Morgunblaðið - 15.03.2009, Side 1
1 5. M A R S 2 0 0 9
STOFNAÐ 1913
72. tölublað
97. árgangur
Landsprent ehf.
MBL.IS
Morgunblaðið
hvar sem er
hvenær sem er
95
ára
mbl.is
„FRÚ KOMA ER Á LEIÐINNI“»6 ILLA ÞEFJANDI GRÓÐI»8
Nemendur, kennarar og lögreglumenn í
Winnenden virðast hafa hagað sér sam-
kvæmt neyðaráætlun þegar 17 ára pilt-
ur hóf skotárás í framhaldsskóla bæj-
arins. Samt sem áður féllu 15 manns
fyrir hendi Tim Kretschmers áður en
hann batt enda á eigið líf.
Íbúar Winnenden syrgja nú
þá sem féllu á meðan fjöl-
miðlar fylgjast forvitnir
með. Umræða fer nú fram í
landinu um orsakir slíkra
voðaverka og hugsanlegar að-
gerðir til að koma í veg fyrir þau.
Börn syrgð í
Winnenden
Athygli þeirra sem berjast gegn fátækt
í heiminum beinist
nú mjög að spill-
ingu og hvern-
ig hún grefur
undan kjörum
þjóða í þriðja
heiminum. Vest-
ræn fyrirtæki
taka oft þátt í
margs kyns fjár-
málasukki og nota
skattaskjól til að
dylja slóðina.
Spilling og
þöggun
MÁL Í RANNSÓKN
HVERJIR RANNSAKA MÁLIN VEGNA HRUNSINS? 30
Eftir Agnesi Bragadóttur
agnes@mbl.is
SAXAST hef-
ur á fylgi
Framsókn-
arflokksins,
frá því að það
mældist mest
að afloknu
flokksþingi í
janúar. Þá var
það 17,2%, en
í síðustu könnun 12,6%. Fram-
sóknarmenn óttast því að hafa
„toppað of snemma“.
Margir framsóknarmenn naga
sig nú í handarbökin og iðrast
þess sárlega að hafa boðið Sam-
fylkingu og Vinstri grænum upp á
að verja minnihlutastjórn þessara
flokka vantrausti fram að kosn-
ingum.
Raunar mun formaður flokksins,
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson,
hafa orðið fyrir miklum von-
brigðum með það hvernig til hefur
tekist, frá því að ríkisstjórn Sam-
fylkingar og Vinstri grænna tók
við.| 12
Iðrast
stuðnings
við stjórn
Fylgið hefur dalað
frá flokksþinginu
Aðgerðir í þágu heimilanna miða fyrst og fremst að því að verja þau heimili sem
hafa orðið verst úti vegna stöðunnar í þjóðfélaginu, m.a. vegna tekjuskerðingar. Þá
er þess einnig að vænta að aðgerðirnar nýtist þeim sem keyptu húsnæði eftir að
íbúðaverð hækkaði mikið og lentu í því að allar forsendur kollvörpuðust. Önnur
heimili þurfa einna helst að treysta á að aðgerðir í þágu þeirra sem hafa orðið verst
úti, sem og aðrar aðgerðir til að endurreisa efnahagslífið, skili tilætluðum ár-
angri. Mörg þessara heimila geta þó nýtt sér þær frestanir sem
lánastofnanir bjóða upp á.
Henný Hinz, hagfræðingur hjá ASÍ, segir að niðurfærsla á
skuldum heimilanna sé engan veginn raunhæfur kostur þar
sem kostnaðurinn yrði allt of mikill. Greiðsluaðlögun sé
eini raunhæfi kosturinn fyrir heimili sem eru allra verst
stödd og sjái ekki fram á að nokkuð muni lagast með
þessum almennu aðgerðum þó svo að aðstæður batni.
Þurfa að treysta á aðgerðir í
þágu þeirra verst stöddu
Opið 13–18
HOLLYWOOD
DISKÓ Á DANSGÓLFINU
TENGSL:MARÍA
BALDURS OG
JÚLÍUS FREYR
TÓNLIST OG
FEGURÐ
MEÐ SJÓ
SUÐURVÍNVorboðará vín-
flöskum
HETJA
Ofur
konan er
femínisti
SUNNUDAGUR
AÐSTOÐA ÞÁ SEM ÞURFA »4