Morgunblaðið - 15.03.2009, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.03.2009, Blaðsíða 1
1 5. M A R S 2 0 0 9 STOFNAÐ 1913 72. tölublað 97. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er 95 ára mbl.is „FRÚ KOMA ER Á LEIÐINNI“»6 ILLA ÞEFJANDI GRÓÐI»8 Nemendur, kennarar og lögreglumenn í Winnenden virðast hafa hagað sér sam- kvæmt neyðaráætlun þegar 17 ára pilt- ur hóf skotárás í framhaldsskóla bæj- arins. Samt sem áður féllu 15 manns fyrir hendi Tim Kretschmers áður en hann batt enda á eigið líf. Íbúar Winnenden syrgja nú þá sem féllu á meðan fjöl- miðlar fylgjast forvitnir með. Umræða fer nú fram í landinu um orsakir slíkra voðaverka og hugsanlegar að- gerðir til að koma í veg fyrir þau. Börn syrgð í Winnenden Athygli þeirra sem berjast gegn fátækt í heiminum beinist nú mjög að spill- ingu og hvern- ig hún grefur undan kjörum þjóða í þriðja heiminum. Vest- ræn fyrirtæki taka oft þátt í margs kyns fjár- málasukki og nota skattaskjól til að dylja slóðina. Spilling og þöggun MÁL Í RANNSÓKN HVERJIR RANNSAKA MÁLIN VEGNA HRUNSINS? 30 Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is SAXAST hef- ur á fylgi Framsókn- arflokksins, frá því að það mældist mest að afloknu flokksþingi í janúar. Þá var það 17,2%, en í síðustu könnun 12,6%. Fram- sóknarmenn óttast því að hafa „toppað of snemma“. Margir framsóknarmenn naga sig nú í handarbökin og iðrast þess sárlega að hafa boðið Sam- fylkingu og Vinstri grænum upp á að verja minnihlutastjórn þessara flokka vantrausti fram að kosn- ingum. Raunar mun formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hafa orðið fyrir miklum von- brigðum með það hvernig til hefur tekist, frá því að ríkisstjórn Sam- fylkingar og Vinstri grænna tók við.| 12 Iðrast stuðnings við stjórn  Fylgið hefur dalað frá flokksþinginu Aðgerðir í þágu heimilanna miða fyrst og fremst að því að verja þau heimili sem hafa orðið verst úti vegna stöðunnar í þjóðfélaginu, m.a. vegna tekjuskerðingar. Þá er þess einnig að vænta að aðgerðirnar nýtist þeim sem keyptu húsnæði eftir að íbúðaverð hækkaði mikið og lentu í því að allar forsendur kollvörpuðust. Önnur heimili þurfa einna helst að treysta á að aðgerðir í þágu þeirra sem hafa orðið verst úti, sem og aðrar aðgerðir til að endurreisa efnahagslífið, skili tilætluðum ár- angri. Mörg þessara heimila geta þó nýtt sér þær frestanir sem lánastofnanir bjóða upp á. Henný Hinz, hagfræðingur hjá ASÍ, segir að niðurfærsla á skuldum heimilanna sé engan veginn raunhæfur kostur þar sem kostnaðurinn yrði allt of mikill. Greiðsluaðlögun sé eini raunhæfi kosturinn fyrir heimili sem eru allra verst stödd og sjái ekki fram á að nokkuð muni lagast með þessum almennu aðgerðum þó svo að aðstæður batni. Þurfa að treysta á aðgerðir í þágu þeirra verst stöddu Opið 13–18 HOLLYWOOD DISKÓ Á DANSGÓLFINU TENGSL:MARÍA BALDURS OG JÚLÍUS FREYR TÓNLIST OG FEGURÐ MEÐ SJÓ SUÐURVÍNVorboðará vín- flöskum HETJA Ofur­ konan er femínisti SUNNUDAGUR AÐSTOÐA ÞÁ SEM ÞURFA »4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.