Morgunblaðið - 25.04.2009, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 25.04.2009, Blaðsíða 63
Menning 63 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2009 Í FULLUM GANGI Í PERLUNNI OPIÐ ALLA DAGA FRÁ 10 - 18 VERIÐ VELKOMIN OG NJÓTIÐ FRÁBÆRS ÚTSÝNIS OG GÓÐRA VEITINGA Í VEITINGASAL PERLUNNAR Sími: 561-4114 Frá 9. apríl til 3. maí G Í F U R L E G T Ú R VA L A F Ö L L U M T E G U N D U M T Ó N L I S TA R R O K K - P O P P - K L A S S Í K - B L Ú S - K Á N T R Ý - S LÖ K U N A R T Ó N L I S T- Þ Ý S K , S K A N D I N AV Í S K O G Í R S K T Ó N L I S T O G A Ð S J Á L F S Ö G Ð U A L L I R N Ý J U S T U T I T L A R N I R Á B ET R A V E R Ð I E N Þ Ú ÁT T A Ð V E N J A S T Georg F. Händel lézt í apríl fyrir 250 árum, og heiðraði Samband evrópskra útvarpsstöðva minningu hans með útsendingum tónleika víða um álfuna. Framlag Íslands voru tónleikar Nordic Affect- sextettsins í Þjóðmenningarhúsinu. Aðgangur var ókeypis og hvert sæti skipað. Dagskráin samanstóð af tveim sónötum eftir Händel, einni eftir samtímahöfund hans Thomas Arne og nýju íslenzku verki, hinu þrí- þætta Handelusive (H) eftir Huga Guðmundsson. Það var ekki flutt í einni bunu heldur fléttað inn á milli hinna verkanna: H I – Flautusó- nata Händels í e (I-IV) – Tríósónata Arnes (I-IV) – H II – Tríósónata Händels í h (I-IV) – H III. Þættirnir í þessum „hviklynda Händel“ voru býsna ólíkir. Sá fyrsti varla nema öldótt káf í myrkri og vottaði hvergi fyrir boð- uðum stefjum Vatnasvítnanna (1717) í „endurvinnslu“. Aðferðinni hafði maður kynnzt áður, enda hægur vandi að brytja stef í spað og semja úr brotunum með óþekkj- anlegum árangri. Höfundur fór aðra leið í II. þætti, er minnti á klingjandi postulínsklukkur á svíf- andi hljómablævængjum; stefin enn rækilega dulbúin, en efnið samt músíkalskara. Í lokaþætti urðu frumstefin loks þekkjanleg, m.a. í dillandi hásetadansi. Þetta var eldklár nálgun hjá höf- undi – úr kaos-þoku í sjarmerandi tímanávist við Händel – og nyti sín ugglaust líka í órofinni heild. NA lék „sníkju“verkið með miklum bravúr, og skemmtilegar sónötur Händels og Arnes nutu sömuleiðis góðs af líflega samstilltri fágun hópsins. Eini ljóðurinn var prógramm- leysið. Munnlegar kynningar geta farið á mis, og dagskráin fannst hvergi á heimasíðu RÚV. Þjóðmenningarhúsið Kammertónleikar bbbbm Verk eftir Händel, Arne og Huga Guðmundsson (frumfl.). Kammerhópurinn Nordic Affect. Sunnudaginn 19. apríl kl. 13. Ríkarður Ö. Pálsson TÓNLIST Hinn end- urunni Händel Rau›arárstígur 14, sími 551 0400 · www.myndlist.is Opið í Galleríi Fold á Rauðarárstíg, virka daga 10–18, laugardaga kl. 11–16 og sunnudaga kl. 14–16 Ragnhildur Þóra Ágústsdóttir „Memento Mori“ Sýningin stendur til 3. maí Sýning Gallerí Fold · þekkt fyrir trausta þjónustu Erum að taka á móti verkum G uðm unda A ndrésdóttir Listmunauppboð Allir velkomnir mánudaginn 11. maí * *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.