Morgunblaðið - 15.03.2009, Síða 44

Morgunblaðið - 15.03.2009, Síða 44
44 Krossgáta MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARS 2009 LÁRÉTT 1. Ekki soðið kál í meðlæti. (8) 6. Er maður með land útlendur? (8) 8. Öðruvísi spýta fyrir margbrotið. (10) 10. Bleik, erlend og slæm fær pakka (7) 13. Ein falleg stal þeim fyrsta úr efnafræðihugtaki (9) 14. Flaustursleg helling (6) 15. Alger vist fyrir Einar og skart. (12) 17. Þjónustan sem ruglar hárlagninguna. (11) 19. Sleppti afkvæmið slóttugum. (8) 20. Fuglar hljóma og bergmála. (8) 23. Kompa með hveitiköku. (6) 26. Klíni á betri helming (4) 27. Datt aða að líkamshluta. (7) 28. Grískur stafur áður en þú fjarlægðir óp stendur fyrir mann í bandi. (8) 29. Rúnar ráku einhvern veginn með skömmunum. (9) 30. Mánuður í stórborg gefur okkur grindhval. (7) 31. Geysi einfaldlega um land með birtu (9) 32. En Daði lauk. (6) LÓÐRÉTT 1. Hafur fær innri part af hitaskúr fyrir farangur. (9) 2. Postuli fær bragðbæti fyrir nítrat. (9) 3. Leiðið liðið (6) 4. Greitt út fyrir skilding í tug hjá óhreinni. (10) 5. Braut dragi foringi. (8) 7. Læknir fyrir okkur og íþróttafélag fær bíl. (7) 9. Tölvan fær hárið. (7) 11. Enn þá passi óþekktur kind en er þó tillitssamur. (9) 12. Takið illyrði og gerið að grundvallarþættinum. (12) 16. Ull ólíkamlegra vera er í Afríkuríki. (6) 18. Ruglast Danirnir við að ná í erlendu mennina. (11) 19. Eyðileggja geymslu. (6) 21. Set belti í skepnu þó látalæti séu (8) 22. Persónur snúa við í sjúkraliðanum (6) 23. Lóð við þýskt stórfljót – tilbúið sætuefni?? (8) 24. Slægjuland gert úr harðri húð verður að landspildu sem hefur fallið niður. (8) 25. Ílát undir grasleggi fyrir drengi. (7) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 15. mars rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 22. mars. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 8. mars sl. er Ásta Björg Reynisdóttir. Hún hlýtur í verð- laun bókina Bláir skór og hamingja eftir Al- exander McCall Smith. Mál og menning gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang PERA VIKUNNAR: Anna hugsar sér tölu: Þegar hún leggur tvo við töluna og margfaldar svo útkomuna með þremur, fær hún sama svar og ef hún hefði margfaldað upphafstöluna með fjórum. Hver var talan sem Anna hugsaði sér? Skilafrestur fyrir réttar lausnir rennur út kl. 12 mánudaginn 23. mars. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.is en athug- ið að þessi Pera verður ekki virk þar fyrr en eftir hádegi þann 16. mars. Frekari upplýsingar eru á vef skólans. Stærðfræði- þraut Digranes- skóla og Morgunblaðsins Bridsfélögun á Suðurnesjum Miðvikudaginn 11. mars var spilað þriðja kvöldið af fimm í Butler-tví- menningi með fyrirkomulagi sveitar- keppni og eru spilaðir þrír 8 spila leikir á kvöldi og mest hægt að fá 25 stig í leik, og eru 15 pör eða 30 spil- arar sem taka þátt að þessu sinni. Og voru úrslit á þessu öðru kvöldi sem hér segir: Karl G Karlss. – Gunnlaugur Sævarss. 64 Kristján Kristjánss. – Gunnar Guðbjss. 60 Grethe Iversen – Sigríður Eyjólfsd. 55 Og heildarstaðan eftir 2 kvöldin er þá þessi: Garðar Garðarsson – Gunnlaugur Sævars/Karl G. Karlsson 184 Sigurjón Ingibjörnss.– Trausti Þórðars. 158 Ævar Jónasson – Jón H Gíslason 152 Úlfar Kristinss. – Vignir Sigursveinss. 149 Kristján Kristjánsson – Gunnar Guð- björnsson/Sigurður Davíðsson 149 Bjarki Dagss. – Dagur Ingimundars. 148 Eins og sést hér að ofan eru Kalli, Gulli og Gæi komnir með þokkalega forustu og er meðaltal hjá þeim 20.44 í leik af 25 mögu- legum, en allt getur gerst því að það eru enn 150 stig eftir í pott- inum. Næsta miðvikudag, 18. mars, spilum við fjórða kvöldið af fimm í þessu skemmtilega móti og hvetj- um við alla sem langar að spila að koma við hjá okkur. Spilað er í Fé- lagsheimili okkar á Mánagrund kl.19.15 og eru allir velkomnir og alltaf heitt á könnunni. Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, mánud. 9. mars. Spilað var á 13 borðum. Meðalskor 312 stig. Árangur N-S Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánsson 404 Helgi Hallgrímss. – Jón Hallgrímss. 404 Magnús Oddss. – Oliver Kristóferss. 367 Árangur A–V Friðrik Jónsson – Tómas Sigurjónss. 428 Bjarni Þórarinss. – Oddur Jónsson 374 Gunnar Jónss. – Hannes Ingibergss. 353 Tvímenningskeppni 12. mars. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Ragnar Björnsson - Jón Lárusson 260 Ægir Ferdinands. - Oddur Halldórss. 256 Sigurður Pálss. - Jóhann Lútherss. 239 Árangur A-V Hilmar Valdimarss. - Óli Gíslason 261 Björn Svavarss. - Jóhannes Guðmannss. 250 Bragi Björnss. - Albert Þorsteinsson 242 Miðvikudagsklúbburinn Miðvikudaginn 11. mars var spilaður eins- kvölds Monrad-barómeter með þátttöku 20 para. Efstu pör voru: Guðm. A. Grétarss. – Óli Bj.Gunnarss. 55 Hulda Hjálmarsd. – Halldór Þorvaldss. 25 Erla Sigurjónsd. – Guðni Ingvarss. 23 Kristján Péturss. – Jón Smári Péturss. 18 Miðvikudagsklúbburinn spilar öll mið- vikudagskvöld og byrjar spilamennska kl. 19. Alltaf er spilaður eins kvölds tvímenn- ingur. Tekið er vel á móti öllum spilurum og sérstaklega þó á móti óvönum spilurum. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríks- son. Bridsfélag Kópavogs 18 pör mættu til leiks í eins kvölds tví- menning sl. fimmtudag. Efstu pör í NS: Jörundur Þórðars. - Þórður Jörundss. 248 Hilmar Björgvins. - Sigurður Björgvins. 229 Kristín Þórarinsd - Sigurjón Harðars. 226 AV: Ragnar Björnss. - Sigurður Sigurjónss 274 Hlynur Angantýs. - Hermann Friðriks. 271 Birna Stefnisd. - Aðalsteinn Steinþórss. 229 Næsta fimmtudag hefst þriggja kvölda hraðsveitakeppni. Skráning hjá Lofti s. 897 0881 sem hjálp- ar til við myndun sveita. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson | norir@mbl.is @

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.