Morgunblaðið - 25.04.2009, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.04.2009, Blaðsíða 1
L A U G A R D A G U R 2 5. A P R Í L 2 0 0 9 STOFNAÐ 1913 110. tölublað 97. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er 95 ára mbl.is «HANDBÓK FYLGIR BLAÐINU Í DAG  «MÚRAR BROTNIR NIÐUR LIST ÁN LANDAMÆRA Dagur Gunnarsson veltir fyrir sér kosningabaráttu síðustu daga og smyglmáli vikunnar í fjölmiðla- pistli. Í báðum tilfellum koma skút- ur við sögu, þó ekki af sama tagi. LESBÓK Evrur um borð í þjóðarskútuna? Sjötta verkið í ljósmyndaröð Einars Fals Ingólfssonar birtist í Lesbók- inni í dag til íhugunar. Hann birtir lesendum augnablik frá þessu ári í eyðilegri íslenskri byggingu. Ljósmyndaröð Einars Fals Í bókinni A Question of Torture, kemur fram að pyntingar hafa ver- ið á dagskrá CIA um áratugaskeið. Grimmdin í Abu Ghraib var ekki frávik heldur rökrétt framhald. Rannsókn á pyntingum CIA Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is RÁÐHERRAR Vinstri grænna komu í gær í veg fyrir að EFTA-ríkin sem aðild eiga að Evrópska efnahags- svæðinu samþykktu þjónustutilskip- un ESB. Þetta staðfestir Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra. Tilskipunin felur í sér að löggjöf um þjónustustarfsemi á EES verður samræmd og standa vonir til að til- skipunin muni auka samkeppnis- hæfni EES-ríkjanna. Samkvæmt EES-samningnum þurfa öll aðildarríki að samþykkja ný lög, og hefur því hvert ríki neitunar- vald. Hins vegar hefur ríki aldrei beitt neitunarvaldi og er litið svo á að það myndi setja samninginn í uppnám. Á fundi sameiginlegu EES-nefnd- arinnar í Brussel í gærmorgun veitti Stefán Haukur Jóhannesson, sendi- herra í Brussel, samþykki fyrir upp- töku tilskipunarinnar í EES-samn- inginn. Skömmu síðar komu skilaboð frá íslenskum stjórnvöldum um að ríkisstjórnin myndi ekki samþykkja hana fyrr en eftir kosningar. Ögmundur segir að nauðsynlegt sé að fá viðbrögð frá þeim sem tilskip- unin mun snerta helst. „Það hefur ekki verið tekin nein endanleg ákvörðun. Við vorum einfaldlega að vinna okkur inn tíma til þess að skoða málin betur og vinna þetta mál á lýð- ræðislegan og faglegan hátt.“ Flokksráð VG hefur lagt til að neit- unarvaldi verði beitt í EES til að hindra innleiðingu tilskipunarinnar vegna áhrifa á velferðarþjónustu. VG stoppaði ESB-lögin Stjórnvöld frestuðu samþykkt þjónustu- tilskipunar ESB á síðustu stundu Í HNOTSKURN » Tilskipunina má rekja tilákvörðunar ESB á fundi í Lissabon árið 2000 þar sem ákveðið var að gera EES að öflugasta markaðssvæði heims fyrir árið 2010. » Aldrei áður hefur upp-töku tilskipana ESB í EES- samninginn verið frestað, að því er haft er eftir sendiherra Noregs í Brussel á dag- bladet.no í gær.  Lengi verið á móti | 6 ÞÓ að kosningabaráttan nú hafi verið með öðru sniði en oft áður, vita væntanlega flestir lands- menn að kosið verður í dag. Alls eru 227.896 kjósendur á kjörskrár fyrir þingkosningarnar nú og er fjöldi karla og kvenna svo til jafn. Komið var með kjörseðla og önnur gögn í lög- reglufylgd í Ráðhús Reykjavíkur í gærkvöldi og líkt og á öðrum kjörstöðum voru gögnin læst inni í votta viðurvist þar til kosið verður. | 2, 4, 8 Lokahönd lögð á kosningaundirbúninginn Morgunblaðið/Árni Sæberg Samfylkingin mælist stærsti flokkur landsins nú þegar gengið er til kosn- inga, skv. skoðanakönnun Capacent fyrir Morgunblaðið og RÚV. Í könn- un þar sem 2.443 voru spurðir hvað ætti að kjósa, og svarhlutfall var 60,2 prósent, sögðust 29,8 prósent ætla að kjósa Samfylkinguna. Vinstri græn voru næststærsti flokkurinn með 26,3 prósent og Sjálfstæðisflokkurinn mældist með 23,2 prósenta fylgi. Borgarahreyf- ingin mælist með 6,8 prósenta fylgi á landsvísu. »2                                !        "  " Samfylking stærst í síð- ustu könnun SPRON, MP banki, Byr og Ís- lensk verðbréf (ÍV) hafa kært ís- lenska ríkið til Eftirlitsstofn- unar EFTA (ESA) vegna uppkaupa Nýja Landsbankans, Nýja Kaupþings og Íslandsbanka á skuldabréfum úr peningamark- aðssjóðum sínum. Ríkið hefur neit- að að kaupa sömu bréf úr sjóðum smærri fjármálafyrirtækjanna á sama verði og það telja þau að brjóti bæði jafnræðisreglu og sam- keppnislög. Fyrirtækin leituðu fyrst til Samkeppniseftirlitsins sem taldi að málið ætti að fara til ESA. Mjög ítarleg kæra var send þang- að í lok síðustu viku. »26 Íslenska ríkið kært til ESA KOSNINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.