Morgunblaðið - 02.04.2009, Page 42
UMSÓKN söngkonunnar Madonnu
um að fá að ættleiða annað barn í
Afríkuríkinu Malaví hefur verið
samþykkt. Dómari mun ekki greina
frá ákvörðun sinni opinberlega fyrr
en á föstudag, en samkvæmt Bang-
Showbiz-fréttaveitunni hefur hann
greint söngkonunni frá því að hún geti
ættleitt fjögurra ára munaðarlausa
stúlku, Mercy James – sem var reynd-
ar skírð Chifundo.
„Þetta er allt á trúnaðarstigi en úr-
skurðurinn mun verða Madonnu í hag,“
sagði ónefndur embættismaður í Malaví.
Hann bætti við að söngkonan væri mjög
góð móðir og sendiherra fyrir Malaví.
Hún hefði bætt líf þúsunda munaðarleys-
ingja með gjafmildi sinni.
Söngkonan fimmtuga var ljósmynduð
á þriðjudaginn með litlu stúlkunni í
fyrsta sinn og sagt er að hún sé þegar
með Madonnu og hinum þremur
börnum hennar.
Madonna ættleiðir
stúlku í Malaví
Mæðginin Madonna með David Banda
sem hún ættleiddi í Malaví í fyrra.
R
eu
te
rs
42 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Auðlindin.
07.10 Morgunvaktin heldur áfram.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Gestur er Auð-
ur Edda Jökulsdóttir, menningar-
fulltrúi í Utanríkisráðuneytinu.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (Aftur annað
kvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt.
14.00 Fréttir.
14.03 Andrarímur. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Blátt og rautt
(8:23)
15.30 Gullmolar úr hljóðritasafn-
inu: Gullmolar úr hljóðritasafninu.
Þættir úr Svanasöng, Schwanen-
gesang D. 957, sönglagaflokki
Franz Schuberts við ljóð Ludwig
Rellstab og Heinrich Heine. Krist-
inn Hallsson og Árni Kristjánsson
flytja. (Frá 1964)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón-
list. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Úr gullkistunni: Goðafoss-
strandið 1916. Gils Guðmunds-
son flytur frásöguþátt: Goðafoss-
strandið 1916 og björgunarafrek
Látramanna. (Áður flutt 1982).
(e)
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í Há-
skólabíói. Á efnisskrá: Sköpunin
eftir Joseph Haydn. Einsöngvarar:
Sylvia Schwartz, James Gilchrist
og Stephan Loges. Kórar: Kór Ás-
kirkju og Hljómeyki. Stjórnandi:
Paul McCreesh. Kynnir: Guðni
Tómasson.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Lestur Passíusálma. Silja Að-
alsteinsdóttir les. (45:50)
22.18 Útvarpsperlur: Innganga Ís-
lands í Atlantshafsbandalagið.
Heimildaþáttur eftir Pál Heiðar
Jónsson og Baldur Guðlaugsson
um atburðinn sem gerðist fyrir 60
árum, 30. mars 1949. Síðari
hluti. (Frá 1975)
23.30 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
15.50 Kiljan Textað á síðu
888 í Textavarpi. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Landamæra-Masha
Barnamynd frá Serbíu. (e)
17.45 Sprikla (Sprattlan)
Stuttir sænskir teikni-
myndaþættir fyrir yngstu
áhorfendurna. (1:6)
18.00 Stundin okkar Text-
að á síðu 888 í Textavarpi.
(e)
18.30 Dansað á fákspori
Þáttaröð um Meistaramót
Norðurlands í hestaíþrótt-
um.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Höfuðið heim (The
Man Who Lost His Head)
Bresk mynd í tveimur
hlutum. Aðalhlutverk:
Martin Clunes. (2:2)
21.05 Myndbréf frá Evrópu
(Billedbrev fra Europa) Í
þessum stuttu norsku
þáttum er brugðið upp
svipmyndum frá nokkrum
stöðum í Evrópu og sagt
frá helstu kennileitum þar.
21.15 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives V)
22.00 Tíufréttir
22.20 Nýgræðingar
(Scrubs VI) Gam-
anþáttaröð um lækninn
J.D. Dorian og ótrúlegar
uppákomur sem hann
lendir í.
22.45 Sommer (Sommer)
Danskur myndaflokkur
um viðburðaríkt líf lækn-
isfjölskyldu í skugga als-
heimersjúkdóms fjöl-
skylduföðurins. (e) (17:20)
23.45 Kastljós (e)
00.25 Dagskrárlok
07.00 Könnuðurinn Dóra
07.25 Bratz
07.50 Stóra teiknimynda-
stundin
08.15 Oprah
08.55 Þolfimi (Í fínu formi)
09.10 Glæstar vonir
09.35 Ljóta-Lety
10.20 Systurnar (Sisters)
11.05 Útbrunninn (Burn
Notice)
11.50 Nýtt líf (Life Begins)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
14.55 Ally McBeal
15.40 Sabrina – Unglings-
nornin
16.03 Háheimar
16.23 A.T.O.M.
16.43 Bratz
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.05 Veður
19.10 Markaðurinn með
Birni Inga
19.40 Simpson fjölskyldan
20.05 Kapphlaupið mikla
(The Amazing Race)
20.55 Thin Red Line (The
Mentalist)
21.40 Twenty Four
22.25 Með heiminn að fót-
um sér (The World Is Not
Enough)
00.30 Skaðabætur
01.10 14 tímar (14 Hours)
02.35 Í andans ólgusjó
(Mar adentro ( The Sea
Inside))
04.35 Thin Red Line (The
Mentalist)
05.20 Fréttir og Ísland í
dag
07.00 Undankeppni HM
2010 (Skotland – Ísland)
12.25 PGA Tour 2009 –
Hápunktar
13.20 Inside the PGA Tour
(Inside the PGA Tour
2009)
13.45 Undankeppni HM
(England – Úkraína)
15.25 Undankeppni HM
2010 (Brasilía – Perú)
17.05 Undankeppni HM
2010 (Skotland – Ísland)
19.05 Iceland Express-
deildin (Iceland Express-
deildin 2009) Bein útsend-
ing.
21.00 F1: Við rásmarkið
Hitað upp fyrir Formúlu 1
kappaksturinn. Spjall-
þáttur á mannlegu nót-
unum þar sem sérfræð-
ingar hita upp fyrir
komandi keppni.
21.30 NBA Action (NBA
tilþrif)
22.00 Iceland Express-
deildin (Iceland Express-
deildin 2009)
23.45 F1: Við rásmarkið
08.00 Life Support
10.00 Johnny Dangerously
12.00 Home Alone
14.00 Life Support
16.00 Johnny Dangerously
18.00 Home Alone
20.00 Yes
22.00 Rocky Balboa
24.00 Longford
02.00 Palindromes
04.00 Rocky Balboa
06.00 Murderball
08.00 Rachael Ray Spjall-
þáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín gesti og eld-
ar gómsæta rétti.
08.45 Tónlist
12.00 Nýtt útlit
12.50 Tónlist
18.10 Rachael Ray
18.55 The Game Banda-
rísk gamanþáttaröð um
kærustur og eiginkonur
hörkutólanna í ameríska
fótboltanum.
19.20 Game tíví (9:15)
20.00 Rules of Engage-
ment Gamanþáttaröð um
skrautlegan vinahóp sem
er með ólíkar skoðanir á
ástinni og samböndum.
(14:15)
20.30 The Office (12:19)
21.00 Boston Legal (5:13)
21.50 Law & Order: Crim-
inal Intent (2:22)
22.40 Jay Leno Spjall-
þáttur á léttum nótum þar
sem háðfuglinn Jay Leno
fær til sín gesti og slær á
létta strengi.
23.30 America’s Next Top
Model
00.20 Painkiller Jane
01.10 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Lucky Louie
18.00 Skins
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Twenty Four: Re-
demption
22.00 Gossip Girl
22.45 Grey’s Anatomy
23.30 Idol stjörnuleit
01.10 Skins
02.10 Lucky Louie
02.40 Tónlistarmyndbönd
Landsfundir stjórnmála-
hreyfinga eru afbragðs
sjónvarpsefni fyrir þá sem
hafa brennandi áhuga á
pólitík. Undanfarin ár hafa
slíkir áhugamenn verið eins
og „álfar út úr hól“. Enda
sátu völdin ekki hjá þinginu
heldur viðskiptajöfrunum,
þeirra var mátturinn og
dýrðin, og pólitíkin snerist
frekar um yfirboð í kosn-
ingaloforðum til almennings
en hugmyndafræðilegan
ágreining.
En nú er vakning í pólitík,
gjá hefur myndast frá
vinstri til hægri, völdin hafa
færst til ríkisins, stjórn-
málamanna er mátturinn og
dýrðin, og aftur er tekist á
um grundvallarhugsjónir.
Hvaða samfélagsgerð er lík-
legust til að tryggja góð lífs-
kjör í landinu?
Landsfundir hafa ekki
alltaf verið opnir fjöl-
miðlum. Þorsteinn Pálsson,
ritstjóri Fréttablaðsins, rifj-
aði það upp fyrir nemum í
meistaranámi í blaða- og
fréttamennsku við HÍ í vik-
unni, að Framsóknar-
flokkurinn hefði fyrstur
flokka opnað landsfundi
sína fyrir fjölmiðlum og
gerðist það ekki fyrr en árið
1970. Nú eru þeir allir í
beinni útsendingu á Netinu.
Og gamall ritstjóri Morg-
unblaðsins, sem ekki hefur
misst af eldhúsdags-
umræðum frá því á sjötta
áratugnum, fylgist með.
ljósvakinn
Á landsfundi Samfylkingar
Beðið fyrir þjóðinni?
Mátturinn og dýrðin
Eftir Pétur Blöndal
Morgunblaðið/Árni Sæberg
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 The Way of the
Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Jimmy Swaggart
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 The Way of the
Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Um trúna og til-
veruna
16.00 Samverustund
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn Frétta-
tengt efni, vitnisburðir og
fróðleikur.
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Morris Cerullo
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
Tónlist og prédikun.
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 The Way of the
Master
00.30 Michael Rood
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Folk i farta 21.00 Kveldsnytt 21.15 Urix 21.45 Kan
ikkje lese, kan ikkje skrive 22.30 Spooks 23.25 Kult-
urnytt 23.35 Ekstremvær jukeboks
NRK2
14.00/16.00/18.00/20.00 Nyheter 15.10 Sveip
15.50/20.10 Kulturnytt 16.03 Dagsnytt 18 17.00
Migrapolis 17.30 Niklas’ mat 18.10 Tekno 18.35
Finnes det intelligent liv i rommet? 19.25 Urix 19.55
Keno 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på
samisk 21.05 En stor dag på kirkegården 21.15
Kampen om Sørpolen 21.45 Schrödingers katt
22.10 Redaksjon EN 22.40 Distriktsnyheter 22.55
Fra Østfold 23.15 Fra Hedmark og Oppland 23.35
Fra Buskerud, Telemark og Vestfold 23.50 Fra Aust-
og Vest-Agder
SVT1
14.05 Gomorron Sverige 14.55 Mäklarna 15.25 Mat
och grönt på Friland 15.55 Sportnytt 16.00/17.30
Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Regionala
nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 18.00
Antikrundan 19.00 Plus 19.30 På liv och död 20.00
Debatt 20.45 Kulturnyheterna 21.00 Uppdrag
Granskning 22.00 Packat & klart 22.30 Tonårsliv
23.00 Sändningar från SVT24
SVT2
15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Fria mot alla odds 16.25 Hämta kraft 16.55
Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Skolfront
18.00 Hype 18.30 Existens 19.00 Aktuellt 19.30
Korrespondenterna 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Rapport 20.30 Cincinnati Kid 22.10
Entourage 22.40 The Sarah Silverman Program
ZDF
14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/
Wetter 15.15 hallo Deutschland 15.40 Leute heute
15.50 Ein Fall für zwei 17.00 heute 17.20 Wetter
17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Der Bergdoktor
19.00 ZDF spezial: G 20 – Der Krisengipfel 19.45
heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Maybrit Illner
21.15 Johannes B. Kerner 22.20 heute nacht 22.35
Ein Fall für zwei 23.30 Notruf Hafenkante
ANIMAL PLANET
12.00 The Jeff Corwin Experience 13.00 Life in the
Undergrowth 14.00 Austin Stevens – Most Dangero-
us 15.00 Animal Cops Phoenix 16.00 Chasing Nat-
ure 17.00 Wonder Dogs 18.00 Animal Crime Scene
19.00 Untamed & Uncut 20.00 Penguin Safari
21.00 Animal Cops Phoenix 22.00 E-Vets – The Int-
erns 22.30 Wildlife SOS 23.00 Wonder Dogs 23.55
Animal Crime Scene
BBC ENTERTAINMENT
12.25 The Weakest Link 13.10 EastEnders 13.40 My
Hero 14.10 Blackadder Goes Forth 14.40 The Wea-
kest Link 15.25 Dalziel and Pascoe 16.55 EastEnd-
ers 17.25 The Weakest Link 18.10 My Hero 18.40
Blackadder Goes Forth 19.10 Waking the Dead
20.50 Blackadder Goes Forth 21.20 My Hero 21.50
Waking the Dead 23.30 Dalziel and Pascoe
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00
Really Big Things 15.00 How Do They Do It? 15.30
How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink
18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Chris
Ryan’s Elite Police 21.00 Storm Chasers 22.00
Deadliest Catch 23.00 American Chopper
EUROSPORT
11.00 Snooker 14.30 Tennis 16.00 EUROGOALS
Flash 16.15 Tennis 18.45 Fight sport 21.00 Rally
21.30 Pro wrestling 23.00 Rally
HALLMARK
10.20 Sea Patrol 11.10 Mermaid 12.50 Life on Li-
berty Street 14.30 Jane Doe 8: The Ties That Bind
16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Sea Patrol 18.30
Law & Order 19.20 Reunion 20.50 Mary Bryant
22.30 Law & Order 23.20 I Do (But I Don’t)
MGM MOVIE CHANNEL
11.10 Cast a Giant Shadow 13.25 After the Fox
15.05 What Did You Do In The War Daddy? 17.00
Still of the Night 18.30 Last Tango in Paris 20.35 The
Missouri Breaks 22.40 A Dry White Season
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 What Would Happen If..? 13.00 Battle of the
Hood and the Bismarck 15.00 Air Crash Investigation
16.00 The Roswell Incident 17.00 Megastructures
18.00 Ice Age Meltdown 19.00 Megastructures
20.00 Breaking Up The Biggest 22.00 American
Skinheads 23.00 Breaking Up The Biggest
ARD
14.10 Eisbär, Affe & Co. 15.00/18.00 Tagesschau
15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marien-
hof 17.20 Star-Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen
vor 8 17.50 Das Wetter 17.52 Tor der Woche/des
Monats 17.55 Börse im Ersten 18.15 Das Quiz mit
Jörg Pilawa 20.00 Monitor 20.30 Tagesthemen
20.58 Das Wetter 21.00 Schmidt & Pocher 22.00
Krömer – Die internationale Show 22.45 Nachtma-
gazin 23.05 60 x Deutschland – Die Jahresschau
23.20 Klinik unter Palmen
DR1
13.50 Boogie Update 14.20 S, P eller K 14.30 Mille
15.00 Lloyd i Rummet 15.25 F for Får 15.30 Fand-
ango 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport
17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Rabatten
18.00 Min italienske drøm 19.00 TV Avisen 19.25
Jersild Live 19.50 SportNyt 21.30 Sugar Rush 22.20
Backstage 22.50 Naruto Uncut 23.15 Boogie Mix
DR2
15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15
The Daily Show 18.00 Debatten 20.30 Deadline
21.00 Tjenesten 21.10 Smagsdommerne 21.50 The
Daily Show 22.10 DR2 Udland
NRK1
15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Tid for
tegn 15.40 Mánáid-tv – Samisk barne-tv 15.55
Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-tv 16.05 Fritt
fram 16.35 Suppeopera 16.40/18.55 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt
17.55 Folk: Bergensbanen opnar igjen og igjen og
igjen 18.25 Redaksjon EN 19.00 Dagsrevyen 21
19.30 Stieg Larsson og millennium-millionane 20.30
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
17.20 Hull City – Chelsea
(Enska úrvalsdeildin)
19.00 Barnsley – Chelsea,
1997 (PL Classic Matc-
hes)
19.30 Man United – New-
castle, 2002 (PL Classic
Matches)
20.00 Premier League
World
20.30 2001 (Goals of the
season)
21.25 1001 Goals Bestu
mörk úrvalsdeildarinnar.
22.25 Coca Cola mörkin
22.55 WBA – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Hrafna-
þing er í umsjá Ingva
Hrafns Jónssonar. Á önd-
verðum meiði um stjórn-
málin.
20.30 Hrafnaþing
21.00 Neytendavaktin
Þáttur um málefni neyt-
enda í umsjón Ragnhildar
Guðjónsdóttur.
21.30 HH Þáttur um ungt
fólk í umsjá Hins hússins.
22.00 Hrafnaþing
22.30 Hrafnaþing
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.