Morgunblaðið - 16.04.2009, Page 35

Morgunblaðið - 16.04.2009, Page 35
Misstu ekki af rómuðum sýningum Senn lýkur aðsóknarmesta leikári í sögu Borgarleikhússins. Nokkrar rómaðar sýningar hverfa af fjölunum til að rýma fyrir nýjum sem frumsýndar verða í maí. Sem fyrr rjúka miðarnir út – tryggðu þér sæti í tíma. Tryggðu þér miða strax! Miðasala er í síma 568 8000 og á borgarleikhus.is Djúpið Einleikur eftir Jón Atla Jónasson leikinn af Ingvari E. Sigurðssyni. Söngvaseiður Söngleikurinn sem heimurinn elskar. Uppselt á 30 sýningar! Ökutímar Magnað verðlaunaverk. Forsala er hafin Milljarðamærin snýr aftur Leikhúsveisla í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Þú ert hér Rómuð sýning, rifin beint úr íslenskum veruleika. Þessum sýningum lýkur í apríl: Fló á skinni Vinsælasta sýning leikársins, yfir 140 uppseldar sýningar að baki. Ég heiti Rachel Corrie Líf og dauði ungrar stúlku kallast á við heimsmálin. Óskar og bleikklædda konan Saga sem lætur engan ósnortinn, eftir Eric Emmanuel - Schmitt ÓSKAR OG BLEIKKLÆDDA KONAN 4 Snarpur sýningartími! Væntanlegar sýningar í maí:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.