
- M.M.J., Kvikmyndir.com
“...vönduð og ómissandi fjöl-
skyldumynd öllum þeim sem
unnalífinu í kringum okkur.”
- S.V., MBL
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Watchmen kl. 5 - 8 - 11:10 DIGITAL B.i. 16 ára
Watchmen kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 DIGITAL LÚXUS
Marley & Me kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
The International kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Ævintýri Despereaux ísl. tal kl. 1 -3 LEYFÐ
The Pink Panther 2 kl. 1 - 4 - 6 LEYFÐ
Viltu vinna milljarð kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Skógarstríð 2 kl. 1 600 kr. f. börn, 750 kr. f. fullorðna LEYFÐ
Skoppa og Skrítla kl. 1 LEYFÐ
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR
- S.V., MBL
SÝND MEÐ ÍSLE
NSKU TALI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
Bráðfyndin
rómantísk
gamanmynd
sem sviptir
hulunni af
samskiptum
kynjanna
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 4, 7 og 10 POWERSÝNING
STÆRSTA OPNUN Í USA
Á ÞESSU ÁRI!
MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM
EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR
NEWYORK POST 100%
PREMIERE 100%
CHICAGO SUNTIMES - R.EBERT 100%
“BRILLIANT AÐLÖGUN Á EINNI
VIRTUSTU MYNDASÖGU ALLRA
TÍMA. GEFUR MYNDUM EINS OG
DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.”
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
“ Ljúfsárt fjölskyldudrama”
- H.E., DV
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
500 kr. í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
Sýnd kl. 1:50
POWERSÝNING
KL. 10
Á STÆRSTA TJALDI
LANDSINS MEÐ DIGITAL
MYND OG HLJÓÐI
FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR
FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009!
SÝND Í SMÁRABÍÓI
600 kr. fyrir b
örn
750 kr. fyrir f
ullorðna
SÝND Í SMÁRABÍÓI
REUTERS
Tískuslys? Michelle Rodriguez
mætti í þessum kjól sem var víst í
tísku einhvern tímann.
Hjartaknúsari Paul Walker brosti
breiðu brosi framan í vélarnar.
Reuters
Sá flippaði Greg Cipes var sigur-
reifur fyrir frumsýninguna.
Mjúkur Þrátt fyrir ógnandi útlitið
er Vin Diesel mjúkur inn við beinið.