Morgunblaðið - 25.04.2009, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 25.04.2009, Blaðsíða 57
Messur 57Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2009 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11, hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er í boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Birgir Ósk- arsson prédikar. Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 10.30 hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11.30. Halldór Engil- bertsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Sam- koma í Reykjanesbæ í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíufræðslu. Guðsþjónusta kl. 12. Einar Valgeir Arason prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10 hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðs- þjónusta kl. 10.45. Kristján Ari Sigurðsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Halldór Magnússon prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boð- ið er upp á biblíufræðslu á ensku. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir safn- aðarsöng. Peter Maté organisti. Sunnu- dagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Margrétar Ólafar. Kirkju- kaffi. ÁSKIRKJA | Guðsþjónusta á hjúkr- unarheimilinu Skjóli kl. 13 í umsjá sókn- arprests. Félagar úr Kór Áskirkju leiða söng, organisti Hilmar Örn Agnarsson. Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku Barð- strendingafélagsins. Sr. Hannes Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sig- urði Jónssyni sóknarpresti. Kór Áskirkju leiðir söng, organisti Hilmar Örn Agn- arsson. Kaffisala kvennadeildar Barð- strendingafélagsins í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, eftir messu, húsið opnað kl. 15. ÁSTJARNARKIRKJA | Fagnaðarhátíð í síð- asta sunnudagaskólanum kl. 11. Stúlkna- kór kirkjunnar syngur nokkur lög undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Biblíusagan og brúðuleikhús. Á eftir verða grillaðar pylsur og candíflos í boði kirkju, leikir, spjall og kaffi. BESSASTAÐAKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Þórhallur Heimisson héraðsprestur predik- ar og þjónar fyrir altari. Álftaneskórinn syng- ur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar org- anista. Jóhanna Ósk Valsdóttir syngur einsöng. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimili Bessastaðasóknar að Brekkuskógum 1, Álftanesi. Sr. Hans Guð- berg Alfreðsson leiðir sunnudagaskólann ásamt leiðtogum. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi | Fermingarmessa kl. 11. Fermdir verða Ingi- mar Kristinn Ingimarsson, Esjugrund 10 og Viktor Ingi Ólafsson, Helgugrund 1. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson. Kaffi í safnaðarheimili á eftir. Tóm- asarmessa kl. 20. Orð Guðs, fyrirbæn, máltíð Drottins, fjölbreytt tónlist. Kaffi í safnaðarheimili eftir messu BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Foreldrar, afar og ömmur velkomin með börnunum. Hljómsveit ungmenna leikur undir stjórn Renötu Ivan. Amenn guðsþjón- usta kl. 14. Kór Bústaðakirkju syngur, org- anisti Renata Ivan. Á eftir er kaffi og spjall. DIGRANESKIRKJA | Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digra- neskirkju. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Léttar veitingar í safn- aðarsal að messu lokinni. www.digra- neskirkja.is. DÓMKIRKJAN | Kl. 11 messa sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir prédikar, Dómkórinn syng- ur, organisti er Örn Magnússon. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Há- degisbænir alla miðvikudaga, opið hús. Kvöldkirkjan á fimmtudögum. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir almennan safn- aðarsöng. Organisti er Guðný Einarsdóttir. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Æðruleysismessa kl. 20. Fríkirkju- bandið leiðir tónlist og söng. Fluttur verður vitnisburður. Kaffi í safnaðarheimili á eftir. FRÍKIRKJAN í Reykjavík | Fermingarmessa kl. 14. Fermd verður: Elma Dís Þorsteins- dóttir. Tónlistina leiða tónlistastjórarnir Anna Sigga og Carl Möller ásamt kór Frí- kirkjunnar. Prestur Hjörtur Magni Jóhanns- son. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Möti verð- ur sunnudagin 26. apríl kl. 17. Vit fáa vitjan úr Noreg. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjón- ar fyrir altari. Organisti Arnhildur Valgarðs- dóttir. Þverflauta: Bryndís Borgþórsdóttir. Unglingakór kirkjunnar syngur. Stjórnandi: Oddný J. Þorsteinsdóttir. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birki- sson. GRAFARVOGSKIRKJA – Borgarholtsskóli | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena Rós Matt- híasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Vox populi syngur. Organisti: Guðlaugur Vikt- orsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Um- sjón: Gunnar Einar Steingrímsson djákni. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10. Bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Altarisganga. Samskot í líkn- arsjóð. Messuhópur þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jóhanns- son. Molasopi eftir messu. Kyrrðarstund á þriðjudag kl. 12. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag kl. 18.10. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Hreinn S. Há- konarson. Organisti Kjartan Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur og messuþjónum. Forsöngv- ari og einsöngvari Oddur Arnþór Jónsson. Organisti Hörður Áskelsson. Umsjón barna- starfs Rósa Árnadóttir. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. For- söngvari Guðrún Finnbjarnardóttir. Org- anisti Hörður Áskelsson. Messukaffi. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Barna- starf í umsjá Páls Ágústs og Sunnu Krist- rúnar. Barnakórinn Máríuerlurnar syngur undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttur. Org- anisti Douglas Brotchie. HJALLAKIRKJA, Kópavogi | Messa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Ferðalag barnastarfsins kl. 13. Farið út fyrir bæj- armörkin, pylsur grillaðar. Komið aftur á milli kl. 16-17. Bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Opið hús á fimmtudag kl. 12. www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN, Akureyri | Sunnu- daginn 26. apríl kl. 17 samkoma. Ingibjörg Jónsdóttir talar. HJÁLPRÆÐISHERINN, Reykjavík | Sam- koma sunnudag kl. 20. Umsjón hefur maj- ór Elsabet Daníelsdóttir. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Hjálparflokkur þriðjudag kl. 20 (í Akraseli 6). Samkoma fimmtudag kl. 20. Umsjón hafa Fanney Sig- urðardóttir og Guðmundur Guðjónsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Kl. 13 Alþjóðakirkjan í kaffisalnum. Kl. 16.30 Al- menn samkoma í umsjón kvennamótsins. Barnakirkjan fyrir börn frá 1 árs aldri. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: Gautaborg | Guðsþjónusta sun. 26. apríl kl. 14 í V- Frölundakirkju. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Orgel og kórstjórn Seth-Reino Ekstr- öm. Barnastund með Birnu og smá- barnahorn í hliðarherbergi í kirkjunni. Kirkjukaffi. Uppsalir | Vorhátíðarguðsþjónusta 25. apríl kl. 11 í Tunabergskirkjunni. Ingunn Jóns- dóttir leikur á flautu og Kristín Þórunn Tóm- asdóttir á gítar. Börn úr kirkjuskólanum syngja og fara með helgileik. Kirkjukaffi. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Kl. 11 Barna- starf. Fræðsla fyrir fullorðna á sama tíma. Ólafur H. Knútsson kennir. Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyrirbænir. Edda M. Swan predikar. www.kristur.is. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti | Sunnudaga, messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Virka daga, messa kl. 18. Laugardaga, barnamessa kl. 14 að trú- fræðslu lokinni. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel | Sunnudaga, messa kl. 11. Laugardaga, messa á ensku kl. 18.30. Virka daga, messa kl. 18.30. Riftún í Ölf- usi | Sunnudaga, messa kl. 16. Hafn- arfjörður, Jósefskirkja | Sunnudaga, messa kl. 10.30. Virka daga (nema föstu- daga), messa kl. 18.30. Karmelklaustur | Sunnudaga, messa kl. 8.30. Virka daga, messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38 | Sunnudaga, messa kl. 14. Stykkishólmur, Austurgötu 7 | Virka daga, messa kl. 18.30. Sunnudaga, messa kl. 10. Ísafjörður | Sunnudaga, messa kl. 11. Flateyri | Laugardaga, messa kl. 18. Bol- ungarvík | Sunnudaga kl. 16. Suðureyri | Sunnudaga, messa kl. 19. Akureyri, Pét- urskirkja | Laugardaga, messa kl. 18. Sunnudaga, messa kl. 11. Þorlákskapella, Reyðarfirði | Messa virka daga kl. 18 og á sunnudögum kl. 11 og 19. KOLAPORTIÐ | Sunnudaginn 26. apríl kl. 14 er Kolaportsmessa í Kaffi porti. Prestar, djáknar og sjálfboðaliðar annast helgihald- ið. Fyrirbænum er safnað frá kl. 13.30. KÓPAVOGSKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í nýja safnaðarheimilinu á horni Hábrautar og Hamraborgar. Umsjón Sigríður Stef- ánsdóttir og Þorkell Helgi Sigfússon. Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti og kórstjóri Lenka Má- téová kantor kirkjunnar. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landakoti kl. 14 á stigapalli á 2. hæð. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson og Ingunn Hildur Hauks- dóttir organisti. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Síðasta barnasamveran í vetur í safnaðarheimilinu. Umsjón hafa Rut, Stein- unn og Aron. Fermingarmessa kl. 11. Prestar sr. Jón Helgi Þórarinsson og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. LAUGARNESKIRKJA | Sumarmessa kven- félags Laugarneskirkju kl. 11. Sunnudaga- skólinn. Í tilefni dagsins verða konur í for- grunni þjónustunnar, sr. Hildur Eir Bolladóttir prédikar og þjónar fyrir altari, kvenfélagskonur lesa ritningarlestra, org- anisti er Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Að guðsþjónustu lokinni munu kvenfélags- konur bjóða til hádegisverðar í safnaðar- heimilinu, söngkonan Erna Blöndal flytur sumarlög. LÁGAFELLSKIRKJA | Messa kl. 10.30. Ferming. Báðir prestar safnaðarins annast þjónustuna. Kór Lágafellskirkju syngur og leiðir söng, undir stjórn Jónasar Þóris, org- anista. Einsöngur Hanna Björk Guðjóns- dóttir. Trompetleikur Sveinn Þórður Birg- isson. Meðhjálpari Arndís Linn. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Lindakirkju leið- ir safnaðarsönginn undir stjórn Keith Reed organista, prestar safnaðarins þjóna. Að- alsafnaðarfundur að messu lokinni. Venju- leg aðalfundarstörf. MOSFELLSKIRKJA | Messa kl. 13.30. Ferming. Báðir prestar safnaðarins annast þjónustuna. Kór Lágafellskirkju syngur og leiðir söng undir stjórn Jónasar Þóris, org- anista. Einsöngur,Hanna Björk Guðjóns- dóttir. Trompetleikur Sveinn Þórður Birg- isson. Meðhjálpari Arndís Linn. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng. Litli kórinn, kór eldri borgara í Neskirkju, syngur undir stjórn Inga J. Back- man. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safn- aðarheimilið. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði. Umsjón: Siguvin, María, Sunna Dóra, Andrea og Ari. Súpa, brauð, kaffi og samfélag á Torginu eftir messu. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Guðsþjónusta kl. 14 og barnastarf á sama tíma. Alt- arisganga. Kári Allansson leiðir kór og kirkjugesti í almennum söng. Maul eftir messu. Aðalfundur safnaðarins að lokinni messu. ohadisofnudurinn.is. SALT, kristið samfélag | Háaleitisbraut 58- 60. Samkoma kl. 17. „Skiptir það ein- hverju máli?“ Ræðumaður: Haraldur Jó- hannsson. Lofgjörð og fyrirbæn. Barna- starf. SELFOSSKIRKJA | Fermingarmessa kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson og Eygló J. Gunnarsdóttir djákni þjóna. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Morgunsöngur þriðju- daga til föstudaga kl. 10. selfosskirkja.is. SELJAKIRKJA | Almenn guðþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsönginn og syng- ur undir stjórn organistans, Jóns Bjarna- sonar. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir sönginn og á orgelið spilar Jón Bjarnason. SELTJARNARNESKIRKJA | Fjölskyldustund kl. 11. Söngur og leikur. Starfsfólk úr barna- og æskulýðsstarfinu leiða stundina, pylsur og svali í safnaðarheimilinu. Að- alsafnaðarfundur Seltjarnarnessóknar sunnudaginn 3. maí, kl. 12 í safnaðarheim- ilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Organisti Glúmur Gylfason. TORFASTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafnaðarfundur og kaffiveitingar verða að messu lokinni. VEGURINN, kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Högni Valsson prédikar. Lofgjörð og fyr- irbænir. Aldursskipt krakkastarf. Kaffi, meðlæti og samfélag á eftir. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Vídalínskirkju leiða söng undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Sunnudagaskóli á sama tíma yf- ir í safnaðarheimili, Hjördís Rós, Jóhanna Guðrún og Matthildur leiða. Biblíufræðsla, leikir og söngur. Kaffi að lokinni messu. Kl. 20 Gospeltónleikar í hátíðarsal Fjölbrauta- skólans í Garðabæ. Gospelkór Jóns Vídal- íns syngur undir stjórn Maríu Magn- úsdóttur. gardasokn.is. Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonLeirárkirkja, Borgarfjarðarsýslu. Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn. (Jóh. 10) Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 21. apríl var spilað á 17 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Ólafur Ingvars. – Sigurberg Elentínus. 383 Magnús Oddss. – Oliver Kristóferss. 363 Júl- íus Guðmss. – Óskar Karlsson 355 Skarp- héðinn Lýðss. – Eiríkur Eiríkss. 349 A/V Auðunn Guðmss. – Stefán Ólafsson 411 Jó- hannes Guðmannss. – Björn Svavarss. 393 Kristján Þorlákss. – Jón Sævaldsson 366 Sverrir Sverriss. – Sigurður Jóhannss. 347 Vortvímenningur í Firðinum Vortvímenningur BH hófst sl. mánudag og var spilaður Mitchell- tvímenningur. Tvö kvöld af þremur gilda til verðlauna og er frjáls mæt- ing, þannig að þeir sem misstu af fyrsta kvöldi eiga enn möguleika á að mæta næstu tvö og ná sér í verðlaun. Staða efstu para er þessi: Eðvarð Hallgrímss. - Þorsteinn Berg 59,7% Harpa Ingólfsd. - Dröfn Guðmundsd. 57,6% Jón G. Jónsson - Hermann Friðrikss. 57,4% Loftur Péturss. - Eiríkur Kristóferss. 56,9% Guðni Ingvarss. - Halldór Einarsson 53,5% Óli B. Gunnarss. - Atli Hjartarson 52,3% Spilað er í Flatahrauni 3 á mánu- dögum kl. 19.00 og er frjáls mæting næstu tvo mánudaga. Góð þátttaka í Gullsmára Metþátttaka var í Gullsmára mánudaginn 20. apríl.Spilað var á 15 borðum.Úrslit í N/S: Jón Hannesson - Samúel Guðmss. 345 Guð- rún Hinriksd. - Haukur Hanness. 317 Hauk- ur Guðbjartsson - Jón Jóhannss. 309 Þor- steinn Laufdal - Sigtryggur Ellertss.305 A/V Haukur Guðmss.- Viðar Jónsson 323 Hulda Jónasard. - Anna Hauksd.311 Eysteinn Ein- arss. - Björn Björnsson 307 Elís Helgason - Gunnar Alexanderss. 298 Ekki verður spilað á sumardaginn fyrsta,þannig að næst verður spilað mánudaginn 27. apríl. Bridsfélag Reykjavíkur Spilaður var eins kvölds tvímenn- ingur – Imps across the field. Lokastaðan: Rúnar Einarsson – Skúli Skúlason 550 Jó- hanna Sigurjónsd. – Una Árnad. 276 Har- aldur Ingason – Þórir Sigursteinss. 262 Kristinn Kristinss. – Halld. Svanbergss. 256 Guðjón Sigurjónss. – Helgi Bogason 103 Næst verður spilað sama tvímenn- ingsform, þar á eftir verður spiluð einmenningskeppni BR sem 24 hæstu bronsstigaspilararnir taka þátt í. Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, mánud. 20.4. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Bragi Björnsson - Albert Þorsteinss. 271 Auðunn Guðmundss. - Björn Árnas. 257 Magnús Oddss. - Oliver Kristóferss. 253 Árangur A-V Helgi Hallgrímss. - Jón Hallgrímss. 264 Friðrik Jónss. - Jóhannes Guðmannss. 255 Einar Einarss. - Magnús Jónsson 246 Bridsfélag Akureyrar Nú er farið að styttast í annan endann í mótaskránni hjá félaginu þó enn séu skemmtileg mót eftir. Þriggja kvölda Alfreðsmóti var að ljúka en það er impa tvímenningur þar sem pör eru einnig dregin í sveit- ir. Það er óhætt að segja að ekki hafi vantað dramað en Óttar, Sveinn og Friðrik náðu svakaskori og unnu tví- menninginn með yfirburðum. Úrslit í sveitakeppninni réðust þó ekki fyrr en í síðustu setunni en með þeim í sigursveitinni voru Hans Viggó Rei- senhus og Sigurgeir Gissurarson. Óttar Oddson - Sveinn Aðalgeirsson - Frið- rik Jónasson 151 Björn Þorlákss. - Pétur Gíslason 89 Pétur Guðjónsson - Hörður Blöndal 75 Frímann Stefánss. - Reynir Helgason 68 Guðm.Halldórss. - Magnús E. Magnúss. 35 Næstu mót eru opinn einmenning- ur 28. apríl og skemmtitvímenningur 5. maí. Ekki má svo gleyma Norður- landsmótinu í tvímenningi sem verð- ur haldið á Dalvík föstudaginn 1. maí. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.