Morgunblaðið - 25.04.2009, Síða 57

Morgunblaðið - 25.04.2009, Síða 57
Messur 57Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2009 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11, hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er í boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Birgir Ósk- arsson prédikar. Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 10.30 hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11.30. Halldór Engil- bertsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Sam- koma í Reykjanesbæ í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíufræðslu. Guðsþjónusta kl. 12. Einar Valgeir Arason prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10 hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðs- þjónusta kl. 10.45. Kristján Ari Sigurðsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Halldór Magnússon prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boð- ið er upp á biblíufræðslu á ensku. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir safn- aðarsöng. Peter Maté organisti. Sunnu- dagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Margrétar Ólafar. Kirkju- kaffi. ÁSKIRKJA | Guðsþjónusta á hjúkr- unarheimilinu Skjóli kl. 13 í umsjá sókn- arprests. Félagar úr Kór Áskirkju leiða söng, organisti Hilmar Örn Agnarsson. Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku Barð- strendingafélagsins. Sr. Hannes Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sig- urði Jónssyni sóknarpresti. Kór Áskirkju leiðir söng, organisti Hilmar Örn Agn- arsson. Kaffisala kvennadeildar Barð- strendingafélagsins í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, eftir messu, húsið opnað kl. 15. ÁSTJARNARKIRKJA | Fagnaðarhátíð í síð- asta sunnudagaskólanum kl. 11. Stúlkna- kór kirkjunnar syngur nokkur lög undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Biblíusagan og brúðuleikhús. Á eftir verða grillaðar pylsur og candíflos í boði kirkju, leikir, spjall og kaffi. BESSASTAÐAKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Þórhallur Heimisson héraðsprestur predik- ar og þjónar fyrir altari. Álftaneskórinn syng- ur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar org- anista. Jóhanna Ósk Valsdóttir syngur einsöng. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimili Bessastaðasóknar að Brekkuskógum 1, Álftanesi. Sr. Hans Guð- berg Alfreðsson leiðir sunnudagaskólann ásamt leiðtogum. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi | Fermingarmessa kl. 11. Fermdir verða Ingi- mar Kristinn Ingimarsson, Esjugrund 10 og Viktor Ingi Ólafsson, Helgugrund 1. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson. Kaffi í safnaðarheimili á eftir. Tóm- asarmessa kl. 20. Orð Guðs, fyrirbæn, máltíð Drottins, fjölbreytt tónlist. Kaffi í safnaðarheimili eftir messu BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Foreldrar, afar og ömmur velkomin með börnunum. Hljómsveit ungmenna leikur undir stjórn Renötu Ivan. Amenn guðsþjón- usta kl. 14. Kór Bústaðakirkju syngur, org- anisti Renata Ivan. Á eftir er kaffi og spjall. DIGRANESKIRKJA | Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digra- neskirkju. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Léttar veitingar í safn- aðarsal að messu lokinni. www.digra- neskirkja.is. DÓMKIRKJAN | Kl. 11 messa sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir prédikar, Dómkórinn syng- ur, organisti er Örn Magnússon. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Há- degisbænir alla miðvikudaga, opið hús. Kvöldkirkjan á fimmtudögum. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir almennan safn- aðarsöng. Organisti er Guðný Einarsdóttir. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Æðruleysismessa kl. 20. Fríkirkju- bandið leiðir tónlist og söng. Fluttur verður vitnisburður. Kaffi í safnaðarheimili á eftir. FRÍKIRKJAN í Reykjavík | Fermingarmessa kl. 14. Fermd verður: Elma Dís Þorsteins- dóttir. Tónlistina leiða tónlistastjórarnir Anna Sigga og Carl Möller ásamt kór Frí- kirkjunnar. Prestur Hjörtur Magni Jóhanns- son. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Möti verð- ur sunnudagin 26. apríl kl. 17. Vit fáa vitjan úr Noreg. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjón- ar fyrir altari. Organisti Arnhildur Valgarðs- dóttir. Þverflauta: Bryndís Borgþórsdóttir. Unglingakór kirkjunnar syngur. Stjórnandi: Oddný J. Þorsteinsdóttir. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birki- sson. GRAFARVOGSKIRKJA – Borgarholtsskóli | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena Rós Matt- híasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Vox populi syngur. Organisti: Guðlaugur Vikt- orsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Um- sjón: Gunnar Einar Steingrímsson djákni. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10. Bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Altarisganga. Samskot í líkn- arsjóð. Messuhópur þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jóhanns- son. Molasopi eftir messu. Kyrrðarstund á þriðjudag kl. 12. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag kl. 18.10. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Hreinn S. Há- konarson. Organisti Kjartan Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur og messuþjónum. Forsöngv- ari og einsöngvari Oddur Arnþór Jónsson. Organisti Hörður Áskelsson. Umsjón barna- starfs Rósa Árnadóttir. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. For- söngvari Guðrún Finnbjarnardóttir. Org- anisti Hörður Áskelsson. Messukaffi. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Barna- starf í umsjá Páls Ágústs og Sunnu Krist- rúnar. Barnakórinn Máríuerlurnar syngur undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttur. Org- anisti Douglas Brotchie. HJALLAKIRKJA, Kópavogi | Messa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Ferðalag barnastarfsins kl. 13. Farið út fyrir bæj- armörkin, pylsur grillaðar. Komið aftur á milli kl. 16-17. Bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Opið hús á fimmtudag kl. 12. www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN, Akureyri | Sunnu- daginn 26. apríl kl. 17 samkoma. Ingibjörg Jónsdóttir talar. HJÁLPRÆÐISHERINN, Reykjavík | Sam- koma sunnudag kl. 20. Umsjón hefur maj- ór Elsabet Daníelsdóttir. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Hjálparflokkur þriðjudag kl. 20 (í Akraseli 6). Samkoma fimmtudag kl. 20. Umsjón hafa Fanney Sig- urðardóttir og Guðmundur Guðjónsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Kl. 13 Alþjóðakirkjan í kaffisalnum. Kl. 16.30 Al- menn samkoma í umsjón kvennamótsins. Barnakirkjan fyrir börn frá 1 árs aldri. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: Gautaborg | Guðsþjónusta sun. 26. apríl kl. 14 í V- Frölundakirkju. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Orgel og kórstjórn Seth-Reino Ekstr- öm. Barnastund með Birnu og smá- barnahorn í hliðarherbergi í kirkjunni. Kirkjukaffi. Uppsalir | Vorhátíðarguðsþjónusta 25. apríl kl. 11 í Tunabergskirkjunni. Ingunn Jóns- dóttir leikur á flautu og Kristín Þórunn Tóm- asdóttir á gítar. Börn úr kirkjuskólanum syngja og fara með helgileik. Kirkjukaffi. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Kl. 11 Barna- starf. Fræðsla fyrir fullorðna á sama tíma. Ólafur H. Knútsson kennir. Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyrirbænir. Edda M. Swan predikar. www.kristur.is. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti | Sunnudaga, messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Virka daga, messa kl. 18. Laugardaga, barnamessa kl. 14 að trú- fræðslu lokinni. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel | Sunnudaga, messa kl. 11. Laugardaga, messa á ensku kl. 18.30. Virka daga, messa kl. 18.30. Riftún í Ölf- usi | Sunnudaga, messa kl. 16. Hafn- arfjörður, Jósefskirkja | Sunnudaga, messa kl. 10.30. Virka daga (nema föstu- daga), messa kl. 18.30. Karmelklaustur | Sunnudaga, messa kl. 8.30. Virka daga, messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38 | Sunnudaga, messa kl. 14. Stykkishólmur, Austurgötu 7 | Virka daga, messa kl. 18.30. Sunnudaga, messa kl. 10. Ísafjörður | Sunnudaga, messa kl. 11. Flateyri | Laugardaga, messa kl. 18. Bol- ungarvík | Sunnudaga kl. 16. Suðureyri | Sunnudaga, messa kl. 19. Akureyri, Pét- urskirkja | Laugardaga, messa kl. 18. Sunnudaga, messa kl. 11. Þorlákskapella, Reyðarfirði | Messa virka daga kl. 18 og á sunnudögum kl. 11 og 19. KOLAPORTIÐ | Sunnudaginn 26. apríl kl. 14 er Kolaportsmessa í Kaffi porti. Prestar, djáknar og sjálfboðaliðar annast helgihald- ið. Fyrirbænum er safnað frá kl. 13.30. KÓPAVOGSKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í nýja safnaðarheimilinu á horni Hábrautar og Hamraborgar. Umsjón Sigríður Stef- ánsdóttir og Þorkell Helgi Sigfússon. Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti og kórstjóri Lenka Má- téová kantor kirkjunnar. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landakoti kl. 14 á stigapalli á 2. hæð. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson og Ingunn Hildur Hauks- dóttir organisti. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Síðasta barnasamveran í vetur í safnaðarheimilinu. Umsjón hafa Rut, Stein- unn og Aron. Fermingarmessa kl. 11. Prestar sr. Jón Helgi Þórarinsson og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. LAUGARNESKIRKJA | Sumarmessa kven- félags Laugarneskirkju kl. 11. Sunnudaga- skólinn. Í tilefni dagsins verða konur í for- grunni þjónustunnar, sr. Hildur Eir Bolladóttir prédikar og þjónar fyrir altari, kvenfélagskonur lesa ritningarlestra, org- anisti er Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Að guðsþjónustu lokinni munu kvenfélags- konur bjóða til hádegisverðar í safnaðar- heimilinu, söngkonan Erna Blöndal flytur sumarlög. LÁGAFELLSKIRKJA | Messa kl. 10.30. Ferming. Báðir prestar safnaðarins annast þjónustuna. Kór Lágafellskirkju syngur og leiðir söng, undir stjórn Jónasar Þóris, org- anista. Einsöngur Hanna Björk Guðjóns- dóttir. Trompetleikur Sveinn Þórður Birg- isson. Meðhjálpari Arndís Linn. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Lindakirkju leið- ir safnaðarsönginn undir stjórn Keith Reed organista, prestar safnaðarins þjóna. Að- alsafnaðarfundur að messu lokinni. Venju- leg aðalfundarstörf. MOSFELLSKIRKJA | Messa kl. 13.30. Ferming. Báðir prestar safnaðarins annast þjónustuna. Kór Lágafellskirkju syngur og leiðir söng undir stjórn Jónasar Þóris, org- anista. Einsöngur,Hanna Björk Guðjóns- dóttir. Trompetleikur Sveinn Þórður Birg- isson. Meðhjálpari Arndís Linn. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng. Litli kórinn, kór eldri borgara í Neskirkju, syngur undir stjórn Inga J. Back- man. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safn- aðarheimilið. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði. Umsjón: Siguvin, María, Sunna Dóra, Andrea og Ari. Súpa, brauð, kaffi og samfélag á Torginu eftir messu. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Guðsþjónusta kl. 14 og barnastarf á sama tíma. Alt- arisganga. Kári Allansson leiðir kór og kirkjugesti í almennum söng. Maul eftir messu. Aðalfundur safnaðarins að lokinni messu. ohadisofnudurinn.is. SALT, kristið samfélag | Háaleitisbraut 58- 60. Samkoma kl. 17. „Skiptir það ein- hverju máli?“ Ræðumaður: Haraldur Jó- hannsson. Lofgjörð og fyrirbæn. Barna- starf. SELFOSSKIRKJA | Fermingarmessa kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson og Eygló J. Gunnarsdóttir djákni þjóna. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Morgunsöngur þriðju- daga til föstudaga kl. 10. selfosskirkja.is. SELJAKIRKJA | Almenn guðþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsönginn og syng- ur undir stjórn organistans, Jóns Bjarna- sonar. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir sönginn og á orgelið spilar Jón Bjarnason. SELTJARNARNESKIRKJA | Fjölskyldustund kl. 11. Söngur og leikur. Starfsfólk úr barna- og æskulýðsstarfinu leiða stundina, pylsur og svali í safnaðarheimilinu. Að- alsafnaðarfundur Seltjarnarnessóknar sunnudaginn 3. maí, kl. 12 í safnaðarheim- ilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Organisti Glúmur Gylfason. TORFASTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafnaðarfundur og kaffiveitingar verða að messu lokinni. VEGURINN, kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Högni Valsson prédikar. Lofgjörð og fyr- irbænir. Aldursskipt krakkastarf. Kaffi, meðlæti og samfélag á eftir. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Vídalínskirkju leiða söng undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Sunnudagaskóli á sama tíma yf- ir í safnaðarheimili, Hjördís Rós, Jóhanna Guðrún og Matthildur leiða. Biblíufræðsla, leikir og söngur. Kaffi að lokinni messu. Kl. 20 Gospeltónleikar í hátíðarsal Fjölbrauta- skólans í Garðabæ. Gospelkór Jóns Vídal- íns syngur undir stjórn Maríu Magn- úsdóttur. gardasokn.is. Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonLeirárkirkja, Borgarfjarðarsýslu. Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn. (Jóh. 10) Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 21. apríl var spilað á 17 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Ólafur Ingvars. – Sigurberg Elentínus. 383 Magnús Oddss. – Oliver Kristóferss. 363 Júl- íus Guðmss. – Óskar Karlsson 355 Skarp- héðinn Lýðss. – Eiríkur Eiríkss. 349 A/V Auðunn Guðmss. – Stefán Ólafsson 411 Jó- hannes Guðmannss. – Björn Svavarss. 393 Kristján Þorlákss. – Jón Sævaldsson 366 Sverrir Sverriss. – Sigurður Jóhannss. 347 Vortvímenningur í Firðinum Vortvímenningur BH hófst sl. mánudag og var spilaður Mitchell- tvímenningur. Tvö kvöld af þremur gilda til verðlauna og er frjáls mæt- ing, þannig að þeir sem misstu af fyrsta kvöldi eiga enn möguleika á að mæta næstu tvö og ná sér í verðlaun. Staða efstu para er þessi: Eðvarð Hallgrímss. - Þorsteinn Berg 59,7% Harpa Ingólfsd. - Dröfn Guðmundsd. 57,6% Jón G. Jónsson - Hermann Friðrikss. 57,4% Loftur Péturss. - Eiríkur Kristóferss. 56,9% Guðni Ingvarss. - Halldór Einarsson 53,5% Óli B. Gunnarss. - Atli Hjartarson 52,3% Spilað er í Flatahrauni 3 á mánu- dögum kl. 19.00 og er frjáls mæting næstu tvo mánudaga. Góð þátttaka í Gullsmára Metþátttaka var í Gullsmára mánudaginn 20. apríl.Spilað var á 15 borðum.Úrslit í N/S: Jón Hannesson - Samúel Guðmss. 345 Guð- rún Hinriksd. - Haukur Hanness. 317 Hauk- ur Guðbjartsson - Jón Jóhannss. 309 Þor- steinn Laufdal - Sigtryggur Ellertss.305 A/V Haukur Guðmss.- Viðar Jónsson 323 Hulda Jónasard. - Anna Hauksd.311 Eysteinn Ein- arss. - Björn Björnsson 307 Elís Helgason - Gunnar Alexanderss. 298 Ekki verður spilað á sumardaginn fyrsta,þannig að næst verður spilað mánudaginn 27. apríl. Bridsfélag Reykjavíkur Spilaður var eins kvölds tvímenn- ingur – Imps across the field. Lokastaðan: Rúnar Einarsson – Skúli Skúlason 550 Jó- hanna Sigurjónsd. – Una Árnad. 276 Har- aldur Ingason – Þórir Sigursteinss. 262 Kristinn Kristinss. – Halld. Svanbergss. 256 Guðjón Sigurjónss. – Helgi Bogason 103 Næst verður spilað sama tvímenn- ingsform, þar á eftir verður spiluð einmenningskeppni BR sem 24 hæstu bronsstigaspilararnir taka þátt í. Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, mánud. 20.4. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Bragi Björnsson - Albert Þorsteinss. 271 Auðunn Guðmundss. - Björn Árnas. 257 Magnús Oddss. - Oliver Kristóferss. 253 Árangur A-V Helgi Hallgrímss. - Jón Hallgrímss. 264 Friðrik Jónss. - Jóhannes Guðmannss. 255 Einar Einarss. - Magnús Jónsson 246 Bridsfélag Akureyrar Nú er farið að styttast í annan endann í mótaskránni hjá félaginu þó enn séu skemmtileg mót eftir. Þriggja kvölda Alfreðsmóti var að ljúka en það er impa tvímenningur þar sem pör eru einnig dregin í sveit- ir. Það er óhætt að segja að ekki hafi vantað dramað en Óttar, Sveinn og Friðrik náðu svakaskori og unnu tví- menninginn með yfirburðum. Úrslit í sveitakeppninni réðust þó ekki fyrr en í síðustu setunni en með þeim í sigursveitinni voru Hans Viggó Rei- senhus og Sigurgeir Gissurarson. Óttar Oddson - Sveinn Aðalgeirsson - Frið- rik Jónasson 151 Björn Þorlákss. - Pétur Gíslason 89 Pétur Guðjónsson - Hörður Blöndal 75 Frímann Stefánss. - Reynir Helgason 68 Guðm.Halldórss. - Magnús E. Magnúss. 35 Næstu mót eru opinn einmenning- ur 28. apríl og skemmtitvímenningur 5. maí. Ekki má svo gleyma Norður- landsmótinu í tvímenningi sem verð- ur haldið á Dalvík föstudaginn 1. maí. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.