Morgunblaðið - 25.04.2009, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 25.04.2009, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2009 Atvinnuauglýsingar Viðgerðarmaður Sérhæft og snyrtilegt verkstæði óskar eftir dugmiklum, traustum, stundvísum, jákvæðum og vandvirkum viðgerðarmanni til starfa. Umsækjandi þarf að vera framtakssamur með gott frumkvæði og hreint sakavottorð. Reynsla og réttindi af viðgerðum æskileg. Umsókn sendist á box@mbl.is merkt: ,,V- 2230”. Stýrimaður/vélstjóri óskast á rækju-/dragnótabát, (40 tonn, 300 kw). Róið frá Grundarfirði. Uppl. í síma 892 9394 Sigurjón Fannar eða gildran@simnet.is Raðauglýsingar Félagslíf 26.4. Meðalfellsvatn (V-4) Brottför frá BSÍ kl. 09:30. V. 2700/3400 kr. Vegalengd 10 km. Hækkun engin. Göngutími 4-5 klst. 30.4.-3.5. Hvannadalshnúkur og Hrútsfjallstindar Brottf. kl. 08:30. V. 24.300/30.300 kr. 0904SF01 - Innif. Gisting, fararstjórn og búnaður. Ekið á eigin bílum sem leið liggur í Skaftafell. Á föstudegi eða laugardegi verður gengið á jökul og geta þátttakendur valið hvorn tindinn þeir vilja takast á við. 1.-3.5. Suðurjöklar- skíðaferð Brottf. kl. 08:30. V. 20.600/24.600 kr. 0905HF01 Þegar snjóa hefur leyst á láglendi er gott að leita upp til jökla. Gengið verður á tvo jökla, Mýrdalsjökul og Eyjafjallajökul. Fararstj. Hákon Gunnarsson. Skráning á utivist@utivist.is eða í síma 562 1000. Sjá nánar www.utivist.is Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnagæsla ,,Au pair” á Englandi Íslensk læknahjón á Englandi óska eftir barngóðri stúlku til að gæta 2 drengja, 1 og 3ja ára, báðir í leik- skóla. Upplýsingar á: DrMatthildur@msn.com. Spádómar               ! "#$   %&' ()*) +++,-$ ,  Dýrahald Papillonhvolpar til sölu Af þessari yndislegu tegund, heilsu- farsskoðaðir og ættbókarfærðir hjá HRFÍ. Uppl. í síma 663 2828 og á www.aiminghigh.is. Heilsa Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum. LR-heilsukúrinn er ótrúlega einfaldur og öflugur. Engin örvandi efni, glútenfrír og án laktósa. Matarprógram sniðið að þínum þörfum. Dóra 869-2024. www. dietkur.is Hljóðfæri Til sölu Yamaha trompet verð 50.000 kr. Sópran saxafónn verð 100.000 kr. og Konsertína verð 25.000 kr. Uppl. í síma 438-6791 eftir kl. 19.00. Dúndurtilboð Kassagítarar: 1/4 stærð kr. 10.900 pakkinn með poka, strengjasetti og stilliflautu. 1/2 stærð kr. 7.900. Full stærð kr. 12.900. 3/4 kr. 10.900. 4/4 kr. 12.900. Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 29.900. Hljómborð frá kr. 17.900. Trommusett kr. 49.900 með öllu. Gítarinn, Stórhöfða 27, sími 552 2125. www.gitarinn.is Húsnæði í boði Til leigu 3 herbergja íbúð á svæði 110 fyrir 98 þús. á mán. með hita. Langtímaleiga. Upplýsingar í síma 696-6720. Húsnæði óskast Nuddaðstaða Óska eftir snyrtilegri aðstöðu fyrir nudd og námskeiðahald. Minnst 30 fm með WC og sturtuaðstöðu. Innréttaður bílskúr gæti vel hentað. Uppl. í síma 822 0727. Sumarhús Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Til sölu VAÐNES Til sölu lóð í landi Vaðness í Gríms- nes- og Grafningshreppi, mjög góð fjárfesting, selst á aðeins 3.500.000. Nánari upplýsingar í síma 896-1864. Til sölu 125 m² stálgrindarhús m/tjalddúk Til sölu 125 m² stálgrindarhús með tjalddúk. Nánari upplýsingar í síma 897 6302. Bókhald Framtöl - Bókhald Tek að mér framtöl fyrir einstaklinga og rekstraraðila, einnig bókhald fyrir félög. Einnig stofnun ehf., erfðafjár- skýrslur o.fl. Vönduð vinna. Uppl. í s. 517-3977. Bókhald, vsk-skil, skattframtal o.fl. fyrir einstaklinga, einyrkja og félög. Aðstoðum einnig við kærur, stofnun ehf. og léna og gerð heima- síðna. Áralöng reynsla. Dignus ehf.- dignus.is - s: 699-5023. Þjónusta GULL-GULLSKARTGRIPIR Kaupum til bræðslu allar tegundir gullskartgripa, gamla, nýlega, ónýta, gegn staðgreiðslu. demantar.is Magnús Steinþórsson, Pósthússtræti 13, sími: 699-8000. Byggingavörur Mótatimbur 1x6 og 2x4 Vantar ca. 2.000 metra af 1x6 og sökkulstoðir 1 m, ca. 200 stk. Sími: 772 8295. Málarar Málningarvinna Þaulvanur málari getur bætt við sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Málningarvinna og múrviðgerðir. Getum bætt við okkur inni- og útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og góð umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið Mál ehf. S. 896-5758. Ýmislegt Tískuverslunin Smart, Grímsbæ/Bústaðavegi Nýkomið - Peysur Peysur síðar Buxur kvart – síðar. Sími 588 8050. Sérlega mjúkir og þægilegir dömusandalar úr leðri og skinnfóðraðir. Margir litir. Stærðir: 37 - 41. verð: 9.885.- Búðu þig undir langt og sólríkt sumar! Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Nýjar gerðir af TRIUMPH sundbolum og bikinum. Kíktu við á www.aquasport.is Hamraborg 7, 200 Kópavogi, sími 564 0035, gengið inn frá Hamrabrekku Musik og Sport Hafnarfirði Nana Hólagarði www.aquasport.is Noregur - Hárgreiðslustörf Hver vill kynnast PETITE? Við leitum eftir hárgreiðslufólki og nemum með áhuga á faginu, til að vinna við eina af þrem hárgreiðslustofum í útjaðri Óslóborgar. Við bjóðum upp á góðan vinnustað og vandaða þjálfun. Góðir möguleikar til sérhæfingar innan hárgreiðslufagsins. Upplýsingar: SANDVIKA: Camilla, s: 0047 67564820. ØSTERÅS: Henriette, s: 0047 67147081. JAR: Marianne, s: 0047 67583040. Nautakjöt beint frá bónda. Nánari upplýsingar á www.njalunaut.is GreenHouse vor - sumarvaran er komin. Verið velkomin að sækja frían bækling. Opið í dag, laugardag kl. 10-14. GreenHouse, Rauðagerði 26. Blómaskór. Margir litir. Eitt par 1.000 kr., tvö pör 1.690 kr. og barnaskór 500 kr. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 44. Sími 562 2466. Reiðhjól Rafmagnsreiðhjól Rafmagnsreiðhjól, verð 98.900,- engin tryggingariðgjöld/bensín- kostnaður. Allt að 25 km/klst. án þess að stíga hjólið, ca. 20 km á hleðslunni. www.el-bike.is Bílar Volvo XC90 Ocean Yacht Race árg. 09/06, ekinn 48 þ. V8 bensín, 7 manna, sjálfskiptur, topplúga, Xenon ljós, DVD, skjár í hnakkapúða, leður. Listaverð 7,2 m. Ásett 6,590 m. Upplýsingar í síma 824 8040. Bílaþjónusta Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i ´07. Bifhjólakennsla . 8921451/5574975.Visa/Euro Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '08. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Fellihýsi Til sölu Coleman fellihýsi árgerð 2004, Coleman CARMEL með loftpúðafjöðrun. Sett undir 2008, fullt af aukabúnaði. Verð 1250 þús. Upplýsingar gefur Kristján í síma 617 6450. Mótorhjól Húsaberg 450 Force árg. 2004, á götuna 2006. Ekið aðeins 55 klst, c.a. 2400km. Tilboð 420 þúsund. Upplýsingar í síma: 617 8345. Húsviðhald Þarftu að breyta eða bæta heima hjá þér? Eða þarftu aðstoð í nýbyggingunni? Við erum til í að aðstoða þig við alls- konar breytingar. Við erum til í að brjóta niður veggi og byggja upp nýja, breyta lögnum, flísaleggja eða parketleggja og fl. Bjóðum mikla reynslu og góð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 899 9825. Tökum að okkur að leggja PVC dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands- byggðinni einnig. Erum líka í viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598. Smáauglýsingar augl@mbl.is Farðu inn á mbl.is/smaaugl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.